Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.04.1892, Blaðsíða 3
6. apríl 1892.
pJÓÐYILJINN UNGI.
hvort eklu muni hægra að sjá, hvernig
búnaðarkennslan er leyst af hendi, ef fjór-
ir skólar eru á landinii, sem hver verði
borin saman við annan, heldur en ef ekki
er neina einn skóli, sem ekki verður boriun
sainan við neitt hér á landi; hvort<ekki
inuni meiri líkur til, að ólag geti komið á
einn skóla, en að sama ólag komi á fjórá
skóla, alla i einu, og hvort pað ólag,
ef pað kæmi á pann éina skóla, sem land-
ið ætti, mundi pá ekki vinna landinu meira
tjón, heldur en pó að hið sama kæmi fyrir
um einhvern einn af fjórum skólum ; li yort
að liklegt er, að t. d. 50 piltur geti fengið
eins mikla verklega æfingu á einum skóla,
eins og ef peim er skipt á fjóra skóla,
sein að sínu leyti eru eins vel úr garði
gérðir og eins vel stjórhað ; og loks h vort
ekki muni líkur til, að fjórir skólar leggi
betur frain krapta sma til að vinna sem
inest gagn, par sem peir hafa hver við
anuau að keppa, heldur en einn skóli, sem
ekkert hefir við að keppa.
Að gæti Vestfirðingar enn freinur, að
peir geta enn pá breytt skóla sínum, hvern-
ig sem peir vilja, og fært hann hvort sem
peir vilja, ef peim pykir pað við eiga, og
— að pað er ætíð hajgt fyrir pá, og fljót-
lega gjört, að afsala sér skólanum, en ekki
eins auðgert, að s.ipkja pann aptur, pegar
búið er að kasta honum fyrir borð — pó
peir kynnu siðar að iðrast éptir að hafa
gert pað. .. “Xf Aelíí'óíi'l:
Ólafsdal, 13. marz 1892.
T. Bjarnason.
PÓSTMAL,
M75
'Nú er pá loksins pessi nýja póstferða-
áætlún komin, sera við hér í vesturhluta
Barðastrandarsýslu höfum práð svo mjög;
en pví miður varð hún ekki neitt lík pví,
sem um var beðið, og pvi mjög ólík ,pví,
sem maður gjörði sér vonir um; pví mér
virðist — eptir að hafa yfirvegað hana og
lesið með nákvæmni, — sera allir peir, er
pekkja til veganna hér vestra og vega-
lengdina, sem póstinnm frá Bæ er a’tluð,
liljóti^trax að sjá, að pað er a 11 s ó jn ö g u-
legt fyrir liann (Bæjarpóstinn)1i\fi ná til
Bæjar aptur, áður ísatjarðarpóstur fér suð-
ur hjá, að minnsta kosti að vetrir.um, og jafn-
vel efasamt, að hann nái aðsumrinu, pvi eptir
pessari nýju ferða-áætlun. er hörtöTn gjört að
fara mikið lengri veg, en áður. á niikið styttri
tíma j hefir pó að undanföi nu opt komið fyrir,
að hann hefir verið fullhertur með að ná
ísafjarðarpóstinnm í Bæ, og stundum hefir
hann orðið að fara á eptir honum snður i
Suurbæ, eða lengra, og jafnvel nokkmm
sinnum hefir pað borið við. að hann hefir alls
ekki náð honum, svo að bréf héðan að vestan
hafa orðið að liggja eina póstferð yfir i
Bæ, til mikils óhagræðis og skaða fyrir pá,
sem póstinn notuðu.
Hefði piíststjórninni póknast að fylgja
peirri áætlun, sem við bjugguin til hér fyrir
vestan, og sendum með pingmanni okkar,
bæði á Kollabúðafundinn og eins inn á
pingið, á siðast liðnu sumri, og sem var
pannig:
1. Að pósturinn frá Bæ væri látinn ganga
um Gufudal og Brjánslæk að Bíldu-
dal, og par sett póstafgreiðsla í stað
bréfhirðingar peirrar, sem par er.
2. Að frá Bíldudal gengi 3 aukapóstar,
sá fyrsti yfir Armufjörð nð B, ifnseyri,
annar um Sveinseyri að Vatneyri, og
sá priðji — sem gat verið pósturinn
frá Bæ, er hefði haft nægan tíma til
pess, meðan hann purfti að bíða liinna
aukapóstanna —- að Selárdal í Dala-
hrepp,
pá hefði Bæjarpóstinum verið innan hand-
ar að ná ísafjarðarpóstinum í Bæ í hvert
skipti, undir venjulegum kringumstæðum,
pvi pá var leið hans gerð langtum styttri
og ó ‘rfiðari, með pví að pápurfti hann að eins
yfir 2 heiðar og 4 hálsa tvívegis, í stað pess
aðhannnú parf tvivegis yfir 4 heiðar og4
hálsa. auk pess sem vegur hans með byggð
fram verður langtum lengri, og Arnarfjörð-
ur bætist á hann.
Við báðum um póstafgreiðslu á Bíldudal,
af pví að við liéldum, að hennar pyrfti, til að
skipta póstbréfunum frá Bæ til fjögra bréf-
hirðingarstaða: Sveinseyrar, Vatneyrar,
Selárdals og Bafnseyrar; en pessa
skiptingu á póstinum á Bildudal og pað,
að pósturinn frá Bæ væri látinn haida
pangað fyrst, álitu allir hér, sem eitthvað
hugsuðu uin petta mál, vera alveg nauð-
synlegt, undir e;ns og póstleið fengist yfir
Arnarfjörð, bæði til pess að hafa betri
tíina til að komast yfir hann, væri veður
ekki gott, og til pess að reyna að fyrir-
byggja, að sú póstleið yrði notalitil; pví
eklci er ætið hlaupið til að komast yfir
i Arnarfjörð, undir eins og einhverium kem-
ur pað ti'l bugar, pó að ekki séhann breið-
ari, en ein og prlr fjórðu tóutar nvílu. Að
póststjórnin hafi sett píið fyrir sig, að
pessi póstafgi eiðsia .hefOi kostað meira,
95
en bréfnirðingin, pykir okkur næsta ó-
líklegt, fyrst hún hefir sett póstaf-
greiðslu á þingeyri; pvi pó pað komi að
likindum fieiri bréf paðan, af pví að par
dvelja svo opt útlendingar, og nokkrir Norð-
menn eru par búsettir, pá er pó fjörðnr-
inn hér mikið fjölbyggðari, en Dýrafjörður.
ogsvo er ólíklegt, aðnokkur bréfnirðing purfi
að heyra undir þingeyri, par sem póstaí'-
greiðsla er á ísafirði ; enda pykir inér
sennilegt, að bréfhirðingamaðuriun á Bildu-
dal hafi ekki verið að hugsa ura launa-
hækkunina, pegar hann ritaði nafn sitt
undir bænarskrá okkar, heldur er mik-
ið sennilegra, að hann mundi liafa fengizt
til að taka að sér póstafgreiðslúna. fyrir
sömu laun, er hann hafði sem bréfhirðing-
armaður.
Við báðum um bréfhirðingu í Selárdal,
og að aukapóstur — eða pósturinn frá Bæ
— gengi pangað frá Bíldudul, af pví að sá
hreppur er einna íjölbyggðastur hér fyrir
vestan, og menn par fá jafnaðarlega tals-
vert af blöðum og bréfum með hverri póst-
ferð, og mundu nota póstinn enn pá meirá,
en peir gera, væri peiin gjört hægra fyrir
með pað, enda virðist pað ekki ósanngjöru
beiðni, pó að peir, sem par eru bnsettir, vilji
einnig geta notað póstinn, úr pvi pað parf
I ekkert að tefja Bæjarpóstinn, að hann sé
| látinn ganga pangað, sé fylgt peirri áætluu,
! sem áðurer nefnd, og eykur póststjórninni
; næsta lítinn kostnað.
Barðstrendingur.
KYNLEG MÁLSRANNSÓKN. *
—o—
Eptir pví sem landi vor, meistari Eir-
íkur Magnússon i Cambridge, skýrir frá í
11. nr. „Austra“ f. á., hefir amtmaður
Július Havsteen haustið 1890 látið hald.t
réttarrannsókn á Seyðisfirði, út af pvi, að
E. M. hafi pað haustátt að hafa pau orð
á einhverju veitingahúsi á Austurlandi, að
„réttast væri að skera á-háls pá konung-
inn, ráðherra íslands og landshöfðingja, og
senda pá síðan til helvítis“.
Við réttarpróf pau, er haldin voru,
fékkst pó engin sönnun fyrir pessum s ikar-
giptmn á hendur E. M., og.eru pví allar
horfur á, uð liinn „bráðgjörvi“ noi ðleu/ki
fjórðungsherra hafi illa verið hafður að
gabbi af einhverjum óvóntluin Uatursmanni
meistara E. Magnússonar.
Meðan pölltjska óstandið var sern verst
í Danmörku, pá var pað siðurinu par i