Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.03.1894, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.03.1894, Page 3
I’JÓBVIWINN ungt. 71 III, 18. Sýsluiuanns-pinbaíttið í Snæfellsness- og Hnappadals-sýslu verður ekki veitt, fyr en í sumar, en umsókn- arbréf eiga að vera koniin til ráðherrans fyrir 23. niaí næstk. li'rZ námsmeyjai' eru i vetur á Ytri-Lyjai kvennaskólanum. Húsfrú I íriet Bjarnhéðins- V* ^ fcel3r‘ Þ- fyrirlestur i Heykjavík um sveitalífið og Kevkja- V* ur itlði og voru áheyrendur á 3. hundr- j1 ’ Þótti lienni segjast vel og skóru- < t,a, eilda or Imn kona skýr og einórð. Fyrirlestur þessi kvað oiga að koma á prent. — Meistari Kirikur Magnús- s°n 1 Cambridge er skipaður kennari 1 íslenzku við Cambridge liáskóla, og sý°ir l)að, hvo inikils álits hann hefir <itlað sér erlendis. Virðist oss þetta geta verið ærið i- hkgunar-efni fyrir þá þokka-piita, sein iler á landi hafa lagt liann í einelti ár- llru saman. 1 íeseinHeT'-aiiíílýwi ngfl.n. ~ o:o. Svo látandi „konunglega auglýsingu til Islendingau iiefir stjórnin gofið út 15. des. f. á.: „ Vr'r Kristján hintt Níundi o. s. frv. Gjörum kunnugt: Stjórnarráðherra Yor liefir fyrir Oss lagt allraþegnsanilegast ávarp, er neðri deild alþingis siðast lið- ins sumars liefir samþykkt að senda Oss, þess efnis, að fela forsjá Yorri sérstak- lega ýms af lagafrumvórpuni þingsins, einkum og sér í lagi frumvarj) það til stjórnarskipunarlaga um liin sérstaklegu málefni Islands, er þingið hefir samþykkt, svo að naúðsyn hefir til þess borið, sam- kvæmt 61. gr. stjórnarskrárinnar, að leysa upp alþingi, og stofna til nýrra kosninga, eins eg Vér hófurn gert með tveimur opnum bréfum Vorum, dagsetttum 29. september þ. á. Vér inetum mjóg mikils Iiollust.u þá við Oss, er ávarp þetta ber svo hlýjan vott um, og er það einnig Oss gleði- ef'ni, að líta yfir árangurinn af sainvinnu alþingis og stjórnar Vorrar um liðin ár. En gagnvart slíku stjórnarskrárfrumvarpi og þvi, er nú hefir samþykkt verið, sjá- um Vér Oss eigi fært, að breyta þeirri stefnu, er Vér höfuin ávallt, fylgtíþessu máli, og Vér gerðiun síðast grein fyrir í auglýsingu Vorri til Islendinga, dag- settri 2. nóvember 1885, þá er um laga- frumvarp var að ræða, er fór mun skcmmra, en þetta frumvarp í þá átt, að skilja Is- land frá ríkisheildinni. Af þeim sömu ástæðum, sem þar eru teknar fram, verð- ur þess heldur ekki vænzt, að þetta frumvarp óðlist staðfestingu Vora, enda þótt það kunni og að verða samþykkt, af hinu nýkosna alþingi, er Vér höfum stefnt til fundar næsta sumar með opnu bréfi Voru, dagsettu í dag. T?etta hófum Vér viljað gjöra Vorum kæru og trúu þegnum á íslandi kunnugt nú þegar, til þess að enginn láti leiðast af vonum í þessu máli, sem eigi munu geta rætzt, og til þess að gjöra með þvi það, sem í Voru valdi stendur, til þess, að alþingi verði svo skipað eptir kosn- ingar þær, er i hónd fara, að það, í stað þess að eyða til oinskis kröptum lands- ins i tilraunir til þess, að koma fram stjórnarskipulags breyting, sem eigi verð- ur samrýmd eining rikisins, kosti heldur kapps um, að halda fram upp teknum 16 nHvar liefir þú verið svona a . . . seint ?“ spurði Barney. , nflvar jeg hefi verið?“ svaraði gamla konan, og luk hettuna af hófðinu. nJeg liefi verið að elta ólukk- ans 8eiturnar, sem eru hérna í grenndinni. í ððru eins In31 kii, 0g ni^ þótti inér líklegt, að einhver 1tlria S®Bti villzt, hingað. Þið viljið allt af fá eitthvað ö 11 au ,]eta, hvort seni er. Það var ljóta ferðalagið; jeg 'dl alltai að detta ofan í gjótur og fen. En hvað eruð þn að gera hérna? Er þetta ekki Ned Sweeny?u Bill ■ Hann ætlaði, þorparinn þessi, að fá okkur Vori ilöu8'la, með því að ljósta upp því, som við höfuni Ve . a<>' undirbúa í dag. En við skulum, svei inér, •'jáln ,am' ,af Þ°ss konar athæfi.........Komdu, Bill, og 11 nier að binda fantinn til bráðabyrgðau. tij hu^ar SVei Þer, Barney, að mér liefir aldrei kornið ^agði fa ' að SVlk.Ía, eða ljósta upp um, neinn ykkaru, ætlaði að^óh”’ °f ,tifcraði af utta °S skolfingu. „Jeg hjá som oru sveitarhóf<vólS-að skygIlast ePtir kanínum, ‘ 01tl§3anumu, k atsakanir; þetta er ekki annað, en hauga- 'ýgí. 0 Hé rna, Bill 1 > 7 þ'" l ý,i ! 8 ~alt ®kki fá að sjá sólina framar . Ned Sween hertu betur a 1 °g dreginn í afkmia l? Var nú bundinn á hóndum og fótuni, einn. 13 eptir, hafði skyggfc á ljósið, þar til jeg var rétt kominn að kofanum. Kofi þessi var injóg einkennilegur. Hann var grafinn inn i ofur-lítinn hól, og var lióllinn jafn liár kofanum á þrjá vegu. Að eins framliliðin sýndi. að þar voru mannaverk. Jeg gekk að kofa-dyrunum, en sá engalifandi sál, hvorki i kofanum, né í grennd við hann. Birtan var af kola-eldi, er brann á arninum, og logaði svo glatt, að albjart var í kofanum. Þrátt fyrir kuldann og þreytuna, dróg jeg dálítið að fara inn, með því að enginn var til að bjóða mig velkominn. Jeg kallaði hátt, hvað eptir annað, en enginn anzaði. Loksins fór jeg inn, og tók að orna mér við eldinn. „Það kennir vist, einhver innan skamms“, liugsaði jeg með mér; „því að bál þetta lilýtur þó aðverakveikt af inónnum. og fyrir mennu. Kofinn var ekki neina að eins eifct herbergi. Gam- alt rúmfleti, með rifnu rúmtjaldi fyrir, var við annan kofa-vegginn. Hjá arninum, andspænis dyrunum, vai‘ mannhæðar-hár hlaði af þurru brenni. Nokkrir ótiltelgd- ir trjá-drumbar virtust vera hafðir fyrir stóla. Jeg fór að hugsa um, hvar jeg myndi vera sfcadd- ur, og var þá ekki laust við, að jeg yrði hálf-skelkaður.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.