Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.12.1894, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.12.1894, Page 3
Þjóðviljinn ungi. 23 IV, 6. ODYRT •• OL! .<V K V J* & S <>' y fr' %,0 .o ^ & 'S,Q j x$> y ■*“** *j$> *+ EnD fremur : de /EKTA y ,/ KINA-LIYS-ELIXIR. & MMI Í>«' KT^r toöKTDinciarl. Undirritaður tekur að sér að liepta og binda inn bækur, og g.yilir þær smekkvíslega, ef þess er óskað. Vinnu- stofa mín er í hinu svo nefnda „gamla prófastshúsi“ hér í bænum, og er þar allt fljótt og vel af hendi leyst. ísafirði, 21. nóv. 1894 T>aníel 11. Benjamínsson, njn Leonh. Tang’s verzlun fást pantaðar p rj ónavélar, með verksmiðju- verði, og fragtfríar liér á staðnum, með eptir fylgjandi prísiiin s --F y r i r þ r i þ æ 11 b a n d. ú§#s>~— v cs S f3» . >5*£ ^ s 'Cá J bíS . fl s s g « s « ^ a cj ri ið H M ftl c 5 c '• © A Ijitr, A. 30 centim. á lengd, S>o nálar 13. 30--------— 1^4----- C. 30--------—--------143---- I >. 35 —------ 166 -- K. 40 — 190 --- F. 45---------—-------314----- <4. £50 — 338 --- H. 55 — 303 --- I. <50 — 380 135 kr. 103 — 330 380 — 330 — 340 430 — 440 — 530 — ===== ENN FREMUR FÁST PÖNTUÐ = ttsí STOFU-ORGEL, »*. í'rn 140-150 krónnr, einni«r alls konar STEYPTAB JÁRNVÖRUR. 8 hafði slegizt í för með vinkonu sinni, þvi hefði hún tæplega sjálf getað skýrt frá, þótt hún hefði viljað, því að frú Etolmes hafði ekki með einu orði minnzt á gipt- ingar-fyriraetlun sina við hana; enda myndi fröken Janet hafa orðið mjög reið, ef nokkur hefði látið skilja á sér slika ráðagjörð; hún myndi hafa fyrirlitið innilega hverja minnstu bendingu í þá átt, og aldrei hafa viðurkennt, að liún hefði, eða rnyndi nokkurn tima, undir neinum kringumstæðum, láta sór koma til hugar, að óska sér giptingar. Þannig förum vér að því, að kenna ungu stúlkun- um að ljúga. Ver ölum þær upp; 0g kennum þeim, að krækja sér i mann; vér reynum að mennta þær og manna sem bezt, að eins i þeim bersýnilega tilgangi, að gera vöruna útgengilegri; vér bjóðurn lieim ungum og efni- legum mönnum, höldurn dans-samkomur og aðrar skemmt- anir, kaupum kjóla, kaupum ný húsgögn 0. fl. 0 — að eins til þess, að hjálpa dætrum vorum til þess, að ná sér i gott manns-efni; en jafn framt þessu, kenn- um vér þeim einnig, að það só fyrirlitlegt og andstyggj- legt, að láta sér nokkurn tima verða á, að viðurkenna þá innilegu ósk, sem náttúran og uppeldið i sameiningu hefir gjört að hinni helgustu þrá hjartna þeirra! Vér kennum þeim að ljúga að oss, kennurum þeirra; vér kennum þeim, að ljúga að sjálfum sér; kennum þeim, 5 vera sveita-stúlka! Þessar finu tilgerðar-rófur úr kaup- staðnum duga ekki til neinsu. John þagði litla stund, lagði síðan fæturnar upp á lögfræðisbóka-lilaðann, hallaði ser aptur að bakinu á legu- bekknum, og mælti: „ Jeg þekki fátt af ungu stúlkunum hérna i borg- inni; jeg hefi ekki hugsað urn annað, en bækurnar. En ef jeg fæ mér konu, þá verður það að vera stúlka, sem hefir ánægju af bókmenntum, eins og jeg, — stúlka, sem skilur bækur Emersons*, til dæmis". Gamli málaflutningsmaðurinn hló, og mælti: „Hið stærsta axarskapt, sem þér getið frarnið, Jolin, er það, ef þér giptið yður stúlku, sem hefir ánægju af öllu því sarna, eins og þér, og ekki neinu öðru“; og siðan bætti hann við. „Þér kærið yður þó vist ekki um, að giptast kvennmanns-höfðinu einu, þér viljið víst einnig, og öllu heldur, eignast lijarta hennar“. John varði skoðun sma, eptir því, sem liann gat, og gamli malaflutningsmaðurinn lét sér nægja, að skjóta þvi að honum, að hann myndi fyr eða síðar komast á aðra skoðun; en bezt lrefði hann af því, að gera það sem fyrst. Morguninn eptir fékk John bréf frá systur sinni, *) Nafnkunnur ameriskur lieimspekingur. Þýð.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.