Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.03.1894, Qupperneq 2
70
Þjobviljinn UNör.
í Brazilíu og Vestindíum er og all-
mikill inarkaður fyrir fisk, og senda
Norðmenn þangað tóluvert af fiski, sem
or sérstaklega vel þurkaður, og fá fyrir
þann fisk nokkru hærra verð, en þann,
sem seldur er hér í álfu.
Til þess að sýna, hvaðan Spánverjar,
aðal-fiskkaupendurnir í álfu vorri, fá megn-
ið af fiski sínum, setjum vér liér skvrslu
um fisk-innflutning þeirra fyrir árin 1890
og 1891.
Þessi tvó ár var inn flutt til Spánar,
sem hér segir:
1890 1891
kg. kg.
Frá Norogi . . . 28,801,295 26,463,42(5
— íslandi . . T 3,080,470 1,884,151
— Frakklandi . 6,701,659 5,071,274
— eignum Breta
í Norður-Ame-
ríku .... 6,885,388 6,048,313
— óðruin löndum 1,881,072 4,111,942
47,299,884 43,579,106
Svo er að ráða, sem Spánverjar og
einkum ítalir séu mestu ineistarar í því,
að búa sér til alls konar rétti úr fiskin-
um, því að i þessari bók Fr. Wallems
eru taldir upp 6 réttir, sem þeir búa til
úr saltfiskinum, og ekki færri en 17
réttir, sem Italir búa til úr harðfiskinum,
og má oss Islendingum þykja vænt um,
að þeim Iierrum smakkast fiskur vor
svo vel.
í bók þessari er þess einnig getið,
að ísíirzkur fiskur sé í mjög miklu áliti,
þyki einkar góð vara; en af þvi að svo
lítið sé til af honum, þá hafi þetta sára
litla þýðingu á heims-markaðinum, og
færi ekki niður verð á öðrum fiski, svo
að vart verði; fiskur frá Shetlands-eyjun-
um hefir einnig mjóg gott orð á sér;
en það er sama um hann að segja, eins
og ísfirzka fiskinn, að af þvi að svo lit-
ið fæst af honuin, þá gætir þess nattm-
ast á markaðinum.
Yilji inenn að lokum gera sér nokkra
grein fyrir, live mikil fiskverzlunin er
alls í heiminum á ári hverju, þá má
talsvert ráða í það af yfirliti þvi, sem
hér fer á eptir, og byggt er á skýrslum
um fisk-innflutninga til ýmsra landa á
árunuin 1887- 1891.
Eptir skýrslum þessum verður niður-
staðan sú, að á ári hverju sé að ineðal-
tali seldur fiskur til ýmsra landa. sem
hér segir:
Til Spánar . . . .
Portúgals . . .
Ítalíu............
annara landa við
Miðjarðarhafið
Brazilíu og Suður-
43 inilj. kg.
22
23 — —
Ameríku . . . 22 — —
Vestindia og Mið-
Ameriku . . . '40 -— —
ýmsraannara landa 6 — —
Alls 163 milj. kg.
En rannsaki menn því næst, frá liyaða
löndum fiskur þessi hafi komið, þá verð-
ur niðurstaðan sú, að árlega sé að með-
altali fiskað, og selt til útlanda, eins og
hér segir:
Frá Norogi .
Frakklandi .
Bandaríkjunuin .
Islandi, Shetlandi
og Færeyjum o.fl.
samtals . . . .
46 rnilj. kg.
14 —
7 r-r
6 — —
Canada .... 35 — •—
Nowfoundlandi . 55 — —
Alls 163 milj. kg.
Af þvi, sein nú hetír sagt vorið, er
það þá meðal annars Ijóst, hve lítinn
hluta vér Islendingar leggjum fram af
fiski þeim, sem árlega er seldur á lioims-
markaðinum, og live lítil áhrif fisk-sala
vor til útlanda getur haft á verðið á
hei ms-m arkað i num.
í HKRAÐINU Biskupitz í Austurríki komst
það upp fyrir nokkru, að þorpara-félag eittþar
{ héraðinu hafði rekið þá atvinnu í fleiri ár,
að stela hörnum, og misþyrma þeim á ýmsa
vegu, til þess að gjöra úr þeim aumingja og
kripplinga; en síðan seldu þoi-pararnir aumingja
þessa dýru verði ýmsum öðruni óþokkum, er
gerðu sér það að gróðavegi. að láta aumingja
þessa beiða sér ölmusu hjá brjóstgóðnm mönn-
um.
Eitt stúlkubarn höfðu þeir leikið þannig, að
þeir höfðu tekið úr henni bseði augun, og var
það furða, að barnið skyldi hafa lifað þær
kvalir. __________
M. DE NANSOUTY, franskur maður, gizk-
ar á.,að í ryki því, sein sveimi í loptinu í stór-
borgum Iicimsins, muni að meðaltaii vera 130
þús. „bakteríur“ i hverju „grarni11 (I gr. = 7™
úr pd.)
500 MORD eru að moðaltali framin í kon-
ungsríkinu •Ítalíu ú kri hverju. og eru slíks eigi
dæuii í neinu öðru landi.
LIBERÍ A-LÝÐV ELDID í Afríku seiuli I
fyrra fulltrúa ii sýninguna í Clúcago, en af
því að Ktið var um peninga í ríkis-sjóði, þii
var það telcið tii hragðs, að gefa út ný frímerki,
III, 18.
og fulltrúanum fengin þau í farar-eyri; tókst
lionum að selja þau frímerkja-safnendum fyrir
400 pund sterling, og komst þannig á sýninguna.
EPTIR ÞVÍ sein skýrt er frá í blaðinu
„Scionce“ hafa tveir amerikskir veðurfrieðingar
verið að grennslast eptir því, livort rigning-
arnar stæðu eigi i neinu sainbandi við breyt-
ingar tunglsins, og liafa þeir komizt að þoirri
niðurstöðu, — sem byggð er ii veður-skýrslum
fyrir árin 1881—’90 —, að n’gningarnar vaxi,
þegar líður að iiýju tungli, og séu mestar, iiður
en tungl or nýtt; en aptur á móti er þurrviðra-
samast rétt fyrir fyrstu kvartila-skiptin.
í BLAÐINU „Nature“ er skýrt frá því, að
7. júlí 1892 lia.fi, hæði í ítaliu og i Austur-
ríki, sézt lopt-steinn, sem beindi braut sinni
upp á móti; var hann 08 kilometer frá jörðu,
þegar hann sást fyrst, en 168 kilometer fyrir
ofan yíirborð jarðar, [iegar hann livarf sjónntn;
er það nijög sjaldgæft, að monn hafl áður séð
slíka lopt-sjón.
EINVÍGI eru talsvert að fara í vöxt á
Dýzkalandi þessi síðustu árin, enda þótt hegning
sé lögð við í lögum; stafar þett.a af því, að
Vilhjálmur keisari hefir látið á sér skilja, að
honuni þæt.ti einvígin vora karlmennsku vottur,
enda margar niisklíðir svo vaxnar, að eigi væri
auðgert, að skera úr þeim á annan liátt; hefir
það og komið fyrir, að keisarinn hefir náöað
monn, sein gjörzt hafa brotlegir við lögin i
þessu ofni.
Úr ýinsuin áttuin.
—'jcr.—
Ej)tir fréttura þeim, er berast úr
ýmsum héruðum landsins, befir vot.ur
þessi, som nú stendur yfir, hvervetna
verið mjóg snjóa- og hríða-samur, svo
að óðum sneiðist um Jiey-forða bænda,
ef ekki skiptir bráðlega um tíð.
Æll-wl cocið „influenza“-veiki Jiefir
gengið á Austfjörðum, og í Héraðinu, í
vetur, og hafa ýmsir látizt; hófðu 30
lík staðið uppi í Héraðinu í einu, að því
er ,,Austri“ segir.
Hryðjuverk. Þær fregnir eru
bornar úr Álptafirði í Suður-Múlasýslu,
að 10 ára gamall drengur liafi látizt þar
af mannavölduin; hafði vinnumaður, sem
pilturirm var eitthvað að glettast við,
reiðzt svo íllilega, að hann kastaði hon-
um frá sér; lenti drengurinn á rúinstólpa,
og rneiddist svo (rifnaði á liol), að hann
var órendur eptir fáar mínútur.