Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.04.1892, Blaðsíða 2
94
í>JOÐVILJINN UNGI.
I, 24.
J887, en 1891 er hann einn af peira ping-
nefndarraönnura, sem ráða til að fækka
skólunura um tvo eða prjá, af fjóruin, sera
til eru. f ,.|>jóðviljanum unga“ I, 19.
uiiunist séra Sig. á þessa tillögu og færir
ástæður fyrir henni.
Eg liefi nú engan tima til að brjóta
allar ástæður séra Sigurðarsvo til mergjar,
sem eg hefði viljað, og skal pvi að eins
drepa lauslega á hinar helztu peirra.
1. Að héraðsstjórnirnar hafi komið skól-
unurn á fót, samkvæmt lögum um bún-
nðarskóla á fslandi 12. febr. 1872, en
ekki eptir lögum frá löggjafarþinginu.
Varla1 verður annað sagt, en að pingið hafi
í ráuninni sampykkt stofnun skólanna, með
pví ,að leggja fé til peirra jafn óðum og peir
hafá komizt á fót, og pað hefir aldrei fyr
en 1891 hreyft minnstu mótmælum gegn
fjolda skólánna. Bæði efri og neðri deild
pingsins hafa pvert á nióti stundum viljað
fjðjgá sk'ólúnúm enn meir, og í fjárlögunum
18fc!l, ’83 og ’85, var veitt heimild til að
lána 100 000 kr. af viðlagasjóði til stofn-
unar búnaðarskólum. En pó að búnaðar-
skólarnir hefðu verið stofnaðir samkvæmt
lögum frá löggjafarpinginu, pá mundi pað
lítið hjálpa peim, ef pingið vildi leggja pá
niður. f>iugið ætti ávallt kost á að n'eina
pá úr. gj((íi ,með nýjuin lögiim, pví ekki er
liklégt, ah konungur neitaði slíkum lögum
'uip' sampykki sitt.
2. A ð. sú skoðun muni öðum vera að
ryðja sér til rúms hjá peim, er nokk-
uð hugsa uiu petta mál, að pað mundi
í alla ^taði verða eins affarasæl^ að
hafa einn,. eða í mesta lagi tyo: Iránq
aðarskólai og jfyrir pví beri $ð;; íipjika
hinum núverandi búnaðarskólum.
f>etta er meining séra Sigurðar. Sú mein-
ing hefir enn ekki fengið mikinn stuðning
í pvi, sem ritað hefir verið um málið, en
atkvæði sýsIunefndU og amtsráða sýna nú
bráðum, live sannspár séra Sigurður er.
3. A ð fjórir búnaðarskólar séú of marg-
ir fýrif >ísl«nd, par sera Nórðmenn
láta séf1 nægja sex skóla.
Eptir lands stærð 'ættu íslendingar að hafa
að éins tvo skóla á' hióti sex skólum í Nof-
egi, en ejifir fólkstolu raunar ekki nenia
errui*,4,jórða hlutú ii'f skólá; en pað stendúr
ólikt á í Noregi bg hér. f>ar kúniVa menn
alm<;nnt aðfe'i ðina við páu störf, sem kennd
•drii á búnaðarskóluniim'; hérparfað k'énnn
sunit frá lótum, og hér parf einkum að
útvega biBndúm pá menn, sem kenni peim
— eða öllu heldur vinni fyrir pá — ýms
hin einföldustu verk, sein allir ættu í raun
og veru að kunna, svo sem að grafa skurði,
plægja púfur, fara með vágn o. s. frv.
Af pessu leiðir, að vér purfum fyrst um
sinn einkum að fá marga verkamenn frá
búnáðarskólunum. J>að mun pví ekki of
mikið í lagt, pótt sagt sé, að vér puifum að
hafa f’óra búuaðarskóla á jafn stóru svæði
og Norðmenn hafa tvo. Hvað pað snertir,
að Norðmenn hafa stofnað marga búnaðar-
skóla og fellt pá niður aptur á fáum ár-
um, pá er pess að gæta, að peir skólar
voru margir upiibaflega á veikum fótum,
stofnsettir af privatmönnura með litlum
styrk. f>ótt búnaðarskólar Norðmanna
væru ekki nema 6 árið 1881, eða eiginlega
7 með neðri deild búnaðarháskólans, pá
hefir tveiinur verið bætt við síðan, og talað
um að fjölga peim meira. Og ef Norð-
menn purfa 9 búnaðarskóla, pá ættum vér
pó að puifa 3 eptir lands stærð, en fleiri
ef á annað er litið.
4. A ð styrkurinn til skólanna hafi pótt
of 'litill, Og féleysi verið kennt urn, að
péir væru ófullkomnir, en að á siðustu
pinguin hafi bólað á peim skoðunum,
að 'styrkurinn væri freinur of mikill,
én of lítill, eptir pví orði, sem farið
hafi af sumum peirra.
þetta sannar alls eigi, að skólarnir séu of
margir, að eins bendir pað á, að par sem
skaut upp bólunum, hafi verið niðri fyrir
einhver öánægja með skólana. J>etta kom
nú annars einkum fram á pinginu 1889,
en séra Sigurði er varla ökunnugt um, að
i minnsta lagi sumar af pessum bólum
stóðn í engu sambnndi við tölu búnaðar-
skólanna, og honum er einnig kunnúgt, að
pær fengu Htinn byr á pinginu.
.5. Séra Sigurður befir eptir öðrum ýms-
nn nhróður um búnaðarskólana, sem
eg hvorki nenni að telja upp, rté læt
mér koinst til hugar að yrðast um við
hann eður aðra, enda telur hann ó-
hröðúr penna á litlum rökum byggðan.
J>að kemur víst engum til hugar að neita
pvi, að búrtaðarskólunum sé i mörgu á-
bötavant. En hitt ætla eg einnig, að marg-
ir niuni játa, að svo ófutTkortitíir sém skól-
arnif erú, pá hafi peirpö pegar gjört mik-
ið gagti. ' Allir munu óska, að búnaðar-
kennúfu.únj fari mikið fram, 'og að búnáðar-
■skófáWifr gjöri sem inest gagn, en bezta
ráðíð ' til að fá slí.t'ii fraiÍígengt er ekki pað,
að léggja sköh/tjá niður, heldur hitt, að
■bæta (yrirkoruul'ig'' peirra og stjórn'.
Og pað ætti að vera mögulegt.
J>ess er nú lika að gæta, að fleiri skól-
ar, en búnaðarskólarnir, hafa orðið fýrir
hörðum dómum. J>að lá nærri um tiiua,
að slikir dónrar fengi pví framgengt, að
Möðruvallaskólinn yrði lagður niður. Nú
pykir víst öllum vænt uin, að ekki varð af
pvi óráði. A óánægju Norðmanna með
sina búnaðarskóla er ekki vert að byggji
mikið, hiin hefir látið á sér bera til pessa
dags, en eins og auðvitað er, ávallt í pýð-
ingarlitlum minni hluta.
Séra Sigurður vill láta kenna niiklu
meira (miklu betur) á búnaðarskólunnm,
en kennt hefir verið, bæði verklega og bók-
lega, og hann játar, að til pess purfi meira
fé. Uin petta hvorutveggja munn flestir
verða honum samdóma. Hann segir einnig,
að enn pá sé tiltölulegá litlu fé varið til að
mennta bændastéttina, til móts við pað,
sem varið er til að ala upp embættismenn.
J>au ummæli hans eru mjög gleðileg, og
fyrir pau ættn bændur að vera honum
hjartanlega pakklátir,
En, er pað til of mikils mælst, að fjórr
ir búnaðarskólar á landinu séu styrktir svo,
að heimta megi af peim allt’pað, sem nauð-
synlegt og sanngjarnt er, að heimta af ís-
lenzkum búnaðarskóla ?
Eg ætla, að pað sé engin ósanngirnis-
krafa.
En til pess að fa<ra fram líkur fyrir
pví, að krafan sé sanngjörn, eða ekki sann-.
gjörn, parf að skýra fyrir sér ætlunarverk
búnaðarskólanna, eða hvað heimta parf af
. . . i, ' ;
peim, og svo aptur, hvað til pess parf^, t^ð’
peir geti leyzt petta ætlnnarveik af hei^íi,
í>etta verður varla gjört til gagns i fáuiu
linum, og af pví að séra Siguiður héfir
enga tilraun gert, til að sýna, að ókleyft
sé að veita fjórnm skólum palin styrk, sem
gjöri pá færa um að gegna vel verki sinu,
pá ætla eg ekki að preyta lesendur „]?jóð-
viljans unga“ á neinni áætlun um petta
efni.
En eg vil biðja Vestfirðinga að athuga
vel, hvað peir gjöra, áður en peir afsalá
sér pessum eina skólavísi, sem peir hafa
eigúazt; að athuga, hvort ekki muni
•nein ráð finnast, til að hæta úr peim göll-
nm, sem á honum eriv, svo við megi una;
hvort ekki nnini g'ágnvienlegra’fyiir pa,
að eiga búnaðarskóla nála-gt iniðjum Vest-
Ifiröiiigafjóiðungi, er gegni peim kröfum, er
gjöra parf til búnaðarskóla, héldnr en að
eiga hlútdéild með öðritm landsfjörðunguin
1 einum skóla einhvers stuðar á landinu.;