Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1894, Blaðsíða 2
42
ÞjÓðviljinn ungi.
III, 11.
inn hefir heyrt ..llammaslag Bósa“; það
hefir engum óðrum dauðlegum manni
hlotnazt, svo kunugt sé; og er vonandi,
að hann verði einhvern tíma settur á
nótur, og gefinn út;— kann ske þá líka
Draumbútur, Gýgjarslagur, Kjarranda-
hljóð og Faldafeykir gætu slæðzt með.
Ekki er hófundurinn ver að sér, þeg-
ar liann fer að tala um kvennfólkið.
Það er auðséð, að hann hefir reiknað út
flatamálið á mórgum berum kvennmanns-
kroppi, og mun hann þó sjálfsagt kunna
meira, en tóma „plangeometriu“. Þá
hefir hann og sýnt sitt mikla „biblio-
grafiska“ vit, með því að geta sagt,
hversu mörg skáld hafi kveðið um kvenn-
fólk; — þau eru hundrað þúsundir; mikið
var þau urðu ekki hundrað þúsund og
eitt; og af orðunum „hvirfli til ylja“ má
ráða, að honum sjálfum muni vera frem-
ur hlýtt í hug til kvennþjóðarinnar, því
að „ylja“ hlýtur að vera í einhverju
sambandi við ylur, en ekki við il; en
hann brýtur niður allar málfræðis-reglur,
til þess að ná hinu takmarkalausa frelsi.
Svo lætur hann okkur vita, að „flostir
munu hafa séð konur, og hafa nokkurn
veginn liugmynd um, hvernig þær líta
út“ — þó ekki nema „nokkurn veginn“.
En hann er ekki hrifinn af líkams feg-
urð; hún er langt fyrir neðan liann
en „sálarlífið“! „sálarlífið“. Svo hrósar
hann skáldinu fyrir „hold].eg“ kvæði;
þetta dillar náttúrlega þeim, sem eru
hrifnir af villulífs-húgmyndinni; en livort
H. H. hugsar svo, gæti verið efasamt.
Samkvæmt skoðunum ritdómarans koma
og kvartanir út af því, að „allur fjóld-
inn af karlmönnum sé svo hneigður til
kvenna, að hann kvamist“; því þetta
getur ekki komið heim við hið „tak-
markalausa frelsi“.
Hver einasta lína þessara ritdóma
(eða skálddóma) ber vitni um, að lióf-
undamir hafa „fundið púðrið“ í hverri
einustu púðurkerlingu þessa skáldskapar.
En þar sem þeir taka fram, að annað
hvort kvæði i bókinni sé snilldar-verk,
eða þá (eins og Þjóðólfur segir), að öll
kvæðin séu „bezt“, sein von er, þegar
ort er „af alefli“, þá kemur þettaíraun-
inni ekki vel heim við skálddómana i
heild sinni, því eptir þeirn er hvert einasta
kvæði miklu meira, en snilldar-verk, eitt-
hvað furðuverk heimsins, sem enginn
hefir fyrri séð annað eins, En að óllu
saman lögðu eru sjálfir skálddómarnir
óviðjafnanleg furðuverk, sem láta skilja
svona á huldu, að enginn ætti að fást
við að yrkja, nema H. H.; enda þarf
heldur enginn að vonast eptir annari
eins lofgjörð; — það skyldi þá vera, ef
einhverjum tækist, að komast vel inn-
undir hjá 'þeim. En samt sein áður
leynir það sér ekki, að það er eins og
ritdómendurnir séu hálf-hræddir uin, að
ekki muni vera eins mikið varið í þetta,
sem þeir eru að hrósa svo ákaflega, því
að það er engu líkara, en þegar kramar-
ar eru að „reklamera“ uni Pears Soap,
eða Brama-bitter eða Kína-lífs-elixír, og
manni getur sannarlega rlottið í hug, að
þeir neyðist til að láta svo afskaplega,
einmitt af því, að ekki sé eins rnikið
varið i þetta, eins og þeir láta; og getur
það þó verið gott fyrir það. Það, sem
er „ekta“, lofar sig sjálft; það þarf ekki
þessara óláta með.
Svo virðist, sem H. H. sé ólastaður,
þó að sú meining sé látin í ljósi, að
til séu jafn falleg kvæði, sem ekkert er
um talað, og hafa menn ekki orðið ærð-
ir af þeim. En annars er vonandi, að
„viðkomendur“ gæti sín næst, ef þeir
þurfa að hefja lofsöng; því verði hann á
við þetta, þá getnr ekki hjá því farið, að
þeir rifni.
—----ÍSsSS---
TRANSVAAL lieitiv lýðveldi eitt í Suður-
Afriku, sem nú er í miklum uppgangi, og var
uppliaf rikis þessa það, að hollenzkir hændur,
er bjuggu i Kap-landinu, undu illa yfirráöum
Englendinga, og fóru þvi úr landi, og stofnúðu
ýms smá-ríki fyrir norðan Natal; árið 1S52 sam-
einuðust smá-ríki þessi síðan i oitt nki, og liét
sá Pretoríus, er mest og bezt barðist fyrir
því. Englendingar fóru halloka fyrir bændum
þessum í vopna-viðskiptum, og urðu að viðui--
konna sjálfstæði ríkisins.
Árið 1871 fuudust gullnámur miklar í
Transvaal, og hefir fólksfjöldinn þar í landi síð-
an aukizt stórum; árið 1881 ætluðu lýðveldis-
menn að byggja járnbraut til sjavar; en Eng-
lendingum stóð stuggur af þvi tiltæki, með því
að þoir ætluðu, að það myndi draga verzlunina
úr hönium sér; sendu þoir því her manns inn
í Transvaal, en bændur gripu til vopna, unnu
sigur á Englendingum í mörgum orustum, og
ráku þá af höndum sér; og þó að Englend-
ingar hafi séð ofsjónum yfir uppgangi lýðveldis-
ins, liafa þeir þó eigi síðar þorað að ráða á
lýðveldið; en margt hafa þeir gjört, til þess að
spilla fyrir verzlun lýðveldismanna, og hepta
samgöngur þeirra við önnur lönd.
En þrátt fyrir alla þessa mótspyrnu, som
Transvaal-búar hafa átt við að stríða, hefir þó
lýðveldi þeirra blómgazt ár frá ári, eins og bezt
sést af þvi, að árið 1872 voru allar árs-tokjur
ríkisins að eins 738 þús. krónur, en nú nema
þær 16 milj., og 1892 voru tekjurnar V* milj.
lcróna um fram útgjöldin.
Árið 1857 var þinghúsið að eins lítilfjörleg-
ur kofi með strá-þaki, en nú er búið að reisa
veglega þinghöil, er kostaði 2 miij, 433 þús.
krónur.
Fyrsti lýðveldis-forsetinn í Transvaal hafði
5,400 kr. í árslaun, en nú hefir forsetinn 148
þús. krónur til viður-lífis á ári; varasjóður lands-
bankans er orðinn 72 milj. krónur, og lánstraust
landsins er svo mikið, að þegar þingið í fyrra
ályktaði, að taka 38 milj. króna lán, til þess
að byggja járnbrautir fyrir, þá buðu auðmenn i
Evrópu 16 sinnum meira fó til láns, en Transvaal-
búar vildu þiggja.
íbúa-talan í Transvaal er nú ‘A> milj.
+
Tómas I Isill<ii-ínií-iKon
Eins og skýrt var frá í síðasta blaði
vom, andaðist Tómas læknaskóla-konnari
Hállgrímsson að lieimili sínu í Reykjavík
24. des. f. á. kl. 6 e. h.; hafði hann áður
legið rúrn-fastur, og optast sár-þjáður,
síðan á síðast liðnu hausti, svo að fregn-
in urn dauða hans kom eigi á óvart;
bana-mein hans var siillur í lifrinni.
Tómas heitinn Hallgrimsson var mað-
ur á bezta aldurs-skeiði, er hann dó,
fæddur 25. des. 1842 að Hölmum í Reið-
arfirði; foreldrar hans voru Hallgrímur
prófastur Jónsson og kona hans Kristrún
Jónsdóttir; hann varð stúdent frá Reykja-
víkur lærða-skóla 1864, sigldi síðan til
liáskólans í Khöfn, og tók þar próf í
læknisfræði 1872. — Árin 1874 —’76
eeendi hann héraðslæknis-störfum í Ár-
ness- Rangárvalla- og Yestur-Skaptafells-
sýslum; en er læknaskólinn hófst í Reykja-
vík, var hann skipaður kennari við skól-
ann, og hafði þann starfa á hendi til
dauðadags, jafnframt því er hann og
fékkst nokkuð við lækningar i Reykja-
vík.
Tómas heitinn var rnaður fá-látur og
fá-skiptinn hversdagslega, en vandaður
og samvizkusamur, og ávann sér því
hylli og virðingu þeirra, er af honum
höfðu einhver kynni; kennslu-stórf sin
við læknaskólann þótti hann og rækja
einkar vel, enda gerði liann sér allt far
um, að kynna sér sem rækilegast livert
framfara-spor or stigið væri í læknis-
íþróttinni erlendis.
Árið 1877 kvæntist hann Ástu, yngstu