Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1893, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.09.1893, Síða 3
II, 29. ÞJÓÐVILJINN UNGI. 115 auk hinB ofan nefnda, svo sem fyrir fyrirliða störf í hernum o. s. frv. Einvíg'i hafa Kóssar ný skeð óheimilað í lögum, og lagt þunga hegniugu við; aptur á móti tíðka Frakkar mjög hólmgöngur, og telja þær nauðsyn- legar, til þess að halda við hernaðarandanum hjá þjóðinni. Kettir ilytja sóttnæmi. Blaðið „Manchester Guardian“ skýrir frá því, að læknir einn á Eng- landi hafi ný skeð veitt því eptirtekt, að kettir hafi flutt dílasótt húsa á milli; og sama er að segja um bólusóttina, að þess eru dæmin, að kettir hafi flutt sóttnæmisefnið úr einu húsi í annað. Kaupí'élag llosmliyalaueshrepps heíir í ár sent til útlanda um 1200 skpd. af saltfiski, og er það eigi óálitleg upphæð, þegar þess er gætt, að félag þetta nær að kalla eiugöngu yfir eitt sveitarfjelag, enda á félag þetta ýmsa ötula og ótrauða for- görtgn- og stuðnings-menn þar syðra, svo sem Þórð lækni í Keflavík, síra Jens á Útskálum, Þorstein í Melbæ o. fl. Almennast heyrðist oss, á ferð vorri þar syðra fyrir skömrnu, að menn viður- kenndu hina miklu gagnsemi og nauðsyn kaupféiagsskaparins, og einn vilji all-flestra, að „losna“ sem fyrst undan skulda-ánauðar- fargi Keflavíkur-verzlananna, enda er það og engum efa bundið, að kaupfjelagsskap- urinn, sé hann samfara sparneytni og reglusemi félagsmannanna, muui gera menn efnalega og andlega sjálfstæðari. Kaupfjelagsskapurinn í Kosmhvalanes- hreppi hefir og þegar, meðal annars, borið þann gieðilega ávöxt, að ýmsir menn þar í nærsveitunum eru farnir að hngsa um að „losna“ líka, og hafa í því skyni látið kaupmann Þorbjörn Jónasson panta fyrir sig nokkuð af vörum frá útlöndum í ár. Mikil dauðans hörmung er að sjá niður gröfnu vegabæturnar, eða vegleys urnar, á Vatnsleysuströndinni, og kvað þó þegar að öllu saman lögðu hafa verið varið of-fjár til vegaspillingar þessarar. Vér urðum svo frægir að fara veg þenna, eða öllu heldur að þræða fram hjá honurn, eigi alls fyrir löngu, og blöskraði oss þá sáran, hversu almennings fé er opt og einatt til ónýtis kastað fyrir fávizku sakir; þetta er og því sorglegra, sem svo er að sjá, sem á Vatnsleysuströndinni búi víða hýbýla-prútt og all-efnað fólk; en hvernig beztu meun sveitarinnar geta unað við annað eins, eins og þessa vegar-for- smán, er oss alveg óskiljanlegt. Ef Strandarmenn vantar verkhyggni til vegagjörðar, þá verða þeir að vera sér í útvegum um hæfa verkmenn til vega- lagninga annars staðar frá. Sýslunefndin í Gullbringu- og Kjósar- sýslu má í öilu falli ekki lerigur láta það við gangast, að almennings fé sé jafn fá- víslega varið, eins og raun virðist hafa á orðið að uudan förnu. Kirkja í vændum í Keflavík. Tölu- verður áliugi er vaknaður hjá Keflavíkur- búum, að reisa kirkju í Keflavíkur-kaup túni, og er það engan veginn lastandi; en satt að segja virðist oss þó á ýmsu öðru öllu brýnni nauðsyn, þar sem kirkjur eru þegar ærið margar á Reykjarnesi. ílr hréfl. Dalasýslu 16. septbr. ’93: „All-mikið hefir þingið afrekað í þetta skipti, og góðra framfaravou af hinum miklu fjárframlögum til almennings þarfa, og er það mun hyggilegra, en að hrúga fé saman í viðlagasjóðinn til seinni tíma“. Hvala-aflum á Yestfjörðum hefir lán- azt prýðisvel í ár; mestan afla hefir Hans Ellefsen á Flateyri fengið, eða samtals á 5 gufubáta 194 hvali; þá hefir Berg á Framnesi aflað alls á 4 báta 131 hval; og Th. Atníílie á Langeyri á 2 gufubáta 64 livali; Stixrud. hvalveiðamaðurinn, sem á síðastliðnu vori settist að í Tálknafirði, byrjaði veiðarnar seinna, en hinir, og hafði þó, er síðast fréttist, veitt yfir 40 livali; hann hefir 2 gufubáta til hvalveiðanna, eius og Amlie frændi hans. „Gfuano“ það, sem þeir Ellefsen og Berg, hvalveiðamenn, búa til, hefir fengið bezta orð á sig, og selzt vel í útlöndum. T. d. skýrði hr. H. Ellefsen oss frá því, að hann hefði í sumar fengið á Englandi 12 kr. 50 au. fyrir 200 pd. af „guano“, og það um sömu roundir, er hann keypti 200 pd. af méli í útlöndum fyrir 11 kr. Líklegt þykir, að íslendingar fari al- mennt að fá sér „guano“ til skepnufóðurs, því að það gerir mjólkina miklu kjarn- meiri; en ekki má gefa kúnni nema 1 pd. á dag, því að ella verður afkeimur af mjólkinni. Skipstrand. Eins og getið var um í sumar í „Þjóðv. unga“ strandaði kaup- far Grams, kaupmanns á þingeyri, „Amici- tia“, í sumar í Ólafsvík, og sendi því Gram annað kaupfar sitt, „Dyrefjord", til Ólafs- víkur, til þess að sækja fisk þann, sem „Amicitia“ hafði átt að taka; en þá tókst ekki betur til en svo, að i norðan-rokinu 19. þ. m. strandaði nefnt skip í Ólafsvík; búið hafði verið að skipa út nokkru af fiski í „Dyrefjord“, sem seldur verður við strand-uppboð, ásamt skips-skrokknum, að þvi leyti bjargað hefir verið. f 20 sept. þ. á. andaðist að Mýrum í Dýrafirði merkiskonan Bósamunda Odds- dóltir, eiginkona Gtiðm. Hagalíns Guð- mundssonar, óðalsbónda á Mýrum; Rósa- munda var systir Gísla bónda Oddssonar á Loðkinnhömrum; helztu æfi-atriða hennar mun siðar verða minnzt í blaði þessn. Yesturflutniuga-greinin, sem birtast átti í þessu blaði, verður, rúmleysis vegna, að bíða fyrst um sinn. Kyjustu liausavíxliu á hlutunum eru það, að hr. Björn Jónsson, ritstjóri „ísa- foldar“, læzt nú ætla að lögsækja mig,— ef nokkuð má marka greinarstúf hans, sem birtur er hér aptar í blaðinu —, út af einliverjum nteinleysis ummælum í 26. nr. „Þjóðv. unga“. þ. á. Hausavíxl auðsæ eru þetta af þvi, að engum þeim, sem lesið hefir bæði biöðin, „Þjóðv. unga“ og „ísafold, getur bland- azt hugur um það, að það var að réttu lagi eg, en ekki Björn, sem ástæðu hafði til lögsóknar. Mjer vitanlega hefir ekkert milli mín og Bjarnar farið, fyr né siðar, nema það, sera öllum er augljóst af blöðunum, að eg hefi ekki — heldur en ýmsir aðrir — alla jafnan álitið hann heppilegan ieiðtoga lýðs- ins í landsmála þrefinu. En þegar hrafnarnir settust utan að mér í vetur er var, þá varð og Björn að þjóna sinni lundu, og krúnka yfir krás- inui. Það var drengskaparbragðið þessa þjóð- málaskörungs, að nota hinn „hentuga tíma“, og elta mig sem ákafast með álygum og íllindum, er jeg átti við öðru að snúast. Auðvitað hefði það ef til vill verið rétt- ast, að anza þessu engu, með því að allur ódrengskapur hefnir sín sjálfur, fyr eða síðar. Björn Jónsson er nú líka reiður af því, að mega ekki skamma, án þess sér sé anz- að, og út af því lögsækir hann svo. Sem kurteis maður verð eg þá líklega að svara konum í sama tón, og lögsækja

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.