Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1895, Page 3
IV, 15.
Þjóðvjljinn ungi.
59
virðist vera tilgangurinn nieð nefndri
grein*.
Mér lieíir aldrei komið til hugar,
að bera upp á alla Dýrfirðinga í heild
sinni, að þeir væru að neinu leyti ósið-
samari, en fólk er íiest; jeg liygg þeir
séu hvorki betri né verri. Þýðandi
greinar dr. Ehlers, hvort sem það nú er
ritstjórinn sjálfur, eða einhver annar,
hefir að minu áliti ranglega þýtt orðið
„Dyrefjord“ „Dýrafjörðuru**. All-flestir
litlendinsar eiga við verzlunarstaðinn
„Þingeyri“, er þeir nefna „Dyrefjord“,
og aldrei mun þeim detta i hug, að
uefna t. d. Haukadal „Dyrefjord“. Sama
uiun vera meiningin í riti dr. E., eða
sé eigi svo, þá rangfærir liann þar al-
gjörlega orð mín, eins og reyndar kem-
ur víða annarstaðar fram í ritgjörð hans.
Þegar jeg átti tal við dr E. i suinar,
seui leið, sagði jeg lionum að eins fra
astandinu og ólifnaðinum a Þingeyri,
se,n flestir, og jafn vel greinarþýðand-
inn sjálfur, kannast við, að ekki sé bót
mælandi. Jeg nefndi aldrei á nafn neina
hvalveiðistöð, sem eptir grein dr. E.
virðist að leggja sinn skerf til ólifnað-
arí Jeg skal þvert á móti taka það fram,
að það mun sjaldgæft, bæði hér á landi
og erlendis, að jafn lítið saurlífi eigi sér
stað, nokkurs staðar, þar sem jafn margt
manna er saman komið, sem á lival-
v‘ iðistöðinni í Framnesi.
Sumir hafa lmeyxlazt á því, að jeg
htó sagt Jr E ) ag ^syfilis“ kæmi „all-
yrir a Þjngeyri. Það er þannig
að skilja, að
Jeg hefi all-opt liaft til
meðferðar „syfiluu .a
” -sjuklinga, en, vel að
merkja, að^ eins þeSSa 3 ±slenaiilga, sem
getur um i grein dr. E.; hitt hafa eink-
um venð Amenkanar Gg Danir þag
er auðsætt, að það er oins 0g önnur vel-
vilfi dr. E. til Islendinga, að ætla að
i' ggja Dýrfirðmgum, eða Ifingeynnguin,
1,1 lasts, þótt lians eigin landar, og aðr-
ar Þjóðir, leiti læknishjálpar á Þingeyri
Vlð ^syfilis“.
Ifingeyrarbúum finnst jeg hafa kom-
j i betta eru ástæðulausar getsakir; ritstjór-
*u,‘ þekkir naumast Sig. lækni Magnússon
- 0n’ ávað þá lieldur að hann hali att nokkuð
iiiun yj^ jlann a(5 8ælda, Ritstj. „Þjóðv unga“.
) Að dr. Ehlors með orðinu „T)yreíjordu
11j’1 V1(' Þýrafjörð í heild sinni, en ekki að eins
mgeyri, 8(iSj. [jósleget af því, að liann segir, að
ai Sö ávalveiðistöð; en hún er ekki á Þing-
eyn' Ritstj.
ið of mikið við kaun sín, með því, að
sýna dr. E. „Nunnuklaustrið“ og „Hóru-
húsið“. Jeg skal fúslega kannast við,
að þetta, og eingöngu þetta, er það, sem
jeg hefði mátt láta vera, að skýra dr. E.
frá; cn sem mildandi ástæður fyrir mig,
vil jeg geta þess, að jeg hélt þá, að jeg
talaði við heiðvirðan mann og þekktan
lækni, sem ekki gæfi i lieimildarleysi út
á prent hvað eina, sem kastað væri laus-
lega fram við hann; en jeg sé, að mer
hefir skjátlazt.
Svo er að skilja á grein dr. E., að
kofi sá, er liinn fallegi drengur var að
leika sér i kring um, og sá kofi, er hið
lialf-visna gamalmenni var að staula 1
kring um, sé sitt livað, og að hvorþess-
ara kofa um sig hafi haft annað afþess-
um tveim nöfnum, sem áður voru nefhd.
Þetta er annað hvort misminni, eða vís-
vitandi rangfært af dr. E. Það var einn
og sami kofinn, sem bæði drengurinn og
gamalmennið voru við, og er hvorki
nefndur „Nunnuklaustur“ nó „Hóruhús“;
en þar með er heldur ekki sagt, að sá
kofi. sé að neinu leyti betri, en hinir,
sem nöfnin hafa lilotið. Það hefir dr.
E. af vísdómi sínum fundið út, að veik-
leiki gamalmennisins stafaði af „syfilis“;
um það þori jeg ekkert að segja, því að
hann er mér svo miklu lærðari.
Þótt Dýrfirðingar liggi mér nú a
hálsi fyrir að hafa talað um siðleysi
Þingeyringa, — ura aðra hefi jeg ekki
talað —, sem þeim sjálfum er, eða má
vera, full-kuniiugt um, að liefir allt of
mikið átt sér stað um undan farin ár,
þá vona jeg þó, að þessi „góðgirni“
mín, sem „Þjóðviljinn ungi“ leggur svo
mikla áherzlu á, sem fyrst megi gefa
þeim, sem gleymt hafa sjötta boðorðinu,
tilefni til að læra það aptur, og breyta
eptir því.
Greinarþýðandinn segir meðal ann-
ars: „ . . . enda er það og löngu farið
að kvisast um land allt, að siðferðið þar
(o: í Dýrafirði) só verra, en annars stað-
ar hér á landi . . . Hvers vegna
hneyxlast Dýríirðingar eigi á þessu?
Hvers vegna leggja þeir eigi liatur, eða
óvihl, á þann, sem þetta hefir skrifað
um þá? Dað geta varla verið Þing-
eyringar einir, sein eiga að taka það til
sín. Sé þessi orðrómur að eins farinn
að kvisast um ísland, þá mun hann þó
liklega vera í hámæli meðal hinna ame-
ríkönsku fiskimanna, og fleiri titlendinga,
sem hingað koma, 0: um Þingeyri.
Að endingu skal jeg geta þess, að
jeg ætla mér að leiðrétta ranghermi dr.
E. i „Ugeskrift for Læger“ við fyrsta
tækifæri, þar eð eigi er til neins, að
svara honum í innlendum blöðum.
12. febrúar 1895.
Sigurður Magnússon.
------------
Sjöundi íYincluii* kennara
:l Noi'ðurlöndum á að haldast
í sumar í Stokkhólmi, dagana 6.—8. ág.,
°g Þykir ekki ólíklegt, að þann fund
sæki ef til vill einhverjir íslenzkir kenn-
arar.
Eins og kunnugt er var sjötti kenn-
ara-fundurinn haldinn i Kaupmannahöfn
árið 1892.
Gagníræðakennsla í lat-
ínuskólanum. Með janúar-póst-
skipinu í ár, kvað liafa komið tillögur
fra ísl. ráðaneytinu í Kliöfn í þá átt, að
gagnfræðakennsla fari fram í neðri bekkj-
um latínuskólans í Bvík, að kennsla í
grísku verði að mestu af numin, og
latmukennsla takmörkuð að miklum mun.
Iv wiin-sýnin^. Ýmsar liefðar-
konur í Kaupmannaliöfn gangast fyrir
því, að i sumar verði í Khöfn haldin
sýning á ýmsum vinnubrögðum kvenna
á Norðurlöndum, og á öðrum munurn,
er sýna menningar-ástand kvenna á Norð-
urlöndum fyrrum og nú.
Ætlast mun til, að islenzkar konur
eigi einnig þátt í sýningu þessari, og
kvað forstöðunefndin hafa fengið frú Þóru
Thoroddsen i Reykjavik, til þess að veita
móttöku munum frá íslandi.
Ilvala - íiíli IV orðmanna.
Með 15 gufuskipum ráku Norðmenn
hvalaveiðar hér á Vestfjörðum árið, sem
leið, og höfðu alls 390 menn til lival-
veiðanna.
Varð afli þeirra alls 523 hvalir, og
fengust af þeim 21,585 fót af lýsi, eða
um 32,398 tunnur á 120 pt.
Gjaldkerinn við útibú það, sem
danski þjóðbankinn hefir í Árósum (Aar-
hus), varð í siðastl. desembermán. upp-
vís að því, að liafa dregið sér um 50
þús. króna af fé bankans.