Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.12.1894, Qupperneq 4
24
Þ.jóðviljinn ungi.
IT, 6.
Haustið 1893, var mér — eptir aðjeg
var kominn til róðra að Isafjarðar-Djúpi —
dreginn lamb-hrútur með ininu hreina
inarki, sem er: sneiðrifa fr. li., stúfrifað
v. Lamb þetta var fóðrað á minn kostn-
að, án ininnar vitundar, þar til í júní
1894, að jeg kom heim frá róðrum.
fietur því réttur eigandi lambsins vitj-
að verðsins til mín, að frá dregnum ölluin
kostnaði, sein á það er komið.
Bolungarvík, 23. nóv. ’94.
Arni Olafsson, frá Gufudal
Hagkvæm kaup fyrir jólin.
Yerzlun Björns Guðmundssonar á
ísafirði hefir nú miklu fleiri vörutegund-
ir, en í fyrra vetur, og er flest selt með
vægara verði, en í öðrum verzlunum hór
á ísafirði, ef borgun er greidd við mót-
töku.
Meðal )i inna mörgu vörutegunda, sem
jeg nú hefi, skal jeg sérstaklega nefna.:
flestar víntegundir, — - nauðsynlegar til
hátíðanna, hinn nafufrœga Kína-lífs-elixír,
fleiri sortir af góðu kaffibrauði, miklar
birgðir af sirzum, og margt fleira.
Enn fremur hefi jeg þrjór tegundir
af góðu öli, nefnilega gamla Oarlsberg,
Export-öl og Tuborgar-öl.
Mig er að hitta á hvaða tíma dags,
sem er, og allir fá sig afgreidda svo
fljótt, sem unnt er.
ísafirði 8. des. 1894.
Björn Guðmundsson.
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVII.JANS CNGA.
KOMFUR,
som Tegnirigen, med 3 Koge-
huller, Stegeovn, Vandgryde
og 1 Endeplade, Kr.
Eneudsalg i Danmark. Kom-
fure kan faas i 90 forskel-
lige Störrelser og Ud-
styrelser. Nærmere af Pris-
listen, som sendes enliver
frit, eller kan fra Nytaar
faas udleveret paa dette
Blads Kontoir.
y^vN.íff
JENS HANSEN
YESTERGADE M 15, KJ0BEÍVHAYN, iv.
6
og var einn kafli bréfsins á þessa leið: „Jeg er komin
að þeirri niðurstöðu, að ef þú ekki giptir þig, karlinn
minn, þá munir þii innan skamms visna upp, svo að
ekkert verði eptir, nema beinin og skinnið. Þegar jeg
kem heim, þá skal jeg hafa með mér þá gáfuðustu og
menntuðustu stúlku, sem jeg þekki, handa þér. Hún
les bækur eptir Carlyle, vitnar í bækur Göthes, og skilur
bæknr Emersons; auðvitað veit hún ekki, hvað jeg hefi
í hyggju, en þú mátt búast við, að verða sigraðnru.
John lét sér heldur fátt um finnast, að Amanda,
systir hans, skyldi hafa farið að ómaka sig til þess, að
velja honum kvonfang, en honum þótti samt sem áður
vænt um, að eiga von á, að kynnast „gáfaðri og mennt-
aðri stúlku“, og hann opnaði bréfið enn þá einu sinni,
til þess að fullvissa sig um, að hann hefði ekki lesið
rangt. Jú, það stóð þar skýrt skrifað, að hún „skildi
bækur Emerson’s11. John var mjög glaður; en yfir hverju?
Jeg held, að jeg geti gizkað á það. Hann var hégóm-
legur að eðlisfari, og þurfti þvi að fá sér konu, sem
hefði vit á, að dáðst að honum. Hann myndi sjálfur
hafa sagt, að hann þyrfti að eignast konu, sem væri
honum andlega skyld. En ungur og metnaðargjarn
maður, sem aldrei hefir fundið til ástar, mun seint kann-
ast við, að nein önnur kona sé sér „andlega skyldu, en
7
sú, sem skilur, livert mikilmenni hann er, og dáist að
vizku hans og lærdómi.
Faðir .Johns, Harlow gamli prófastur, beið sonar
síns með óþreyju. Helzta heimilisfólk hans voru tveir
bræður Johns, annar 10 en hinn 12 ára að aldri, og
Hulda, „bústýran“. Hulda var dóttir fátæks og ellihrums
bónda þar i nágrenninu, og megninu af kaupi því, er
lmn vann sér inn með súrum sveita, varð hún að verja
til þess, að bæta ögn úr skortinum á heimili hans.
Judith, móðursystir Johns, hafði nokkurs konar „yfir-
umsjónu ineð búskap mágs sins; en sú „yfir-umsjón“ var
að mestu leyti innifalin í því, að hún kom þangað einu
sinni í viku, og hjálpaði Huldu til að sauina, og staga
og bæta, og gaf henni ýmisleg góð ráð, sem hún hélt,
að Hulda þyrfti á að halda.
En nú hafði frú Amanda Holmes, dóttir prófasts-
ins, heimsótt hann, og liaft, með sér börnin sin, svo að
gamli maðurinn gæti lagt blessun sína yfir þau.
Samt sem áður mun það nú ekki hafa verið aðal-
erindi frúarinnar, að láta börnin sækja blessunar-óskir
afa sins, því að svo stóð nefnilega á, að hún hafði haft
með sér beztu vinkonu sína, fröken Janet Dunton, hina
einkar-gáfuðu kennslu-stúlku við Mount Parnassus kvenna-
skólann.
En hvernig á því stóð, að fröken Janet Dunton