Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.05.1894, Side 1
Verð árgangsins (minnst
40 arka) 3 kr.; í Ameríku
] doll. Borgist fyrir júní-
mánaðarlok.
ÞJOÐVILJIM UN61.
-1- ÞniBJI ÁBftAN GIIB. =1—.. =
---I—RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN.
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til út.gef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar.
M 34.
ÍSAFIRÐI, 23. MAÍ.
+
Xjárns Blönd.al,
sýslumaður.
Með skipi frá Borðeyri fréttist í gær,
að L&rus sýslum. Blöndal sé látinn úr „in-
fluenza“-veikinni, eða afleiðingum hennar.
-----------
iJingmál í sunnn'-
— I. —
Eptir venju þeirri, sem verið hefir
á undan förnum þingum, að margir þing-
menn virðast eins og keppa um það,
hver við annan, a.ð flytja sem flest mál
inn á þingið, þarf fráleitt að bera neinn
kviðboga fyrir því, að aukaþingið fái
ekki meira en nóg að starfa, þó að
stjórnin ætli þvi ekkert verk.
En þar sem þingtíminn er svo stutt-
ur, væri það mesta óráð, að fylgja þeirri
óreglu i sumar, að fitja upp á sem flestu,
heldur ættu þeir þingmenn, sem sam-
hentastir eru, að koma sér saman um
nokkur þýðingarmestu þingmálin, sem
þeir vilja fá fram gengt, gefa sér tima
til að íhuga þau sem rækilegast, og sjá
svo hvað vinnst, ef ekki eru höfð of
múrg járn í eldinum í einu.
í raman af þingtímanum, meðan lítið
er annað að hafst, en að skipa nefndir
í friijpvórpin, settu þingmenn að koma
frarn með þær þingsályktunartillógur, og
fyrirspurnir til stjórnarinnar, sem þeir
bera fýrir brjósti; það getur verið ýmis-
legt í fari valdstjórnarinnar, sem æski-
legt væri, að þingið fengi skýrslu um,
og yfir höfuð ætlum vér það skaðlaust,
þó að þingmenn notuðu nokkru meira,
en verið hefir, rett þann, sem 3 í . gt.
stjórnarskrárinnar veitir þeim i því efni;
bsefilegt eptirlit af þingsins hálfu gjörir
stjórnina árvakrari og varkarari, og gæti
ma ske einniö; orðið til þess, að skapa
ioöiri samlívgeinni í gjörðum h.6uua<i ao
sumu leyti, en stundum hefir þott við
brenna.
Yér skulum því næst með fáum orð-
um benda á nokkur helztu málin, sem
ætla má, að aukaþingið hafi til með-
ferðar í sumar.
I. Stjörnarshipunarmalið. I þessu
máli er leið þingsins bein og ákveðin,
engin ónnur en sú, að halda strikinu,
og samþykkja frumv. siðasta alþingis,
óbreytt í öllum greinuni, og helzt þreflaust,
og umræðulitið, eins og i fyrra; að eins
verður i þingbyrjuninni að gjalda var-
huga við því, að velja svo þjóðkjórna
inenn til efri deildar, að frumvarpinu
mæti þar nokkur farartálmi, þó að ske
kynni, að konungkjörnu þingmennirnir
réðu til atlögu gegn þvi; það er að visu
all-óviðfelldið, og óheppilegt að ýmsu
leyti, að mega ekki, — vegna forseta-
kosningarinnar —, velja gamla þing-
menn til efri deildarinnar; neðri deildin
ætti þó sízt að vera eins konar óldunga-
ráð; en því verður þó að taka, meðan
deildaskipunin er eins óheppilg, eins og
nú er; og missi þingið sjónar á þvi, að
reyna að liafa ráðin í efri deildinni í
höndum þjöðkjörins meiri hluta, er sé
neðri deildinni samhentur i óllum aðal-
málum, getur svo farið, að ýms þýðing-
armestu mál vor komist eigi alla leið
gegnum þingið.
II. Stofnun innlends brunabót&félags.
Það er nauðsynjamál, sem verið hefir á
dagskrá tveggja síðustu þinga, og væri
vel, ef aukaþinginu i sumar tækist að
leiða það til góðra lykta; það myndi gera
framtíð verzlunarstaða vorra miklu viss-
ari, en nú er, og hamla því, að fleiri
þúsundir króna gangi árlega út úr land-
inu til vátrygginga., svo sem glógglegar
hefir verið sýnt frarn á i 21. nr. II. árg.
blaðs vors.
III. Breyting alþingiskosningalaganna
í þá átt, að gjöra kjósendum liægra og
kostnaðarminna að sækja kjórfundi, fór
herfilega í mola á síðast.a þingi, og ætti
því aukaþingið að ráða máli því til
lykta í sumar, og fjölga kjórstöðunum
hæfilega, svo að sú ómynd hendi ekkert
kjördæmi framar, að að eins 20—30
kjósendur taki þátt i kosningunni, þó að
kjósenda talan sé má ske 300—400 í
kjördæminu.
IV. Kirltjum&l. Eins og á tveim
síðustu þingum, má sjálfsagt gjöra ráð
fyrir, að ýms kirkjumál taki upp nokk-
uð af tima aukaþingsins.
Teljum vér þar til frnmv. um gjáld-
frelsi utanþjóðkirkjumanna, sem þegar
hefir verið rætt á tveimur þingum, þótt
skammt sé enn áleiðis komið; þessu máli
ætti nú aukaþingið að gjóra góð skil og
greið, svo að ekki þurfi lengur um það
að þrefa.
Kirkjufrumv. síra Þör. Böðvarssonar,
sem fellt var i efri deildinni á síðasta
þingi, verður og óefað vakið upp af
nýju, enda virðist það rétt hugsun, að
af nemá kirkjugjöld þau, sem nú eru, og
láta persónulegt nef-gjald koma í staðinn;
það kemur jafnar niður, lieldur en gómlu
kirkju-gjöldin.
þá er og frumv. um borgaralegt hjóna-
band, sem borið var fram á síðasta þingi,
og sumum er orðið all-mikið áhugamál;
það mál þyrfti ekki að taka langan tíina,
ef því á annað borð yrði hreift; en vel
mætti það reyndar bíða reglulegs alþingis.
Til ísfirzkra kjósenda.
Herra ritstjóri!
Af því að ekki eru nema fáir dagar,
þangað til alþingiskosning á að fara
fram hér í kjórdæminu, langar mig til
að biðja yður, að ljá eptirfylgjandi lín-
um rúm í blaði yðar.
Mér hefir skilizt svo á sumum blóð-
unnm, sem þau geri ráð fyrir þvi, að ein-
liverjir aðrir, en okkar gömluþingmenn,
muni verða i boði, þegar á kjórfundinn
kemur, en hverjir þessir „einhverjir aðriru
séu, um það heyrist enn ekkert.
Jeg skal nú láta ósagt um það, hver
tilhæfa er i því, að fleiri verði i boði;
en ekki kemur mér það á óvænt, þó að
svo kunni að fara, að höfð verði svipuð
aðferð, eins og stundum áður hefir verið
höfð hér á kjörfundum, að þingmanna-
efni liafa varazt það, að láta nokkurn
vita, að þau yrðu í boði, fyr en um
elleftu stundu, eða sjálfan kjórfundar-
daginn.