Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1891, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1891, Side 3
Nr. 28, ÞJÖÐVILJINN. Ill peitn félagsskap, og er ætlast til að fá iiciri Héraðsmenn til að taka þátt í pví. (Ur sanni bréfi). BERGUR prcfastnr JÓNSSON í Vallanesi ié/t nóttina eptir uppstigningar- dag (8. tuai) eptir langvinnan sjúkdótn. Hann var valtnenni og ltintt skyldurækn- asti í sinni stöðu. Jarðarför ltans fratn fór að Vallanesi 23. f. tn. FÍNANZMAL ÍSLANDS heitir rit- gjörð, setn meistari Eiríkur Magnússon heíir gefið út í Cainbridge 7. maí þ. á.; gefur höfundurinn par stutt og glöggt yfirlit yfir skoðanir sinai' a saiubatidi landssjóðs og bankans og á pöstávisanamálinu. VORKULDAR og þurrkar sagðir af Norður- og Austur-landi. FRÁ ÚTLÖNDUM eru þau tíðindi markverðust, að 24 april andaðist Moltke hershöfðingi; liann fylgcii öldinni, var fæddur 26. okt. 1800; ásamt Bismarck og Roon hermálastjóra er hann talinn höfundur þýzka ríkisins; herkænsku hans var við brugðið; hann lagði ráðin á í stríðunum við Dani, Austurrikismenn og Frakka, og reiknaði svo nákvæmlega út fyrir frain, hversu allt mundi til takast í stríðunum, að kalla mátti, að engu skeik- aði; eptir stríðin fékk hann stórgjafir af ríkisfé í heiðurs skyni. hvalveiðamálið. Alþíngi berast í sumar tvær áskoranir úr ísafjarðarsýslu út af hvalaveiðunuin, er hvor fer þvert ofan í aðra, eins og um Haukadals löggildinguna um árið, nema hvað vonandi er, að sömu mennirnir standi ekki undir báðum áskorununum i þettaskipti. Líklegt er, að sundrung þessi hafi óheppi- Jeg áhrif á meðferð málsins á þingi; en að því leyti er málið snertir sérstaklega hvala- veiðar á ísafjarðardjúpi, væri fróðlegt að fá að heyra, hvað Súgfirðingum, Önfirðingum og Dýrfirðingum gengur svo mjög til að halda því opnu fyrir hvalaveiðarnar? Útvegsbóndi við Dj up. ísafirði, 15,'júni ’91. Tíðarfar. Með júnímáuaðar byrjun komu fyrst vorhlýindin, og hafa haldizt I síðan, en þurrkasamt hefir verið um of. Strandferðaskipið “Thyra“ kom hingað á tilsettum degi 2. þ in.; með skip- j inu koinu kaupmennirnir Zoylner, Ij. A. j Snorrason og A. G. Asgeirsson. Skipið för héSan til Flateyrar 3. þ. m. A f 1 a 1 í t i ð við ísafjarðardjiip, og al- gjiirt þorskleysi liefir mátt heita að veríð j liafi í vor á Ingjaldssandi og í Arnarfirðj; j aptur liefir i Arnarfjarðarveiðistöðum verið allgóð steinbftsreita í vor, 300 til hlutar ! af steinbít komin á nokkrum bátum í byrj- i un þ. m. G. A. Eiríksson, hreppstjóri á J>oi'finnsstöðuin, var í f. m. að ferðast um i Vestur-ísafjarðarsýslu prófastsdæmi til að safna undirskriptum undir áskorun til alþingis um að sverfa að engu að hval- veiðamönnum, en rýmka fremur um veiði- rétt þeirra á flóum og fjörðum. S a 11 v e r ð hafa kaupmenn á ísafirði í vor lækkað ofan í 4 kr. úr 4 kr. 50 aur.—5 kr. — A salti því, er “kaupfélag ísfirðinga" fékk í vor, er verðið 3 lcr. 25 aur. tunnan. M a t v a r a er í ár í mjög háu verði í verzlunum: rúgur 17 kr., rúgmjöl 19 kr. bankabygg 26 kr. og baunir 26 kr. hver 200 pund. “K a u p f é 1 a g í sfirðin ga" hélt fulltrúaráðsfund hér í kaupstaðnum 13. þ. m., og var þar sú breyting gjörð á fyrri ályktunum, að kaupfélagið skyldi í ár senda e i n g ö n g u smáfisk (Genua-fisk). Sundkennsla. Eptir ráðstöfun sýslunefndarinnar í ísafjarðarsýslu er nú byrjuð sundkcnnsla á Reykjanesi; hefir þar verið gjörð sundlaug, og veitir hr. snikkari Páll Magnússon frá Akureyri kennslunni forstöðu, sbr. auglýsingu aptar í blaðinu. G u ð m u n d u r O d d s s o n , sýslu- nefndarmaður á Hafrafelli, gengst fyrir á- skorun til alþingis um að takmarka veiði- réttindi hvalveiðamanna, og að hækka toll á livallýsi m. m. Amtsráðsfundur Vesturamtsins á að byrja i Stykkishólmi 15. þ. m. F r e g n sú, er getið var í síðasta blaði, um fráfall Jakobs kaupmanns Thoraren- sens, er aptur borin til baka, og velnefnd- ur kaupmaður sagður bráðlifandi, sem bet- ur fer. S k i p k o m a . 7. þ. m kom skipið “Normann“, 165,10 tons, skipstjóri C. L. Berg, frá Englandi með kol til Th. Amlie á Langeyri. Á s k i p t a f u n d i, er haldinn var á skrifstofu ísafjarðarsýslu á Isafirði 8. þ. m., varð það að samningum milli herra hvalveiðainanns Th. Amlie á Langeyri og erfingja Guðmundar heitins Arasonar í Eyrardal, að Th. Amlie kaupir Jóðarstvkki það af Eyrardalslandi, er hann að undan- förnu hefir leigt fyrir hvalastöð sína á Langeyri, og er kaupverðið 3000 kr. Hr. cand. Skapti J ó s e p s s o n frá Akureyri, er kom hingað til bæjarins með “Thyru“ 2. þ. m. í málfærslu-erind- um, kveðst í sumar muni byrja útgáfu hins fyrirhugaða nýja austfirzka blaðs, er liann telur sér næst skapi að láta heita “Víking“, þótt eigi sé það fullráðið enn, hvert nafnið verður. Vér leyfum oss að vekja athvgli á aug- lýsingu þeirri frá stjórn “Búnaðarfélags ísfirðinga", sem prentuð er hér aptar í blaðinu, og sem óskandi væri, að héraðs- búar gæfu sem beztan gaum. Sýslumanns- og bæjarfógeta- s t ö r f u m í ísafjarðarsýslu og í ísa- fjarðarkaupstað, í fjarveru S. Thoroddsen á alþingi, gegnir í sumar cand. theol. Grímur Jónsson, að undanteknum dómara- störfum, er Amtið hefir samþykkt, að sýslumaður S. E. Sverrisen hafi á hönd- um, ef upp á kynnu að koma þau mál, er eigi mættu bíða heimkomu S. Thoroddsen. t Við úthafningu óðalsbóndans Rósinkars Árnasonar í Æðey. I’ú stóðst á ströndu Snæfjalls hátt og starðir yfir foldu hvíta, Æðey varð þér þá á að líta. öldunginn sást þar liggja lágt. Hann, sem að ótal svanga saddi og sanna þurfamenn marga gladdi,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.