Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1895, Síða 4
60
Þjóðviljinn ungi.
IV, 15.
■6-*-
N o r xn al-ka f f í
frá verksmiöjuuni „Xörrej ylland‘‘
er, að áliti allra þeirra, sem reynt iiafa, liið
bezta Ivaífl í sinni röð.
rVoT'míil-lvítí'ii er bragðgott, hollt og nærandi.
.\<>i’inal-1 i:if"íi er drýgra, en venjulegt kaffi.
Noi'nial-kaffi er að öllu leyti eins gott, eins og hið dýra,
brennda kaffi. Eitt puna af Normal-kaffi
endist á móti 1 ’/, pd. af brenndu kaffi.
\ormai-lcri fíi fæst í flestum búðam.
Einka-útsölu hefir:
Thor. E. Tulinins,
Strandg-ade, Ko. 12,
Kjobenhavn, C.
Lisno Selur að einx kaupmönnum!
Þeir þurfa eptirlit banka-embættis-
mennirnir, ef vel á að fara.
Mánaðarrit, fræðandi og
skemmtandi efnis, byrjaði fyrv. alþm.
,Jón Ólafsson að gefa út í Chicago i síð-
astl. nóvembermán.; það heitir: „I ledige
Timer“, og er, — eins og nafnið bendir
til —, ritað á dönsku.
í ÞlíiÖi If8ere.yin.g-a5, „Eöringa-
tídindiu, birtist 20. des. síðastl. grein um
háskólamál vort, og er greinar höfund-
urinn, hr. J. Patursson í Kirkjubæ, því
máli mjög hlynntur, og vill láta Færey-
inga sækja til isl. háskólans, er hann
kemst á, telur þeim það að mörgu leyti
miklu hentara, en að sækja til háskólans
i Kaupmannahöfn.
Botnvörpulögin nýju verða
að likindum þýðingarlítil pappírs-lög,
ineð því að fjárlaganefnd danska þjóð-
þingsins hefir í einu hljóði neitað að
veita fó það, 93 þús. kr., sem ráðherra
íslands hafði beðið um, til þess að senda
hingað herskip til eptirlita.
Útlendir fiskimenn geta þvíóhræddir
haldið áfram, að vaða hér uppi, og spilla
fiskiveiðuin landsmanna; Danir, sem þykj-
ast þó vera verndarar landsins, skipta
sór ekkert af þvi.
Baðstofnun í 2 £eyk jsi víSi.
Eyrir forgöngu læknanna í Reykjavík
hefir í vetur myndazt þar hlutafólag,
sem ætlar að setja á stofn heit og köld
böð, steypiböð, rússnesk böð o. s. frv.; er
þetta hið þarfasta fyrirtæki, og mikil
furða, að slík baðstofnun skuli ekki hafa
verið sett á stofn í höfuðstað vorum
fyrir löngu síðan.
í'fii‘öi vestan verð-
uin 17. febr. ’95: „Skömmu eptir nýj-
árið breytti til batans, og hafa haldizt
stöðug hláviðri síðan, svo að jörð er nú
al-auð af snjó upp til fjalla; heilsufar
almennings fremur gott, og bráðafári á
sauðfé virðist farið að létta af i þetta
skipti. — Sjónleikir hafa verið leiknir
á Bíldudal, og þykir leikendunum fara
það heldur vel úr hendi; leikirnir hafa
verið: Prestskosningin eptir Þ. Egilsson,
— sem bezt hefir þótt leikin —, „Erúin
sefur“, og „Hættulegt umboð“.
----OOO^OCX>---
Bráðadauði „Grettis64.
Alþm. síra Sigurður Stefánsson i Vigur
fiiður þess getið, að ekki hafi „Gretti“ heitnum
enzt aldur til þess, að ritstjóri hans, cand.
Grímur Jónsson á ísafirði, gæti ef'nt orð sin,
að láta „Gretti“ birta sætt þeirra síra Sigurðar
og Grims; en með sætt þeirri liafði Grimur
aptur kallað allar skammirnar og hnjóðsyrðin,
sem staðið höfðu i „Gretti“ um síra Sigurð.
------ocs.ygcoc------
ísafirði, 28. fehr. ’95
Tíðarfar. Hór liélzt bezta veðrátta og önd-
vegistíð, unz í gær gorði útsunnan storm með
liriðar-jeljum.
Ailahrögð eru nú orðin treg hér við Djúpið,
og hefir verið mjög iisk-fátt hjá almenningi
þessa siðustu vikuna.
Sjónleikirnir. Auk leikrita þeirra, sem áður
hefir verið getið um í blaði voru, hefir nu þrí-
vegis verið leikið: „Æfintýri á gönguför11 eptir
Hostrup; var það eitt kvöldið leikið fyrir
styrktarfélag verzlunarmanna, og varð þáágóð-
inn um 80 kr.
----~-<3S£S3í>-«--
Iliít og l>etta.
Ýmsir svertingjar í Ameríku kvað liyllast
mjög til þess, að láta börn sín heita nöfnum
ýmsra merkra manna; en svo er að ráða, sem
nafnberar þessir lílcist elclci einatt nafni, því að
í blaði einu í Kentuclcy stóð fyrir skömmu svo
látandi frétta-skýrsla frá lögreglu-stjórninni:
Benjamín Franklín var hýddur i gær, og
Thomas Jef'ferson var tekinn fastur fyrir
flakk; bronnumálið gegn George AVashington
verður tekið fyrir i réttinum á morgun; Mar-
teinn Luther hengdi sig i gær, og Napoleon
Bonaparte var dæmdur i 10 daga fangelsi, —
hafði stolið hafur“.
Sýslunefndar-fundnr
fyrir ísafjarðarsýslu verður haldinn á
Isafirði mánudaginn 18. marz næst kom-
andi.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 28. febr. 1895.
Sigiirðin- Briem,
settur.
Undir ritaður hefir nægar birgðir af
þessuin vöru-tegundum: Fínt kaffibrauð
með sykri á — fínt tekex, 2 tegundir —
7 tegundir af chocolade — sago-grjón —
sveskjur —• rosinur — góður ostur — rum-
teppi — herða-sjöl — sirz — silki-slipsi —
tilbúnar karlmanns-millumskyrtur — tau-
blákka — þvotta-bretti — stangasápa —
cognac, portvín, sherry, rauðvín, brenni-
vin, Túborear-öl á flöskum —vindlar, 3
tegundir — kirsiberja-saft. — Enn fremur
hefi jeg góð vaðstígvél handa sjómönn-
um, dömu-vaðstígvél, og margt fleira.—
Allar þessar vöru-tegundir eru mjög vand-
aðar, og seljast með óvanalega lágu verði;
notið yður það!
ísafirði, 18. febrúar 1895.
M. S. Árnason,
skósmiður.
PUBNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.