Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Blaðsíða 6
18 ▼ilja-garpinn“ Skúla upp í sömu deild líka“. Hina konungkjörnu langaði til að fá fyrir aldursforseta pjóðkjörinn pingmann til pess að geta gert pjóðkjörinn pingmann að for- seta og verið allt pingið í meiri hluta, 6 á möti 5, í deildinni. Aptur stóð Briemskunni stuggur af Skúla og vildi gjarnan purfa ekki að mæta honum á pingbekk í neðri deildinni, gott að setja hann undir almennings-fargið í efri deildinni. Og Ólafur Pálsson, pingmaður Yestur- Skaptfellinga, einn af hinum „tryggu“, meiddi sig á reið til pings, liggur enn aust- ur í Ölfusi. |>ar vantaði „hina tryggu“ eitt atkvæði, og eitt atkvæði getur verið dýrmætt. Ljótt var útlitið fyrir „hinum tryggu“: eiga að berjast á móti tveimur harðvígum flokkum, samtengdum með hrossakaupa- keðju og hafa ekki hann „Súrt smér“. Amerikumenn hefðu veðjað 10 á móti einum, að nú væri úti um „hinar tryggu leifar“. Ónei, pað mátti segja um „Briemskuna", eins og par stendur: „pað helzta sem að varast vann varð pó að koma yfir hann“. Hinir konungkjörnu gleyptu „Gevinst- ina“, en „Briemskan“ skömmina ®g skað- ann. Aldursforsetinn Grímur Thomsen hlaut kosningu til efri deildar og — ekki Skúli, heldur miðlunarkempan þorleifur ritstjóri Jönsson. Meira að segja: J>orleifur fékk 18 atkv., Grímur Thomsen 16, Skúli og Páll Briem sjálfur sín 15 livor. Ja, ef hinir tryggu hefðu haft „Súrt smér“, pá hefðu báðir, Páll Briem ogpor- leifur, komizt undir fargið. Svona getur „Súrt smér“ verið dýr- mætt. Af pessari kraptraun var auðséð, hvað verða vildi, og hvað skeð hafði: 1. „Hinir tryggu“ höfðu brotizt til valda í neðri deild. 2. „Briemskan“, „miðlunin“ hafði sund- ur knosast og 3. Um leið og „Briemskan“ steyptist, höfðu hinir konungkjörnu stigið á lendar henni og sveiflað sér upp f valda- stigann í efri deild og sitja par nú á ping- mannabekkjum 6 á móti 5 pjöðkjörnum. Áhorfandi. TVÆR J.INGRÆÐUR. Eg var staddur í efri deildinni 18. júli PJÓÐVILJINN UNGI. í sumar, til pess að heyra hina málsnjöllu konungkjörnu pinggarpa tala um „dauða- mein“ pjóðarinnar og leggja ráð við peim. Ekki get eg nú munað, hvaða mál var á dagslminni, en ræðurnar, sem haldnar voru, póttu mér svo einkennilegar, að eg skrifaði pær strax í vasabókina rnína, orð- réttar, eins og pær voru talaðar. Ræðurnar voru pannig: Framsögumaður (Jú 1 íus Hav- steen): Eg vildi að eins gera lítilfjörlega athugasemd, nefnilega pá, að pað vantar „kommu“ í 2. gr. frumv. fjórðu línu að ofan, á eptir orðinu „sekt“, en að öðru leyti ætla eg eigi að gera neina rekistefnu út úr pví. F o r s e t i: Eg vil leyfa mér að setja pessa „kommu“ í frumv., ef enginn hefir neitt á móti pvl. Fleiri umræður urðu ekki um málið; en ræðurnar höfðu pau áhrif á mig, að mér datt í hug, að rétt væri, að prenta petta litla sýnishorn i einhverju af dag- blöðuin vorum, með pví að alpingistíðindin eru í fárra höndum. Aheyrandi. í AMTM. E. TH. JÓNASSEN. Óvænt og sviplega barst andlátsfregn E. Th. Jónassen amtmanns, er lézt í Reykja- vík 29. sept. p. á. E. Th. Jónassen var ekki orðinn gam- all maður, að eins 53 ára, fæddur 9. ág. 1838; foreldrar hans voru J>órður Jónas- sen háyfirdómari (-j- 1880) og frú hans, Sophia Lynge (-{- 1890). Hann tók stú- dentspróf 1858, sigldi samsumars til Kaup- mannahafnar háskóla, og lauk par lög- fræðisprófi 1867 ; eptir fráfall Jóns sál. Thoroddsens sýslumanns 1868, var hann settur sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu og ári síðar einnig í Mýrasýslu ; rak hann pær sýslur báðar, unz hann var skipaður bæjar- fógeti í Reykjavík 1878; loks var hann 1886 skipaður amtmaður í Suður- og Yestur- umdæminu, og gegndi pví embætti til dauða- dags. Æfiferill E. Th. Jónassens sáluga var pannig all-glæsilegur að ytra áliti; en pó hafði hann eigi farið varliluta af sorgum lífsins; fyrri konu sína Elfnu Magnúsdótt- ur, göfuga og mikils virta konu, systur Magnúsar landshöfðingja Stephensen, missti I, 4 —5. hann 1878, og fám áruin síðar átti hann á bak að sjá ungri og efnilegri einkadótt* ur sinni. |>að, sein mest og bozt einkenndi amtm. E. Th. Jónassen, bæði sem embættismann og privatmann, var pað, að hann var í sannleika góður maður, vildi hvívetna koma fram til góðs, milda og bæta úr vandræðum annara; fár mun pví sá, hvort er eru embættismenn eða aðrir, sem eitt- hvað áttu saman við hann að sælda, er ekki pyki eptirsjá og söknuður að fráfalli hans, pví að jafn ljúfan, lítillátan og væn- an höfðingja getur eigi auðveldlega. Á alpingi sat E. Tli. Jónassen sem kon- ungkjörinn pingmaður árin 1887, 1889 og 1891; hann var og af konungi sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Hvað pingmennsku hans og hluttöku 1 almennum landsmálum snertir, pá ber pví ekki að leyna, að hann var barn sinnar tiðar. Sá fráleiti og óheppilegi hugsunarhátt- ur liggur pví miður í landí, að hinir æðstu valdamenn landsins séu, samkvæmt stöðu simii, sjálfkjörnir til að vera talsmenn hinn- ar erlendu yfirdrottnunar, og mótstöðu- menn peirra pjóðmála vorra, er ekki hafa hylli stjórnarinnar; og frá pessum skaðlega hugsunarhætti megnaði hinn framliðni pví miður ekki að slíta sig, enda pótt manni með hans næmu tilfinningasemi eilaust hafi hlotið að falla pað pungt, er honum fannst hann knúður til að vera i andvígisflokki gegn pjóð sinni. En pess má pó geta, að hann vildi i peim sökum fara hóglegar, en að jafnaði gerist í peim hóp, og sampingismönnum hans var pað eigi ókunnugt, að hann reyndi opt að hafa mildandi og sættandi áhrif í pólitíkinni pessi árin, sem hann satápingi; má pví einnig í pessu tilliti telja að hon- um eptirsjá, pví að ekki er á pað að ætla, að skipt verði um íilbatnaðar; nógir munu fást, sem ekki verða Danastjörn ófylgi- spakari. Seinni kona E. Tli. Jónassens var Caro- lína, dóttir Siemsens heitins, kaupmanns og konsúls í Reykjavik, og lifir hún n>ann sinn ; peim hjónum varð eigi barna auðið. PREST^SKOSNINGIN 1 Rafnseyrar- prestakalli framfór að Rafnseyri 30. sept., og mættu rúmlega 20 kjósendur af 33, eí á kjörskrá stóðu; hlaut kand. Ríkarður Torfason 14 atkvæði, en hinn umsækjand-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.