Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1893, Blaðsíða 1
Yerð ái'gimgsins (minnst
30 arka) 3 kr.; í Ameríku
1 doll. Í3orgist fyrir mai-
mánaðarlok.
DJOÐVILJIN N CNGI.
Annar Argangub.
Ritstjóri SKÚLI THOEODDSEN cand. jur.
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 1. dag júni-
mánaðar.
M i>.
ÍSAFIRÐI, 31. JAN.
1893.
Eitt er nauðsynlegt.
■——
Þegar alþingi tekur til starfa á kom-
anda sumri, verður það eitt af þess fyrstu
stórfum, að kjósa þá sex þjóðkjömu þing-
menn, er sæti eiga að taka í efri deild
þingsins.
Kosningu þessa ríður mjóg á að vanda,
því að undir úrslitum kennar qeiur það
að miklu leyti verið komið, hvað þingið
fær afrekað þjóðinni til gagns og frama
á þessu ný byrjaða kjörtimabili.
I blóðunum á það ekki við, að gera
ákveðnar tillógur um það, bverja kjósa
skuli; það er málefni, sem þjóðkjómir
þingmenn verða að koma sér sarnan um
i þingbyrjun, enda getur það að nokkru
leyti farið eptir því, liverjir verða kon-
ungkjörnir þingmenn; en það fréttist
tæplega, fyr en seint i april eða í önd-
verðum maimánuði.
En það mun þjóðin ætla, að þing-
menn sínir bafi sem bugfastast, að eðli-
legast virðist, að þjóðkjórnir þingmenn
liafi afl atkvæða í efri deild, en ekki
konuiigkjörni flokkurinn, svo að vilji
landsmanna verði þar ekki fyrir borð
borinn í þeim málum, er stjórn og þjóð
einkum greinir á um.
Af því að kosningarnar til efri deild-
ar mistókust svo berfilega 1886, befir
starf síðustu þinga borið margfallt minni
arð, en ella hefði mátt vænta.
Fulltruar landsins láti sig þvi eigi
henda bið sama á komanda sumri.
Kausn Almngis vra> félag Good-templara.
Hr. ritstjóri!
Eg man ekki til, að minnzt hafi ver-
ið i blöðunum á afskipti síðasta alþingis
■af bindindismálinu, en mér virðist þó
rétt, að þingið fái lof eða last fyrir þær
gjórðir sinar, ekki síður en fyrir annað.
Eins og þeir mega muna, sem lesið
bafa alþingistiðindin, lagði ijárlaganefnd-
ín í neðri deild þingsins það til, að fé-
lagi Good-Templara væri veittur 200 kr.
árlegur styrkur, til að vinna að útbreiðslu
og eflingu bindindisins; en endalokin
urðu þau, að þingið neitaði félaginu um
þenna litla fjárstyrk.
Eg veit ekki, bvað öðrum sýnist, en
frá minu sjónarmiði liefir þinginu, eða
þeim þingmönnum, er þessari synjan
voru ollandi, farizt mjög illa í þessu
máli.
Allir vorða þó aö játa, að félag Good-
Templara hefir miklu góðu komið til
leiöar hér á landi, og að æskilegt væri,
að það næði sem mestri útbreiðslu; en
hvernig geta menn vænzt þess, að fé-
lagsmenn, sem margir eru fátækir, geti
lagt mikið af mórkum til útbreiðslu
reglunnar; og liverjum stendur það þá
nær, en einmitt þjóðfélaginu, eða þing-
inu fyrir þess bönd, að styðja Good-Templ-
araregluna til að útbreiða bindindi og
reglusemi í landinu?
Eg er þeirrar skoðunar, að þó að bætt
befði verið einu núlli aptanvið þá upp-
hæð, sem fjárlaganefndin til tók, þá befði
þeirri uppbæð reyndar verið fullt eins vel
varið, eins og mórgum öðrum krónunum,
sem úr landssjóði eru greiddar; en minni
uppbæð befði þó auðvitað mátt að gagni
verða.
En þessi rausn, eða hitt þó heldur,
sem síðasta alþingi sýndi, á henni er
orð gerandi!
Hvað segir alþingi næsta?
Bindindisvinur.
-----------
Málhvöt.
Nú' befirðu kosið á kjórdegi, þjóð!
þá kosningu jafnan skal vanda, —
og ættlandið foma nú yngir sitt blóð
til afreks, er vel skyldi standa.
Og fulltrúar leyfi nú frelsinu enn
bér friðland, er vill það þess biðja.
Og ættjórðin sýni, að eigi bún menn,
er ótrauðir heill hennar styðja.
Látum ei dreifast, þó Danir á þing
dæmdu sér „miðlara“ skarpa,
varleg’ um frelsið þeir fara í hring,
um frið syngur mjúkt þeirra barpa.
Og Danir þó vopnast og viggirða enn
— þoir viggirða ekki til lengdar;
In bálfþurra fjárhirzla brópar: „þið m enn!
eg hlýt þó að finna til svengdaru. —
Vitaskuld, hér er ei hernaðar-braml,
er hugum til stórræða lyptir!!
Og ísland er beppið, að sjá ei það svaml,
er sigri með stálvopnum skiptir.
En andlegu vopnin þau vinna þó lónd,
ef vel er á hjóltunum haldið,
af frelsinu bóggva opt ferlegust bönd,
sem fjörtjóni þjóðum fá valdið.
Sjáum nú Gladstone, bann sigraði enn,
- - Já, seint verður aflfátt „þeim gamla“ —,
og Englandi stýra nú stjórnfrjálsir menn,
er styðja þess rétt, en ei hamla;
en Toryar blutu að börfa þar frá,
til heilla nú frjálslyndir ráða.
Og írar nú loksins fá sólin’ að sjá,
þar sigurvon lýðnum gefst þjáða.
Hví skyldi þá ísland ei fylgjast i fór
og framsókn með menntuðum lóndum.?
Ættjörðin sjálf skyldi eiga sinn knór,
er eimhraður gangi með strðndum.
Og þjóðin, bún fái sér formenn á bát,
sem frelsis i áttina stefna.
En þjóð mín, ei villast af vegi þeim lát,
þvi villan á oss mun sin hefna.
J. Gunnarsson.