Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1891, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.11.1891, Qupperneq 3
9. nóv. 1891. Í»JÖÐVILJINN UNGI. 2? neða um eitthvað persónulegt eða 1>ví uni Kkt, aðrir að skólartefuan fyrirliugaða á Felli — sem börn úr heilli sýslu á'ttu að hafa meiri not af en nmgangskennslunni, eu sem enginn af sýslunefnclarmönnum sýslunnar, nema ef vera skyldl að eins úr sVeitinni la ing um skölann ímyndaða, hefirget- að séð — hafi kveykt pær ofsjönir í augum blessaðs prestsius. á gagnsemi hins mikla skóla, sem hann hugsaði sér að reisa á Felli, — í peim stýl sem fáir munu fá botnað í — muni vera pví valdandi; en hvort heldur er. pá gefa menn hér peirri loptkastala- byggingu lítinn gaum, og vilja heldur vera lausir við pá höfuðskepnu(l) en binda sér Jjyrðar til lítilla eða alls engra nota fvrir almenning. Eg enda svo ltnur pessar með peirri ósk til prestsins, !að hann vildi opua Vída- línspos'tillu og áthuga vel lesturinn á 4. sunnud. eptir Trinit., áður en hann sezt niður næst að rita viðvíkjandi umgangs- kennslunni. Einn af mörgum. MATVÖRUPRÍSAKNIR. Nú er rúgtunnan komin á 26 krónur hér í verzlununum, og aðrir matvöruprísar að pví skapi. þessir háu prísar koma hart niður á öllutn peim, er eigi hafa birgt sig nægilega í sumar-kauptíðinni; og mun pað pví miður vera meiri hluti bænda og tómthúsmanna, Um pá, sem gera sér pá búskaparað- ferð að reglu, að leggja hvern fiskdráttinn „blautan11 inn í verzlanirnar, jafnöðum og hann fæst úr sjónum, má að vísú segja, að peim komi vanhyggindin mákléga í kóll. þessum mönnum hefir práfaldlega ver- ið sýnt fram á, að pað mvndi peim mikl- um mun notasælla, að salta og purrka afia sinn, og að verzla svo með hann í einu lagi að sumrinu, en að reita allt inn í verzl- anirnar, jafnóðum og að höndum berst, og geta svo aldrei tekið í einu nema rétt til spóns og skeiðar, en verða að kaupa mik- ið af nauðsynjum sínum með vetfarverði. En pað má segja um fjölda peirra, að „sjáandi sjá peir eigi og heyrandi heyra þeif eigi“; allar aðvaranir og áminningar hetri manna láta peir eins og vind um eyru pjóta, og verður pú engan veginn sagt 111,1 pá alla, að pá reki neýðin til pessarar Vt'fzlunaraði'ej'ðar, ef nokkur yæri fyrir- l'J'SSjau, En pað eru pví miður ekki blautfisks- sölumennirnir einir, sem fá að kenna á pessuin háu matvöruprísum, lieldur ýmsir aðrir, sem, vegna hins bága fiskleysis und- anfarnar vertíðir, ekki hafa lánstraust í verzlununum, og ekki hafa haft efni á að birgja sig nægilega að matvöru í sumar. Margir sjá pað nú. pégar p'að er um seinan, að heppilegt liefði verið, að „kaup- félag fsfirðinga“ hefði haft nokkrar mat- vörubirgðir lianda á milli í vetur. En pað er ekki von, að stjórn kaup- félagsins hafi viljað taka pað upp á sig, par sem margir félagsmanna hafa sýnt allt ann- að en áhuga á félaginu, og sumir enda eingöngu eða mestmegnis notað félagið til peningapantana, sjálfsagt í pvi trausti, að nauðsynjavörurnar gætu peir hvergi fengið ódýrari en við búðarborðið. GULLBRULLAUP í YÆNDUM. —o— Mikið gengur á, en meira stendur pó til, og mikið mun verða um dýrðir í Kaup- mannahöfn 26. maí næsta ár, ef forsjönin lætur konung vorn og duottningu lifa pann dag, sem er gullbrullaupsdagur peirra hjóna. Er pað sannast um Dani, að pö að kóngadýrkun fari mjög pverrandi hjá öðr- uni pjóðum, pá sér ekki annað á, en að konunghollusta peirra, og sérstaklega ást peirra til vors nú verandi konungs, sé á bjargi bvggð. Ymsir heldri menn Dana hafa sent út áskorun til manna um að efla til fjársam- skota til að stofna legat í minningu um hið væntanlega gullbrullaup, og á legat petta að bera nafn konungs og drottning- ar, og vöxtunum að verja eptir ákvörðun peirra, í annan stað hafa og ýmsar danskar hefðarfrúr og meyjar sent út áskoranir, og biðja menn að gera svo vel að leggja fram 100 púsundir króna, til að reisa fyrir minnismerki til minningar unt petta sama væntanlega gullbrullaup; minnismerki petta, sem myndasmiðurinn L. Hasselriis hefir gert uppkast að, á að sýna „Danmörk“ í kvenlíki, berandi merki-skildi danska rikis- ins; en á stöpli peim, er líkneskið hvilir á, eiga að vera brjóstmyndir af konungi og drottningu og börnum peirra. Önnur pessara áskerana, hin fyrnefnda, som reyndur er að eins stýluð til „danskra! manna“, hefir verið send hingað til lands- ius, svo að Islendingum gæfist kostur á að taka pátt í fjárframlögunum til legat-stöfn- unarinnar. . ÚR BRÉFI. Vestmanúaeyjum, 23. sept. 1891. Veðrátta héfir verið hér hagstæð í sum- ar til lands og sjávar, frá pví í miðjum júnímán. til 6. p. m., að brá til storma og rigninga fvrir lullt og allt. Grasvöxtur varð samt naumast í meðallagi; ullu pví framúrskarandi purkar meiri part vorsins, cn nýting hins litla heyskapar varð göð. Venju betur hefir fiskazt liér á opna báta í sumar, til pess tíma er stormar fóru að ganga. Hið eina pilskip, sem gekk héð- an til tískveiða, frá suinarmálum til júlí- mánaðarloka, fékk alls rúm 15 púsund fiskjar. Svartfuglaveiði var hér með bezta móti. Lundaveiði mjög lítil, eins og mörg undan farin ár. Fýlungatekja varð ekki í meðal- lagi, og slysfarir engar, svo pað er óparft fyrir „þjóðviljann11, sem víst álítur sig vera svo nærri miðju landsins og hjarta pjóðar- innar, að senda „endabörnum landsins“ hnútur fyrir skaðlega „fýlungaelsku11. eins og hann gerði í 1. tölubl. V. árg. Er pað vafasamt, að pað sé vilji pjóðarinnar, að menn séu óvirtir fyrir sinn lögleyfðan at- vinnuveg, hvar sem peir hafa bólfestu á landinu. Verzlun var hér með minnsta móti, og olli pví aflaleysið í vetur og fram eptir vori; svo eru og Skaptfellingar alveg hættir að verzla hér, síðan „Víkin“ var löggilt. Rang- vellingar eru líka farnir að fækka ferðuin hingað að miklum mun. Vörupöntun átti sér stað nú, sem í fyrra, og var allmikill skiptamunur. Er vonancli, að nvenn sjái hér æ betur og betur muninn á frjálsri verzlun og einokunartjóðri. A innlendri vöru var verðið í fastaverzlun pannig: salt- fiskur nr. 1, 58 kr. skipp., langa 55 kr., smáfiskur 38 kr., ýsa 30 kr., sundmagi 25 a., hvít ull 70 a., smjör 50—60 a. Út- lend vara: rúgur 20 kr. tunnan, mjöl 22 kr. (frá miðjurn júlímán.), bankabygg 29 kr., kaffi 120 a. pundið, kandis 40 a... ex- port 50 a., melis 36 a., rúsinur 36 a.. ofnkol 4—5 kr. skippundið. Drykkjuskapur hefir minnkað hér rnjög úr pví, sem áður var, og bindindi er hér á allgóðum vegi, undirstúka með nálægt 60 féíögum og barnastúka með rúmum 20, og eiga pær allstórt fundahús. Hinn ötuli sjómanna vinur, séra Odd- ur V. Gíslason, kom hingað í suinar og flutti hér fyrirlestur um bindindi. bjargiáð og sjömennsku, en fundir urðu of fámennir, sökum anna og fjarvistar manna; virðist oss inein að pví, hve lítið prestur pessi er styrktur í pvi aftvr nytsama starfi fyrir tvö hin mestu velferðannál lands vors, bindiud- ið og sjávarútveginn, sem hann sýnir svq framúrskarancli dugnað og elju við.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.