Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1894, Blaðsíða 4
^eir, sem kynnu að hafa fengiS of-sent af þessum (III.) árg. „Þjóðv. unga“, einkum af 1. tölubl, eru beSnir að endur-senda það lnð bráðasta. 44 ÞjÓðviljjnn ungx. III, 11. um; það má lieita, að bændur standi hér eptir ráðþrota með konur, bórn og gam- almenni, með því að all-flestir staf-færir karlar „fara til sjós“, og bera þó misjafnt frá borði; ættu sýslubúar aptur á móti sjálfir þilskip, myndi það betur gefast; en líklega er óhætt að gera ráð fyrir, að þær 40 þús. krónur, sem alþingi ákvað, að lána mætti úr viðlagasjóði til þil- skipa-kaupa, verði upp unnar, áður en Snæfellingar hugsa svo hátt, að eignast þilskip“. __________________ Fregnbréf úr Suður-Mida-sy'du, dags 6. des. ’93: A Fljótsdalshéraði varð hej^skapur á síðastl. sumri nokkuð mis- jafn; á Út-héraði í bezta lagi, en á Upp- héruðunum ýmist í meðal-lagi, eða mið- ur, vegna of mikilla þurka í júní; en nýting varð alls staðar með bezta móti. —Sauðfé fjall-gengið varð í vænna lagi.— Pðntunarfélag Fljótsdalshéraðs sendi hálft fjórða þiisund sauða umboðsmanni sínum Zóllner til sölu, og i sumar voru send ‘20—30 þús. pd af ull; sauðirnir kvað hafa selzt á Englandi á 14 kr. 91 e. hver netto, en þó verður félagið í all-mikilli skuld; næsta ár verður þó pðntunin auk- in í von um, að betur birti til á verzl- unar-himninum, og að félagið geti losað skuldir sem allra mest á næsta ári, enda er öllum almenningi ljóst, að eigi er nú girnilegra, en fyr, að varpa sér i fang erlendu kaupmannanna dönsku; þeirfara það, sem þeir komast lengst, og er það jafn gömul regla, sem verzlunarstéttin danska sjálf er gómul til hér á landi. 25. okt. var haldinn fundur á hérað- inu, til að ræða um það, liversu skyn- samlegast myndi, að nota landssjóðs- styrkinn til gufubáts-ferða um Lagarfljóts- ós. Yar loks af ráðið, að semja við 0. Wathne, sem mí hefir, að sógn, í smíð- um sérstaklega lagaðan bát til ósferð- anna. _________ ísafirði 31. jan. ’94. TÍÐARFAEIÐ. Ekki varð nema stutt veðra- lilé 22. þ. m., þvi að daginn eptir var liann aptur skollinn á með norðan-byl og frosti; hefir síðan verið all-stirð tíð. NÝTT HVALVEIÐA-FÉLAG- er á orði, að taki sér bólfestu hér við Djúpið á komandi vori, og befir það i þvi skyni leigt sér iand að Uppsölum í Seyðisfirði. Oisen sá, er verið hefir að undan förnu skytta a öðrum livalveiða-gufubát lir. Th. Amlie’s á Langeyri, er sagður lielzti forgöngu- og hvata- maður þessa íyrirtækis. KÆRT hefir nú verið yfir bæjarfulltrúa- kosningunum, sem fYu fram hér i kaupstaðnum 18. þ. m., og var kæran alhent hr. L. Bjarna- son við votta 25. þ. m., með því að maður sá, er sendur var með kæruna deginum áður, sagð- ist ekki hafa getað unnið neinn á bæjarfógeta- skrifstofunni, til þess að veita henni móttöku. SJÓNLEIKIR voru haldnir í barnaskólahús- inu í Alptafirði tvö kvöld, fyrir og eptir ára- mótin, og hafði þótt all-góð skemmtun; leikirnir voru „Hrólfur11 og „Maurapúkinn11. LÖGREGLUSAMÞYKKTIN nýja fyrir ísa- fjarðar-kaupstað á að öðlast gildi 1. dag apríl- mánaðar næstk. Ný uppgötvun. A Grími’ enum góða af gulli höfuð skín, &C. (Gr. Thomsen). Þótt ólíklegt sé, þá er nú „komið upp úr dúrnum“, að gyllingin á Gríms-hausn- um sé ekki „ekta“, heldur að velviljuð ísfirzk „klika“ hafi, á kostnað bæjarins, látið „forgylla“ og „forfalska“ þetta grímska grettna trýni. Gullið, sem gengur til „forfölskun- arínnar“, er náttúrlega tekið úr vasa Tanga-búanna. Mér dettur líka í hug, út af þessu, hvort ekki muni satt það, sem maðurinn sagði um árið, að svínin gæfu engan af- rakstur, fyr en á blóðvellinum. — — — Og mér finnst gölturinn „Grím- ur góði“ sanna þessa setningu. ísafirði, 25. jan. 1894. Hannes S. Blöndál. REIKNINGUR yfir tekjur og gjóld „styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum ísfirðinga þeirra, er í sjó drukkna“, árið 1892. Tekjur: I. Eptirstóðvar frá f. á.: a, í söfnunarsjóði kr. au. kr. au. íslands . . 3623 01 b, I sparisjóði Isa- fjarðar . . 47 51 3670 52 II. Samskot og gjafir á árinu, sbr. meðfylgjandi skýrslu 27 00 III. Vextir: kr. au. a, í sparisjóði ísa- fjarðar ... 1 17 b, í söfnunarsjóði íslands . . . 144 92 143 Qp IV. Lán frá Skúla Thoroddsen til sjóðsins, með því að allt vaxtaféð var lagt við liöfuðstólinn..........64 (X) Kr. 3907 61 Gjöld: I. Styrkur til tveggja ekkna: a, Til ÞóruGunn- kr. au. kr. au. laugsdóttur í Minni Hattar- dal .... 40 00 Flyt kr. 40 00 Flutt kr. 40 00 kr. au. b. Til Ólínu Tóm- asdótturáNesi i Grunnavík- urhreppi . . — 40 00 80 00 II. Borgað fyrir auglýsingu á reikningi sjóðsins, og gjafaskýrslu, fyrir árið 1891.................... 11 00 III. Eptirstóðvar: kr. au. a, I söfnunarsjóði íslands . . . 3767 93 b, I sparisjóði ísa- ■ • •___48_68_3816 61 Kr. 3907 61 Athugasemd: Sjóðurinn skuldar Skúla Thoroddsen 64 kr., sbr. tekjulið IV. ísafirði, 15. okt. 1893. F^u'ir eigin hónd og meðstjórnenda: Skúli Tlioroddsen. Skýrsla urn samskot og gjafir til „styrktarsjóðs handa ekkjum og börnum ísfirðinga þeirra, er i sjó drukkna“, árið 1892. 1. Frá Halldóri bónda Sölfasyni í Hnífs- dal...................... kr. 2,00 2. Frá yerzlun Leonlx. Tang’s á ísafirði...............- 20,00 3. Frá Eyjólfi bókbindara Bjarnasyni á ísafirði . . — 5,00 Kr. 27,00 ísafirði, 14. marz 1893. Skidi Thoroddsen. Hjá undirrituðum getur einn hagleiks- piltur um tvítugt fengið pláss sem tré- smiðs-nemi. Bezt að semja sem fyrst. ísaf. 80/i—’94. J. Jóakimsson. Yflrlýsing. Margir hafa legið mér (Hannesi S. Blön- dal) á hálsi fyrir það, að eg ekki skuli fyrir lóngu síðan hafa hófðað mál gegn verzlunarstjóra S. J. Nielsen á ísafii'ði, útaf ummælum hans um mig í 3. bl. „Grettis“ þ. á. En orsökin til þess, að þetta mál er enn óhófðað, og verður aldrei höfðað, er sú, að við undirritaðir höfum kornið okk- ur saman um, með sameiginlegri sætt, að inál þetta skuli niður falla. Og er svo málinu lokið með þessari vfirlýsingu okkar beggja. ísafirði 26. jan. 1894. Hannes S. Blöndal. Sophus J. Nielsen. UljlliiliistriT* smíðaðar eru til fijá Jóakim snilckara á ísafirði. PHKNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS 1,'NGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.