Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.10.1894, Blaðsíða 1
Verð árgangsins (minnst
40 arka) 8 kr.; í Ameríku
J doll. Borgist fyrir júní-
mánaðarlok.
M
DJÓÐVILJINN BN6I.
—<^^|== RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. ==|^6g—í-
ÍSAFIRÐI, 3. OKT.
Uppsögn skrifleg, ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júni-
mánaðar.
I S<) | .
Fréttir útlendar.
Kliöfn. 4. sept. ’98.
í T liefir í sumar
verið nóg um funda-þref, og umtals-efn-
ið optast hið sama, um sættina, sem
gjörð var við stjórnina á ríkisþinginu í
vetur; láta liægri menn og hinir nýju
sainbandsmenn þeirra, „miðlunarmennirn-
iru, all-vel yfir þeim úrslitum, en vinstri
menn bregða „miðlurumu um liðhlaup,
og kalla grundvallarlógunum herfilega
misboðið, er allt undan gengið bráða-
birgða-fargan þeirra Estrups-liða hefir ver-
ið samþykkt af þinginu.
Seint i þ. mán. eiga að fara fram
kosningar á all-mörgum þingmönnum til
landsþingsins (efri inálstofunnar), og liafa
kjörmanna kosningarnar víðast gengið
hægri mónnum og „miðlurumu í vil: en
ekki verður þó af því ráðið með neinni
vissu, hvernig þjóðin i heild sinni muni
taka sœttinnmeð því að efnamenn ráða
mestu um landsþingis kosningarnar, sam-
kvæmt ákvæðum grundvallarlaganna; en
á hinn bóginn verður þvi ekki neit-að,
að það gerir vinstri flokknum eigi lítinn
hnekki, að bæði Hörup og E. Brandes,
einhverjir lang-fremstu mennirnir í því
liði, hafa afdráttarlaust skorazt undan,
að taka á móti kosriingu.
Stór húsbruni varð hér í Khöfn i f.
m., og brunnu hiri miklu verkstæði Bnr-
meister og WairHs a Refshala-eyj unn i;
skaðinn inetinn 1(55 þús. króna.
Sýning er haldin her í Ivhófn á silf-
urbrúðkaups-gjóíunum, sem krónprinzin-
um og konu lians voru gefnar 28. júlí
þ- á., silfurbrúðkaupsdaginn, og gefur
þar margan eigulegan gripinn á að líta,
bæði úr gulli og silfri, og nemur það
allt ógrynni fjár, ef til peninga væri
nietið.
Hér í bænum er nú staddur Dowe
skaddari, iklæddur skotlieldu brynjunni
sinni, og hafa bæjarbúar hópum saman
flykkst utan um liann, til þess að sjá
hann standa fyrir kúlunum.
Bvetland. 25. f. m. gengu Bret-
ar af þingi, og hafði fátt markverðra ný-
mæla náð frarn að ganga. — Aukakosn-
ingar til þingsins eru ný skeð um garð
gengnar i Leicester, og náðu fylgismenn
Rosebery’s þar kosningu, en við margt
örðugt á þó frjálslyndi flokkurinn þar 1
landi að striða um þessar mundir, og
bandamennirnir irsku eigi taldir sem
tryggastir, því að þeim þykir Eosébery
lávarður ekki fylgja sjálfstjórnarmáli
þeirra af nógu miklu kappi.
26 f. m. var fundur haldinn í Hyde-
park i Lundúnum, og sóttu þangað um
100 þúsundir manna; voru þar gagnorð-
ar ræður fluttar frá fleiri ræðu-pöllum
í senn, og áskoranir samþykktar um af-
nám lávarða-deildarinnar.
ITollen<lin<i'£iv eiga í ófriði suð-
ur á Sunda-eyjum; siðan 1840 liefir eyjan
Lamboli lotið yfirráðum þeirra, en i vor
gerðu íbúarnir uppreisn, og sendu þá
Hollendingar Vetter hershöfðingja þang-
að suður með herafla nokkurn, til þess
að bæla niður uppreisnina; en Vetter
beið ósigur fyrir eyjarskeggjum, og ætla
þvi Hollendingar að senda þangað her-
skip og lierafla, og skjóta á höfuðborg-
ina, sem Mataram lieitir; verður þá siðar
þaðan tiðindi að segja.
Fi'iðav-vinir áttu fund með sér
í Antwerpen 29. f. m., og. sóttu þa-ngað
fulltrúar úr ýmsurn löndum; ályktanir
samþykktar um gjörðardóma, til þess að
jafna misklíðar efni þjóðanna; en likleg-
ast, að það eigi enn langt i land, þar
sem aðal-rikin i Evrópu virðast varla
um annað hugsa, en að búa lið sitt sem
bezt.
,,^Viiavliistaí4-eltingunum er enn
eigi lokið, heldur flytja blöðiri svo að
segja daglega nýjar og nýjar fregnir um
það, að einn eða annar „anarkistinnu
hafi verið liöndum tekinn; kveður mest
að því á Ítalíu, Spáni, Rússlandi og
Frakklandi.
17. ag. var Easvösov aðmíráll í Kron-
stadt myrtur, og er „anarkistum“ eignað
það verk.
Umberto konungur á Italíu lætur nú
hafa strangann vörð um sig um nætur,
og slíkt hið sama gjöra konungmenni í
ýmsum öðrum lönduin álfu vorrar, því
að enginn veit, hve nær „anarkistau-
skrýmslið kunni að gera vart við sig.
Illa hafa „anarkistau-lögin, sem þing
Frakka samþykkti í sumar, mælzt fyrir
víða þar í landi, og hafa ýms liéraða-
ráðin leyft sér að láta óánægju sína i
Ijósi við Dupny-ráðaneytið yfir þessum
lögum.
Af ófriðnum i Korea, milli
Japansmanna og Kínverja, berast enn
nrjög óglöggar fregnir; en hitthefir eigi
leynt farið, að Kínverjar liafa orðið að
taka 80 milj. marka (1 mark = o. 89. a.)
að láni, til þess að standast herkostnað-
inn, og hafa auðmenn á Bretlandi lánað
þeirn nregnið af því fé. — Sagt er, að
útlendingum og kristniboðum só mjög
liætt í Kína um þessar mundir, því að
ófriðurinn við Japan hefir mjóg aukið á
hatrið til utlendinga. — Oshúna heitir
hershófðingi Japansmanna, og hefir hann
unnið sigur á Kínverjum skammt frá
bænum Asan, en siðar farið ófarir nokkr-
ar fyrir Kínverjum, — ef liraðfréttunum
má trúa , við Pjöngjang og við Chun-
go; en buizt er við, að aðal-orustan verði
innan skannns við borgina Söul; hafa
Japansbúar þar lið frítt fyrir, og vænta
merm því, að Kínverjar eigi þar fullt
i fangi.
-----------------
Revísor banlviiiis.
Það er landritarinn, lir. Hannes Haf-
stein, sem liefir þann starfann á liendi,
að endurskoða reikninga bankans, og
þykir eigi sem bezt á þvi fara.
Ekki svo að skilja, að vér eða aðrir
efunrst um það, að hann sé starfanuni
vaxinn.
Nei, langt frá því; en það er skyld-
leikinn við bankastjórann nýja, — hann
er systursonur Tiyggva —, sem gerir það
ærið óviðfelldið, að einmitt hann hafi
þennan starfa á höndum.