Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1893, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1893, Síða 3
ÞJÓÐVILJINN UNGI. 87 II, 22. andi ættingja þeirra? Mykjuhaugurinn bægir mönnutn frA að vitja um og hiynna að leiðum ástvina sinna. Er það sam- kvæmt stöðu prestsins, að særa tilflnnigar eptirlifandi ástvina? Munu þeir prestar, sem gjöra sig seka í slíku, ekki vera í tölu þeirra hneykslis presta, sem Kirkju- blaðið telur, að biskup landsins eigi sér- staklega að hafa gætur á (Kbl. 1893 nr. 4 bls. 53.)? Lýk eg svo sögu þessari, sem í alia staði er sönrr, en ef þörf krefur, mun eg síðar skýrafrá, hve kærleiksríkur og hugg- andi prestur og maður síra Björn Þor- láksson er við sóknarbörn sín, þegar á móti blæs. Þess skal getið, að eg hefi kært síra Björn Þorláksson fyrir stiptsyfirvöldum íslands, fyrir framangreind atriði, og vona eg, að þau taki mál þetta til röggsamlegr- ar meðferðar, er leiði til réttlátra úrslita. Seyöisíirði 6. maí 1893. Bjarni Siggeirsson. t Eiríkur próf. Kuld. I síðasta blaði voru var stuttlega minnzt á fráfall síra Eiriks Kuld, er andaðist í Stykkishólmi 19. júlí þ. á., og skal hér getið lielztu æfi-atriða hans. Eiríkur Kuld var fæddur í Flatey á Breiðafirði 12. júní 1892, sonur merkis- hjónanna ólafs riddu-a Sívertsen í Flatey og konu hans Jöhönnu Fr. Eyjúlfsdóttur; hann nam skólalærdóm á Bessastöðum, og I Friðrik og Agnes. (Söguljóö). Eptir H. S. B. Friðrik: Hvað liefi eggjört! — Ó voðalega verk! Nú veit eg fyrst og sé, þá allt er búið, hversu mín augu hefi’ eg látið blinda, og hendur léð til argra níðingsverka. (Til Agnesar): En þú, sem undir ástar yflr- skyni afvegaleiddir mig, — og lézt mig verða morðingja —, undir exi böðuls kjörinn; þin synd er engu minni samt en mín, þó morðið sjálft ei hafi hönd þín framið, því þú varst sú, er þessa hugsun hefir í huga mínum vakið, og hug hvatt. Þú vissir, að eg unni þér svo heitt, útskrifaðist þaðan 1843; gekk ári síðar að eiga Þuríbi Sveinbjarnardóttur, Egils- sonar rektors, og reisti bú í Fiatey; varð 1849 aðstoðarprestur hjá föður sínum, en fékk veitingu fyrir Helgafellsprestakalli árið 1860, er síra Ól. Sivertsen dó, og gegndi þar prestskap til dauðadags; pró- fastur varð hann í Snæfellsness prófasts- dæmi 1875. Eir. Kuld var mjög við landsmál rið- inn; hann var þingmaður Snæfellinga frá 1853—’57, og frá 1865—’85 sat hann á alþingi sem fulltrúi Barðstrendinga, og þótti einatt koma mjög lipurlega fram í því, sem öðru; stóð hann jafnan framar- lega í hinní fyrri stjórnarbaráttu vorri. í embætti sínu var hann einkar skyldu- rækinn, en skemmtinn og glaðlyndur í umgengni allri, enda þótt hann eigi færi á mis við ýmislegt andstætt í lífinu. Mágur Eiríks, skáldið Ben. Gröndal, setti honum grafskrift. Búnaðarskólarnir. Nefnd sú, er neðri deild skipaði, tii að ihuga búnaðarmálefni landsins, vill halda þeim fjórum búnaðar- skólum, sein nú eru. og láta nota allan sumartímann til verklegrar búfræðiskennslu, og ætlum vér að alþingi muni eflaustfall- ast á þær tillögur nefndarinnar. En þar sem nefndin einnig leggur það til, að stofnuð verði sérstök deild viðskól- ana, þar .sem að eins verði kennd gagn- fræði, þá er vonandi, að þingið ekki að- hyllist þá stefnu, þvi að það myndi um að allt í sölur fús eg leggja myndi, til þess að eignast ást og hjarta þitt. Þess vegna settir þú mér slíka kosti, þettað. að fremja, eða von að sleppa þeirri —, sem mér var ástkærust af öllum, ástar að njóta þinnar. Agnes: ------------------------------Hvar er nú allur þinn dugur, harði karlmannshugur, sem hafa sagðist þú í brjósti geymdan? Nú talar þú ei nema æðruorð, álasar mér, og hyggst þitt vark að bæta með því, að kenna mér um þetta morð. Hvað hefi’ eg framið? Hver er skuld hjá mér? Eg hefi að eins sagt, er þú mig beiddir, eins klökkur eins og kona, um mitt hjarta, að enginn njóta ástar minnar skyldi, nema’ áður væri Natan firrtur lífi. Varst það þá ekki þú er undireins of draga hugann frá því, sem á að vera aðal-ætlunarverk búuaðarskólanna, og gera búfræðisnámið örðugra og kostnaðarsam- ara. Umkvartanir yfir búnaðarskólunum hafa hingað til einkum stefnt að því, að bú- fræðingana vantaði verklega þekkingu; en enginn hefir, oss vitanlega, yfir því kvartað, að þeir hafi ekki snasað nóg í ýmsu bóklegu, sem gerir þá litlu, eða engu, færari, til að framkvæma búnaðarstörf. Lán til þilskipakaupa. Fjárlaga- nefndin vill láta veita einstökum mönuum allt að 40 þús. króna láu úr viðlagasjóði til þilskipakaupa, en þó svo, að ekki séu veittar nema 4 þús. krónur til hvers skips; lánið ávaxtist og endurborgist með 6% ú 28 árum. Til bryggju-gjörðar á Blönduúsi vill Qárlaganefndin veita 5 þús. krónur gegn því, að Húnvetningar leggi fram það, sem til vantar; Húnvetningum er bryggju-gjörð þessi mesta áhuga mál, með því að þeir gera ráð fyrir, að Blönduós geti þá orðið viðkomustaður fyrir strandferðaskipin, og hafa þeir þegar skotið saman um 2 þús. krónum i þessu skyni. Bufubátur á Lagarfljótsós. Fjárlaga- nefndin leggur það til. að veittar séu 5000 kr., til þess að koma á gufubátsferðum um Lagarfljótsós, með því að þetta er einkar áríðandi fyrir Fljótsdalshérað, aðal- hérað Austurlandsins. þeim mæltir orðum: „Eg skaldrepaNatan?“. Hver er svo skuld mín? Hvað hefi’ eg svo gjört? Friðrik: Ó grimma sál! er svifist hefir ei saklausan ginna mig til hryðjuverka. að eins til þess, að heipt þín fengi framgaug fékkstu mig tælt í blindni ástar minnar. Óspilltur var eg, fyr en þekkti’ eg þig, þekkti ei hót né vissi’ um heimsins snörur, tælandi vonir, vélráð sem að geyma vond sér að baki. — Ástariunar mátt þekkti eg ekki, áður þig eg fann. Þú kveyktir fyrst það bál i brjósti míuu, sem blekkti mig, — svo öllum hlutum gleymdi eg, nema þér, og minni æðstu ósk, að elsku þinnar sífellt njóta mætti. Þú sparðir ei að efla þenna eld, og æsa þessa löngun mér í brjósti,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.