Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1891, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1891, Side 3
Nr. 29. > .T Ó Ð V I L J I N N. 115 kaupa jorð handá Tröllatungupresta- kalli (Páll Ólafsson). 48. Uin stofnun ullarverksmiðju (Ben. Sv., Sig. Stef., Sk. Th., Gunnar tí., J. J. N-þ-, Sig Gunnarsson). 49. Ura Seyðisfjarðarkaupstað (þorv. Ker., Sig. Gunn.) 50. Um búsetu fastakaupmanna (Sig. Stef.) öl. Um eyðing svartbakseggja i J ens Pálss., Sig. Jenss., P. Br.). 52. Um löggilJing verzlunarstaðar (Yoga- vík) (Jón J>ór.) 53. Um löggilding verzlunarstaðar við Ing- ólfshöfða (Sv. Eir., Ól. Pálsson). 54 Um skipting Prestsbakkaprestakalls (Ól. Pálsson). 55. Um að meta til dýrleika nokkrar jarð- ir i Vösturskaptafellssýslu (Ól. Pálss.) 5(5. Um stofnun háskóla á íslandi (B. Sv.) 57. Um brýrnar á Skjúlfandafijóti og Laxá (Ben. Sv.)'. 58. Um ráðstafanir viðvikjandi aðfiuttum ósútuðum lmðum (Jónas Jónassen, J>. Iver., |>orl. Guðm.), III. Efni hinna helztu p ingma nnafrum- varpa og nefndir í peim. Stjórnarskr árfrumvarpi ð er að kalla samhljöða frumvarpi pingsins 1887. Kef'nd í pvi máli: Benedikt Sveinsson, Sig. St., Sk. Th., Sig. Jenss., Sig. Gunn., Ól. 01., Jens Pálsson. L ausam a nna f ru m v. Annað peirra (22 að framan) samhljóða frumvariii neðri deildar 1689, hverjnm manni 21 árs heimilt að leysa sig undan vistarskyldu gogn 1 kr. gjaldi fyrir karlmann, og 50 aura fyrir kvennmann. Hitt(25.) vill ekki veita yngri mönnum en 25 ára lausamennskuleyfi fvrir 10 kr. fyrir karlmann, en 5 krón. fyrir kvennmaun. Nefnd : Sk. Th., ]>orl. Guðm., P. Br., G. Halldórsson. þóknun til hre ppsnofnda. Prv. fer fram á að veita gjaldkera hrepps- nefndar 4°/., 1 innheimtulaun, ef meiri hluti gjaldenda sampykkir. A sama hátt má veita 50 kr. póknun á ári fyrir bók- færslu og brefagjörð, allt úr sveitarsjóði. Nefnd: Sig. Stef.. Eir. Br. J. J. N. Jp. Eptirlaunafru m v a r p i ð er sam- hljóða frumvarpinu frá 1889, og sömuleiðis ellistyrksfrumvarpið. Nefnd: A. J., E. Br., lndr. Einarsson. Launahækkun starfsmanna bank- ans. Erumvarpið fer fram á að luekka laun- bókara og féhirðis bankans upp' í 2000 kr. (bankastjórinn ekki nefndur á nafn). Nefnd: Sig. Stef., E Br., Sk Th., L Hall., J. J. N. J>., Mun nefnd pessi ætla sér að taka bankamálið í heild sinni til athugunar. U t a n p j ó ð k i r k j u m e n n. Frumvarpið fer frain á, að hver sem segir sig úr pjóð- kirkjunni, skuli frá peim tima vera undan. peginn öllum lögboðnum gjöldum til pjóð- kirkjunnar. Eptirleiðis skulu prestaköll veitt með pessum fyrirfara, en peir prest- ar sem nú eru í embættum, skulu fá upp- hót úr landssjóði. Nefnd: Sk. Th., Sig. Stef., L. H , Sig. Gunnarss., Ól. Ól. S t r a n d f e r ð i r o g v e g i r. Frum- varpið fer pvi fram að landssjóður haldi uppi á sinn kostnað gufuskipsferðum um- hverfis iandið eigi skemur en 7 mánuði á ári, með farpegjarúmi fyrir 100 manns og vörurúmi fyrir 50 smálestir. Yegir séu að- alfiutningabrautir, er aðalvörumögn héraða er flutt um að verzlunarstöðum og frá, séu pað akvegir, að öðruleyti er skipting veg- anna eins og í vegalögunum frá 1887. Nefnd: JensPálss , Sk. Th , Sig. St., J>orv. Ker. Arni Jónsson. Kjörgengi kvenna. Frumv. fer fram á, að veita ekkjum og öðruin ó- giptum konum er standa fyrir búi eða eiga með sig sjálfar, kjörgengi i hreppsnefnd, sýslunefnd, bæjarstjórn, sókna og héraðs- nefndir með sömu skilyrðum og karlinönnum- S é r e i g n o g m y n d u g 1 e i k i g i p t r a kvonna. Frumvarpið fer pví fram, að pað skuli vera séreign giptrar konu, er hún á á giptingardegi, eða hún síðar kanu að eignast við arf eða gjöf, nema öðru vísi sé ákveðið í hjúskaparskilmála. Giptar konur eiga að verða hálfmyndugar og full- myndugar á sama aldri sem karlmenn. Ó- heimil er bónda hverskonar umráð yfir séreign konunnar nema hún sampykki. M e n n t u n k v e n n a. Frumvarpið vill veita konum aðgang til kennslu og burtfarar- prófs á ölluin menntunar stofnunum lands- ins. og jafnan rétt við karlmenn til kennslu- stvrks , og aðgang að öllum embættum að afloknu prófi. Almenn pjóðjarðasala. Erum- varpið er samhljóða frumvarpi um sama efni, er sampykkt var í neðri deild 1889; eu efri deild pá felldi; ábúendur eiga allir að hafa rétt til að kaupa ábýlisjarðir sínar fyrir verð er samsvari 25 földu ept- irgjaldi hennar sanngjamlega metnu, Nefnd: A. J. Öl. Br., J. J>ór. Ullarverksmiðja. Erumvarpið fer fram á að veitt sé lán úr landssjöði, 12,000 kr. á ári í 10 ár eða alls 120,000 kr., til pess að koma á ullarverksmiðju. Lánið sé vaxtalaust 10 fyrstu árin , en borgist síðan með 6% á 28 árum. Verksmiðjan sé að veði fyrir láninu. Nefnd: B. Sv., Sig. Stef., Sk. Th„ G. Hall., J. J. N. þ. Búseta fas t akaupmanna. Erumv. samhljóða frv. neðri deildar 1889, er efri deild felldi. Fastakaupmönnum, sem hér eptir byrja verzlun á íslandi, gjört að skyldu að vera bér búsettir. Dómsvald hæstaréttar. Erv. fer pví fram, að afnema dómsvald hæstarétt- ar í islenzkum málum, en gjöra landsyfir- réttinn að æðsta dómstól, og auka jafn- framt tölu dómenda við hann um 2 dóm- ara með 3500 kr. launum. Háskóli á íslandi. Frumvarpið fer fram á, að stofnaður sé háskóli í Reykjavík með prem deildum, ■ guðfræðis, læknisfræðis, og lögfræðis deild, tveir séu lögfræðiskennarar, annar með 3,500 kr. lauuum, en binn með 2,400 kr. IV. Eptirfylgjandi pingsályktanir hafa verið bornar up]>: 1. Um að setja reglur fyrir útbýtingu pess fjár, sem veitt er búnaðarfélögum. (Flutningsiu. Sig. Stef.) Nefnd: Sig. Stef., Páll Ól., Ben. Sv., Arni Jónss., Sv. Eir. 2. Um að setja nefnd til að íhuga og gjöra tillögur um ferðir landpóstanna ásamt fieiru er par að lýtur. Nefnd Jens Pálss., Sig. Gunn., Ól. Ól., Ól. Briem, J. J. N-þing. 3. Um uppmæling á Hvammsfirði. (Jens Pálsson). 4. Um skoðun á brúarstæði á þjórsá. (Ól. Öi.) V. Fallin frumvörp: 1. Um makaskipti á pjöðjörðum í Vest- mannaeyjum í N. D. 2. Um sölu Helgustaðanámans í N. D. 3. Um afuáin Péturslamba í N. D. 4. Um almannafrið á helgidögum pjóð- kirkjunnar í N. I). 5. Um breytingar á prestakallalögunuiM í N. D. 6. Um afnám liæstaréttar (íellt í efri deild). 7. Um hafnsögu í Reykjavík sömuleiðis. 8. Um friðun á skógi sömuleiðis. 9. Urn sölu pjóðjarða i N. D. Tvö lög eru afgreidd frá pinginu : Viðaukalög við útflutningslögin og Lög um kirkjugjald af húsum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.