Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.04.1892, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.04.1892, Blaðsíða 1
Verð árg. (rainnst 30 arka) 3 kr.; í Amer. 1 doll. Borgist fyrir maiinánaðarlok. þjóðviljinn nngi. Fyrsti árgangur. Uppsðgn skrifleg, 6- gild nema komin sé til útgefanda fyrir 1. dag júnímánaðar. Nr. 24. ÍSAFIRÐI, 6. APRÍL 1 8 9 2. ATHUGAORÐ TIL KJÓSANDA! u m alpingiskosningarnar 189 2. Séra L á r u s Halldðrsson á Kollaleiru, sem þingmennsku hefir haft fyrir 'Sunn-Mýlingn, ætti að vorri hyggju helzt ekki að ónáða framar til alpingis. þrátt fyrir mikið góða liæfileika séra L. H., pá er eins og litil not vilji að peim verða, pegar á ping er komið; pað leynir sér ekki, að maðurinn finnur ósköpin öll til sín, og væri má ske ekki fjarri sanni ,að segja um hann, eins og par stendur: „Hann gat engan á hauðri vitað heiðri tignaðan nema sigu. k alpingi var svo að orði kveðið um séra Lárus síðast liðið sumar, að hnnn gengi með pær „sjálfstæðisgrillur" i höfðinu, að enginn pingmanna vogaði sér að lionum til pinglegrar samvinnu ; sjálfstæðið lastar auðvitað enginn i sjálfu sér, en leiðinda- grillur eru pað, pegar pað tekur pk afvegu, að finna vnrla kost á neinu, nema manni hafi sjálfum dottið pað fyrst i hug; ef pingið væri skipað mörgura pess háttar pverhöfðum, pá cr hætt við, að litið yrði afrektð. En pað er séra L. H. stóri ökostur, að honum hættir við að horfa of mikið á eina persónu — sjálfan sig —, og láta málin gjalda, ef honum pykir sjálfum s é r eigi nógur sóini sýndur á pingi; og pað var pessi lundareinkunn Lárusar prests, er olli pvi stóra pinghneixli 1887, að hann, sem var einn í stjórnarskrarnefndinni, greiddi atkvæði pvert ofan í pað, sem hann hafði sjálfur sampykkt rétt á undan, af pví að honum mislíkuðu einhver orða- tiltæki i ræðu framsögumannsins, Bened. slýslumanns Sreinssonar. A síðasta nlpingi hélt séra L. H. sér fyrst framan af fyrir utan pingflokkaná í neðri deild, en hallaðist eptir pvi er á pingið leið meira og meira að „briemsk- unni4, enda virðist hann líta mjög likt peim flokki á fjármál og allar stærri sam- göngubætur. Hann var eitraður á móti pví, að land- ið tæki sjálft að sér strandferðirnar, en bar Otto Wathne jafnan á vörunum, og er nú sýnt, hvern árangur pað h< fír borið. Sú hóflega tillaga, að alpingi fslendinga fengi að vita, livað kosta mundi að greiða fyrir viðskiptalifínu innan lands, með pví að koma á fót fréttapræði, átti heldur ekki upp á pallborðið hjá honum, og var ekki laust við, að har.n skopaðist að peirri mik- ilmennsku hugsun ; liklega munu pó fleiri á peirri skoðun, að skaðlaust hefði verið, að pingið hefði aflað sér skýrslna i pessu efni; ekki setti pað landssjóðinn á höfuðið. Aptur á móti var pm. með, pegar um pað var að ræða, að biðja erlend riki að leggja fréttapráð hér til lands; hann hefir hugsað, að gott væri allt gefins, og enda fréttapráður, pó að ekki verði send með honum skjóða, eins og pm. var svo vænn að „upplýsa" sampingismenn sína um. í bankamálinu var séra L. H. naum- ast nema hálfvolgur, eins og „Jpjóðv. ungi“ hefir áður bent á. Á móti styrknuin til búnaðarfélaganna var hann all-æstur, og taldi pað fásinnu að búta landssjóðinn pannig niður ; en par sem pm. ekki heldur drap á neitt stórfyrirtæki, er hann vildi ráðast í, pá er ekki gott að vita, hvað hann vildi gjöra láta við lands- ins fé; má ske pm. hafi ekki verið pað full-ljóst sjálfum. í stjói narskrármálinu kom skoðnn séra L. H. ekki sem Ijósast fram, en hann hafði gjört pá ótrúlegu uppgötvun, að konung- kjörnu pingmennirnir væru alveg samdóma pjóðkjörnu pingmönnunum um aðal-atriði pess máls, og pótti hann pá ærið fundvís, karlinn; en lítt pótti pað sjá á í sumar, að pessi kenning hans hefði við rök að styðjast, pótt hún auðvitað gerði töluverða lukku í höfuðborginni,: og pætti par „fín“. Ekki siður áheyrilegt pótti pað par syðra, er séra L. H. hélt sínar prumandi sk immaræður um ritstjórn „þjöðviljans11, í hefndarskyni fyrir pað, „að í nefndu blaði hafði verið látið fremur litið yfir afrekum hans I stjórnarskrármálinu 1887 ; hafði hann og vanduð pessar ræður ósköpin ölí, og tekið sér pinghvild, eða breitt feld yfir höf- uð sér, fleiri daga á undan, eins og Jþorgeir Ljiisvetningagoði forðum; ogpegarhannend- aði eina af pessuin ræðum með pví, að hafa yfir stökusmánirnar um sjálfan sig: „Ef illa gjöldin greiðast fríkirkjunni frá“ o. s. frv. pá hló allur pingheimur dátt. En pó að vér drepum á petta til gam- ans, og af pví að pað staðfestir pann dóm vorn um séra Lárus, að honuin hætti til að lita meira á sjálfan sig, en málefnin, pá erfum vér pað eigi, og leggjuin e n g a n v e g i n n á móti pingmennsku hans fyrir p æ r sakir. Vér viðurkennum og fyllilega, að séra Lárus vegna gáfna og atgerfis hefir ýmsa pingmanns hæfileika, en skapferli hans eða lundareinkunn, p a ð er pröskuldurinn. UM BÚNAÐARSKÓLANA. „Svo bregðast krosstré sem önnur tré“. k alpingi 1887 barðist séra Sig. Stef- ánsson í Vigur fyrir pví, að mönnum væri gefinn kostur á, nð koma á fót bímaðar- kennslustofnun i hverri sýslu. Að vísu sagði hann pá, að ekki væri ráð nð stofna svo marga búnaðarskóla, og pó að menu fengju leyfi til pess, pá mundu menn ekki nota pað. En leyfið vildi hann veita, og sagði pað mundi alls eigi verða peim skóL um að falli, sem komnir værn á föt, held- ur miklu fremur peim til eflingar, og sro til að bæta nokkrum nýjum skólum við. |>cssa meiningu lét séra Sig. St. í Ijósi

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.