Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.08.1894, Page 1
Verð árgangsins (minnst
40 arka) 3 kr.; í Ameríku
1 doll. Borgist fyrir júní-
mánaðarlok.
M 35.
I) .101) V 11. .11N N I Nlil.
— ~|:= Þeibji Akgangub. =1 . -—
ÍSAFIKÐI, 31. ÁGUST.
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé tjl útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar.
Fréttir útlendar.
——
JXólern hefir á ný orðið vart í ýms-
um borgum á Rússlandi og Pólverjalandi,
og á sumum stóðum í Finnlandi, svo að
menn hafa að nýju tekið til öfluguStu
sóttvarnar-ráðstafana í flestum lóndum
álfu vorrar. Fremur er þó pest þessi
væg, enn sem komið er, en þó dóu ur
henni í Pétursborg á einni viku um 300
manna.
1 )anmörli. Þaðan er fatt tíð-
indanna, nema nóg um þingfunda þrefið;
allt er enn í óvissu um ráðherra skiptin,
en verði nokkuð af þeim, ætla menn,
að skipt verði um, áður þing kemur
saman í óndverðum októbermán.
Miltið var um dýrðir í Kaupmanna-
höfn á silfurbrúðkaupsdegi þeirra Frið-
riks konungsefnis og konu hans 26. júlí
þ. á.; stóðu hátíðahöldin í 3 daga sam-
fleytt, og sóttu þá til Hafnar ýms kon-
ungmenni iir útlóndum, en sumir sendu
gjafir og heilla-óskir.
1 Noregi eiga þingkosningar að
íara fram innan skamms, og er þegar
kominn all-mikill kosninga-skjálfti i
marga; aðal-málið við þær kosningar
verður, sem fyrri, konsúla-málið, með
því að allur þorri norzku þjóðarinnar
fylgir því fast fram, að hagsmunum
Noregs só eigi borgið í útlóndum, nema
Norðinenn liafi konsvila iit af fyrir sig,
en ekki í sameiningu við Svía.
Ný lög hefir stórþingið samið fyrir
skömmu um vinsÓlu, og skal hún að
inestu í höndum ríkisins, en arðinum
varið til þess, að koma upp ellistyrktar-
sjóði handa hrumum og lasburða mönnum.
1 Korea í Austur-álfu liefir um
hríð verir all-róstusamt, og hafa .Tapans-
búar sent þangað herskip nokkur og
lierafla, um 10 þúsundir manna, og tekið
konunginn höndum; er það ætlun manna,
að þeir vilji einir mestu ráða þar í landi;
en á liinn bóginn þykjast Kínverjar,
nábýlismenn þeirra, eigi síður eiga þar
tilkall til umsjónar, og hefir þeim því
lent saman við Japansbúa; hafði Japans-
búum gengið betur í þeim viðskiptum,
er síðast fréttist, og unnið sigur á nokkr-
um herskipum Kínverja; en annars eru
fregnir þar austan að fremur ógreinileg-
ar enn sem komið er, með því að Kin-
verjar hafa teppt öll málþráðarskeyti
þaðan úr landi.
Alþjöðlegur 1 >1 ;* ðamanna-
liófst í Aritwerpen 9. júli þ-
á., og sótti þangað mesti fjöldi blaða-
manna úr ýmsum löndurn álfu vorrar;
er þetta liinn fyrsti alþjóðafundur, sem
lialdinn hefir verið af þessu tagi, en frá-
leitt verður hann sá síðasti, með þvi að
blaðamennirnir sáu brátt, að nóg var
verkefnið fyrir slíka fundi, og hafa því
áformað, að halda slika fundi öðru hvoru.
-T arðslijálft ar miklir urðu i
Konstantínopel, höfúðborg Tyrkjaveldis,
og á ýmsum eyjunum í Grikklandskafi
10—12 júlimán.; hrundi fjöldi lmsa, og
ýinsir biðu bana, eða meiddust freklega.
-A- Frakklandi andaðist 17.
júlí síðastl. einn af aðal-skáldmæringum
Frakka, M. Leconie de Lisle, 74 ára að
aldri, fæddur 1820; þótti hann að mörgu
standa Victor heitnum Hugo jafn fætis,
enda skipaði hann sæti Hugo’s í Frakk-
neska vísindafélaginu eptir lát Hugo’s.
18. júlí andaðist og barón Beyens,
sem verið hefir sendiherra Belga í París,
síðan 1864, rnerkur maður og mikilhæfur.
Anarkistarnir liafa ekki átt
sjö dagana sæla, síðan Carnot forseti var
myrtur; morðinginn, Santo Caserio, ítalsk-
ur stjórnleysingi, um tvítugt, situr í
stróngu varðhaldi, og hefir það vitnazt,
að stjórnleysingjar hafa lögskipaðan flokk
í ýmsum löndum, og varpa þeir hlut-
kesti um það, hver vega skuli að stjórn-
endum, eða öðrum valdamönnum, þegar
þá fýsir að koma fram hryðjuverkum
sínum; svo er til koinið morðtilræðið við
Crispf, stjórnar formann ítala, sein mis-
heppnaðist í júní þ. á., og ýms banaráð,
sém búin hafa verið keisurunum í Rúss-
landi og í Austurríki, en upp hafa kom-
izt, áður þeim yrði fram gongt.
Móti þessum ófögnuði búast nú flest-
ar stjórnir í álfu vorri til varnar; hafa
Italir lögleitt nýlega mjög harðýðgisleg
lög gegn stjórnleysingjum, . og höfðu
1500—1600 af þeirra liði verið hnepptir
í varðhald þar í landi, er síðast fréttist.
— Frakkar höfðu og ný lög á prjónun-
um, nokkru vægari þó, en lög ítala,
og voru margir stjórnleysingja í varð-
hald settir, en sumir úr landi stokknir;
hafa þeir lóngum átt friðland á Englandi,
og því safnazt þangað, en ný skeð vakti
Sal'isbury lavarður máls á þvi á þingi
Breta, að eigi mætti annað hæfa, en að
Englendingar færu að dæmi stór-þjóð-
anna a meginlándi álfu vorrar, það er
til lagasetningar gegn stjórnleysingjum
kæmi; en með því Englendingar eru
manna fastheldnastir við fornar venjur,
má þó líklega telja það nokkuð vafa-
samt, hvort þeir breyta lóggjöf sinni í
þessu efni; spá því og sumir, að allar
þessar ofagnaðar tiltektir stjórnendanna,
til þess að brjóta stjórnleysingja á bak
aptur, kunni að reynast þýðingarlitlar,
og verði ef til vill eigi til annars, en
að kasta oliu í eldinn, eða espa þá og
æsa til enn meiri hryðjuverka.
1 Cliicag'o, og fieiri stór-bæjum
í Ameriku, liafa orðið verkföll mikil af
verkmanna hálfu í öndverðum júlímán.;
var orsökin, eins og opt er, niðurfærsla
á kaupgjaldi verkmanna, og kröfðust
verkmenn þess, að þeir liéldu að minnsta
kosti sarna kaupi, sem verið liafði; og
er þeim kröfum þeirra eigi var sinnt,
stöðvuðu þeir alla vöruflutninga, og ferð-
ir á járnbrautum, til borgarinnar, lögðu
eld í verksmiðjur ýmsra auðmanna, og
gerðu ýms ónnur spjöll; var um síðir
sent herlið, til að skakka leikinn, og
sáu þá verkmenn sitt óvænna.
---------------
„Stóra frumyarpið“
eða
„stóra málið“.
--C00-
(Framhald.) Lagafrumvarp þetta er
nýstárlegt, og hefir svipað laga-nýmæli