Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1891, Blaðsíða 8
,20 J>JÓÐVILJINN UNGI. I, 4.-5'. neinar öfgar, pví til þess parf eigi meira | þéttbýli en svo, ítð 1000 manns komi á | ferh.mílu hverja, og pykir pað ekki mikið péttbýli annars staðar, enda eru ekki nema 3 lönd hér í álfu önnur en Island svo strjálbyggð, að eigi komi meira en pað á liverja ferh.mílu. En til pess parf margt að breytast og miklum umbótum að taka. Eyrst og fremst parf til pess vegi og brýr, brýr yfir árnar og akvegi milli peirra og fram og aptur um alla byggðina. J>að semæðarnareru fyrir líkama manns- ins, pað eru vegir og brýr fyrir landið. Eptir pví sem landslagi hagar hér, purfa brýrnar að koma á undan vegunum. |>eg- ar pær eru komnar, mun ganga greitt eða greiðara miklu að koma á vegunum. Eyrsta skilyrði fyrir pvi, að pessi hluti landsins einkaniega geti öðlazt pá blóragun, náð peirri ákvörðun, sein skaparinn hetir ætlazt til, eru pví nægar og góðar brýr og nógir og góðir vegir“. . UM SMÁFISKSSÖLU í GENUA. Úr bréfi frá Englandi 25. sept. ’91. I júlímánuði var í Genua boðið í vest- firzkan smáfisk 54 kr., en pó að eins með peiin skilyrðum, að hann fyrir júlímánaðar- íok yrði sendur frá íslandi; petta verð Sýndist um tíma að vera stöðugt, en pegar fram í ágústmánuð kom, breyttist markað- urinn skyndilega; á Eæreyjum hafði verið ágætur afii, og stór gufuskipsfarmur, er paðan var sendur til Genua, gerði kaup- endurna meira hikandi; um sama leyti var tekið að senda smáfisk frá Austurlandinu, óg var hann seldur við lágu verði; pað var pví fyrirsjáanlegt, að fijótt mundi berast um of á markaðinn — — — og síðustu fregnir herma, að i smáfisksfarm frá A. Asgeirssonar verzlun hafi enn eigi fengizt hærra boð en 46 kr., og að í smáfisksfarm frá verzlun Leonh. Tangs hafi enn sem komið er ekkert boð verið gjört. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA. Smá- fiskur sá, er félagið sendi í ár, var seldur til Genua litlu eptir miðjan ágústmánuð fyrir 51 kr. 50 aura skippundið; en ýsa sú, (jjr félagið sendi, seldist á 42 kr. skpd. STRANDFERÐIR 1892. Allt er enn í óvissu um pað, hvernig strandferð- unum verði háttað næsta ár; er oss ritað frá Kaupmannahöfn 23. sept., að „samein- aða gufuskipafélagið11 muni ekki ætla sér að ganga að skilyrðum peim, er alpingi setti í sumar, en kjósi heldur að vera án pessara 21 pús. króna, sem alpingi veitti, en að hafa í nokkru bundnar hendur. Ætlar félagið sér, að sögn, að halda hér uppi strandferðum næsta ár, styrklaust öf landssjóði, og að haga ferðunum svipað peirri ferðaáætlun, er gilti árin 1888 og 1889, pegar félagið hafði að eins 9000 kr. árlegan landssjóðsstyrk. . Hvort stjórnin lætur sér petta lynda, eða leitar samninga við aðra, eptir tilætlun alpingis, heyrist líklega seinna. MORÐSAGA er borin úr |>ingeyjar- sýslu ; hefir maður einn meðgengið, að hafa á grimmdarfullan hátt ráðið bana stúlku, er hann átti vanfæra; en greinilegar frétt- ir hafa oss enn eigi borizt um glæp penna. ísafirði, 17. okt. ’91. T í ð a r f a r hefir penna rnánuð optast verið mjög óstöðugt, norðanstormar og rosa- tíð; 2—3 síðustu dagana liefir pó verið stillt veður. F i s k a f 1 i n n er heldur að lifna ; hefir aflazt dável, 2—3 hundruð á skip, á haldfæri undanfarna daga, pegar á sjó hefir gefið, en fiskurinn má heita fremur smár; bezti afli á lóðir kominn í Bolungar- vik, fréttist í dag, og vænn fiskur. S t r a n d f e r ð a s k i p i ð „L a u r a“, skipstj. P. Christiansen, kom hingað að sunnan 7. p. mán., og fór aptur norður um land 9. p. mán. Strandferðaskipið „Thyra“, kapt. Hovgaard, kom hingað loks 15. p. m. norðan um land, hafði íegið 5 daga um kyrrt á Sauðárkrók vegna óveðurs; með skipinu var mesti fjöldi farpegja, á priðja hundrað, mest sjófólk og kaupafólk frá Austfjörðum. Skipið fór aptur héðan í gær. G i p t i n g a r. 9. p. mán. voru p; u Eggert Jochumsson og Guðrún Kristjáns- dóttir gefin í hjónaband hér í kirkjunni. — 13. p. m. Guðm. Guðmundsson, sem var á Stakkanesi, og Guðfinna Ebenezers- dóttir. — 16. p. m. Sigurður Björnsson og Guðríður Benediktsdóttir. Drukknun. Aðfaranótt 7. p. m. drukknaði hér í kaupstaðnum skipstjöri Kristján Sigurðsson frá J>ingeyri; hann datt í „fylliríi“ út af bryggjunni i Neðsta kaupstaðnum; lík hans náðist morguninn eptir, og var hann jarðaður hér í kaup- staðnum 12. p. mán. Margar hendur geta unnið létt verk. |>að væri sannarlega ekkert prekvirki, pótt vér ísfirðingar tækjum oss saruan um að „skemmta fólkinu11 hér í vetur með pví, að leika „komediu“. Mér finnst allt of langt siðan slikar skemmtanir hafa ver- ið um hönd hafðar hér í bænum. Kostn- aðurinn er ekki svo mikill, að menn ekki megi pora að ráðast i fyrirtækið; látum oss svo taka undir með skáldinu og segja: Sýnum nú dug, djörfung og hug o. s. frv. Á. g. nn- og nt-borgun úr bæjarsjóði ísafjarðarkaupstaðar framfer að eins á hverjum virkum priðjudegi og föstudegi frá ld. 4—6 e. m. ísafirði, 2. okt. 1891. Sophus J. Nielsen p. t. gjaldkeri. í sex undanfarin ár hefi eg pjáðst af megnum veikindum á sálunni, og hefi eg brúkað ýms meðul, en ekkert hefir dugað, par til nú fyrir 5 vikum að eg fór að brúka „Kínalífselixir" Valdemars Petersen frá Friðrikshöfn, brá pá strax svo við að eg fór að geta sofið reglulega, og pegar eg var búinn að brúka 3 flöskur, var eg orðinn talsvert betri, og hefi pá von að eg með áframhaldandi brúkun verði albata. |>etta er mér sönn ánægja að votta. Staddur í Reykjavík, 12. júní 1891. Pétur Bjarnason frá Landakoti. Vottorð petta er gefið af fúsum vilja og fullri ráðdeild. L. P á 1 s s o n prakt. læknir. Hji Leonh. Tang’s verzlan fæst: Gólfvaxdúkur (Linoleum) af fleiri munstrum og breiddum. rpil sölu: Jnlbáturinn „ÖRNIN“. Lyst- hafendur snúi sér til Björns Pálssonar á ísafirði. S. S. Alexíusson selur: Kína-lífs-elixir; ýms litunarefni, par á meðal hinn ágæta alpekkta hellulit fyrir 90 aura pundið. FUNDINN silfurhólkur. Eigandi snúi sér í prentsmiðjuna. Vér undirritaðar pökkum innilega til- sögnina fyrir stúlkur okkur í saumaskólanum ísfirzka í sumar. ísaf., 13. okt. 1891. Kristín Gestsdöttir. Málfr. Guðmundsd. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóhannes Viyfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.