Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1891, Side 2
Nr. 28.
110
ÍjJÖÐVILJINN.
STJÓRNA RSKR.Í RMÁLIÐ.
-—o—
Meðferð stjórnarskrármálsins á pingi 1889
liefir rnldið miklum ágreiningi. seni vakið
hefir eptirtekt pjóðarinnarpví virðist eig.'i
vel við, að inenn út um landið láti í ljósi
skoðun sína á málinu. svo <að verði lieyrum
kunnugt, hvort porri pjóðarinnar er si'miu
skoðunar og sjálfstjórnarfiokkuiinn, eða að-
iiyllist miðlunarbrallið.
Alnienningsálitið á Austurlandi er, ept-
ir pví sem vér pekkjum. eindregið móti
“miðlun“, og margir eru óánægðir með
framkomu víksku blaðanna, “ísafoldar“ og
“Jajóðólfs11, í pví máli ; enda fer áliti og
vhisældum peirra óöum pverrandi austan-
lands.
Austfirðingar vilja eigi styðja „miðlunar-
andann11 syðra, og láta hann svo í pokka-
bót hlaupa með hin sérstöku réttindi ís-
lands (sbr. efri deildar frumvarp síðasta
pings) suður i heim og kasta peim fyrir
fíetur Dana, í stað pess að útvega íslandi
niéiri réttindi, pví að pau kunna að bráðna
og leysast upp, svo að enginn hafi peirra
not, pegar pau koma í hitabelti dönsku
stjórnarinnar í Khöfn.
Hin helztu málgögn “miðlunarinnar“ eru
dagblöðin “ísafold11 og “|>jóðólfur“; pað
sjá Austfirðingar, og peir niunu sýna rit-
stjórunum, að starfi peirra verður veginn á
metaskálum pjóðhollustunnar, og má ske
léttvægur fundinn. þessum blöðum verður
ótæpt sagt upp, fyrir 1. okt. p. á., ef pau
hálda miðlunarstefnunni óbreyttri. Jþetta
er híegt, pví að pað eru Heiri dagblöð á
landinu, en pessir miðlunarlappar. Vér
víljúm ekki kaupa blöðin, ef pau vinna
með vinstri hendinni að alpjóðlegum vel-
ferðarmálum, pótt pau brúki hægri hend-
ina við fréttir og fróðleik.
Hver hugsandi íslendingur hlýtur að
taka eptir pví, sem dagblöðin bera á borð
fyrir pjóðina, hvort pað er andleg fæða
og pjóðarmenning, er pau bjóða, eða and-
leg ólyfjan og Islands voði.
Sú pjóð, sem tekur eptir pví, sem gert
or fyrir hana, og sýnir í verki, að hún kann
að meta páð, sem vel er gert — og gjalda
hitt —, hún á skilið, áð hafa góða og trúa
verkamenn, og hún fær pá fyr eða síðar.
Nú eru ritstjórarnir eins konar verka-
menn pjóðanna, pví starfi blaðanna á að
vera sá, að leiðbeina í almennum áhuga-
og velferðar-málum og skýra rétt frápeim,
að flytja fræðandi ritgjörðir, fréttir og fl.
Blöðiu hafa mikil áhrif á pjöðmál og mennta-
líf í hverju landi; menn mega pví ekki láta
pau afskiptalaus og kaupa pau, hvernig sem
pau eru. Eins og eðlilegt er, megum vér
lengi biða eptir pví, að kaupmaðurinn hætti
að selja oss> litt nýta og svikna vöru. með-
an vér borgum hana, eins og hún sé ó-
skemmd. Vér purfum að segja honum,
hvernig varan er, og biðja hann um betri
skipti, en fáist pau ekki, pá leitum vér til
annara.
Hér eptir munu Austfirðingar taka ná-
kvæmlega eptir stefnu blaðanna; peir munu
gá að, hvort pau vinna jafnt fyrir bónd-
ann og embættlinginn, hvort pau vinna
fyrir íslenzku pjóðina eða dönsku stjórnina,
og hvort í peim eru persónulegar árásir og
ónot, eða menntandi og pjöðhollar rit-
gjörðir.
Eptir pessu haga Austfirðingar blaða-
kaupunum framvegis, en hvorki eptir of-
vexti nó sögupvaðri.
E.
Austfirðingur.
ÍSLENZKIR IINITARAR.
GOO
Guðfræðisskoðanir unitara, er meðal ann-
arS mótmæla kenningum kirkju vorrar um
guðdóm Krists, fordæmingarlærdóminn, pýð-
ingu altarissakramentisins og fl. (sbr.
IV. árgang “Jþjóðviljans11), virðast falla
ýmsum löndum vorum í Vesturheimi vel í
geð.
Trúboði unitara, hr. Björn Pétursson í
Winnipeg, vinnur af alefli að útbreiðslu
skoðana peirra, og virðist peim fára fjolg-
andi, er fella sig betur við kenningar hans,
en við biblíuskýringar luthersku kirkjunnar.
Trúarhreifing pessi hefir í vetur breiðzt
mjög út meðal Islendingá í Nýja-íslandi,
og prestur peirra Ný-Islendinga, séra
Magnús Jósepsson, hefir opinberléga pré-
dikað á móti einu “trúaratriði11 ev. luth.
kirkjunnar, kenningunni um “eilifa útskúf-
un“ ; sendi forseti “ev. luth. kirkjufélags-
ins“, séra Jón Bjarnason, pví séra Hafstein
Pétursson við annan mann til Nýja-tslands;
en rannsóknarför sú hafði pann árangur,
að bæði séra Magnús og flestir söfnuðirn-
ir í Nýja-íslandi hafa sagtalgjör-
lega skilið við ev. luth. kirkju-
f é 1 a g i ð .
J>að er enginn efi á pví, að pessi trúar-
hreifirig, sem pegar hefir náð svo raikilli
fótfestu meðal lunda vorra par vestra, muni
bráðlega taka að útbreiðast hér á landi,
og pað pví fremur, sem ýmsir, enda úr
prestaflokknum, eru trúarskoðunum unitara
vitanlega hlynntir að meiru eður minna
leyti.
Er pað og sízt að harma, pó að Islend-
inguin gefist kostur á að kynna sér fleiri
trúarskoðanii', en pær, sem ríkjundi eru i
} jóðkirkju vorri; pað víðkar sjóndeildar-
luinginn og gefur mönuum hvöt til meiri
raunsóknar og umhugsunar um andlegefni.
en pegar menn í hugsunarlausu trúartrausti
halla sér út af upp á barnalærdómsbæk-
urnar.
SNÆEELLIÐ.
—o—
Snæfellið hvíta! pig horfi eg á
Héðan af leginum bláa,
Tignarleg pykir mér sjón pig að sjá
Með silfraða faldinum háa.
J>ú mænir of dalinn við meginbjart ljós
Með möttulinn blikandi síða;
Og sólgeislar mynda svo rósir við rós
Sem reifa nú ennið pitt fríða.
Höfðingi fjalla! pinn háreistan skjöld
Hneigir mót lækkandi sunnu,
Sem nápögull vottur um náttúru völd
Að náttúru lögmáli’ er unnu.
Jón Gunnarsson.
,TÓN STEFANSSON cand. mag. og
enskufræðingur hefir skráð bók um enska
skáldið Robert Browning, og er oss ritað
frá Kaupn.ánnahöfn 16. f. m., að hann
liafi 2. júní ætlað að verja r.tsmíði pessa
fyrir doktorsnafnbót við háskölann.
SJÖ ISL. LÖGFRÆÐISNEMAR
ganga í vor undir lögfræðispröf við há-
skólann.
TELEPHON hefir framtaksmaðurinn
Otto Wathne kaupmaður keypt, til pess
að leggja hann af Seyðisfirði óg yfir Fjarð-
arheiði, siðan eptir Reyðarfjarðardölum og
til Búðareyrar í Reyðarfirði; hefir hann í
hyggju að koma honum á í sumar. (Ur
bréfi úr Norður-Múlasýslu 24. maí ’91).
GUFUBAT liafa Fljótsdælingar í hyggju
að kaupa til ferða um Lagarfljót, og hefip
félag verið stofnað í peim tilgangi og hluta-f
loforðum • sufnað; Fellamenn eru einnig í