Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.03.1895, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.03.1895, Side 4
68 ÞjÓðviljinn ungi IV, 17. kr. a. Flutt 11 00 oddsen, sbr. reikning sjóðs- ins 1892 (11. nr. III. árg. „Þjóv. unga“) fskj. nr. 2 . 64 00 III. Eptirstöðvar: kr. a. a, I söfnunarsjóði íslands . . . 3815 24 b, I sparisjóði Isa- fjarðar ... 50 30 c, I vörzlum und- irritaðs ... 25 00 3890 54 kr. 3965 54 1 H í> 1 Teljur: I. Eptirstöðvar: kr. a. kr. a. a, I söfnunarsjóði íslands . . . 3815 24 b, I sparisjóði Isa- fjarðar ... 50 30 c, I vörzlum und- irritaðs ... 25 00 3390 54 II. Gjafir: kr. a. a, frá sparisjóðn- um á ísafirði . 300 00 b, frá verzlun L. Tang’s á Isa- Flyt kr. 300 00 3890 54 kr. a. kr. a. Flutt 300 00 3890 54 firði . . . - 40 00 340 00 III. Vextir: kr. a. a, I söfnunarsjóði íslands . . . 152 28 b, I sparisjóði Isa- fjarðar . . 6 73 459 01 kr. 4389 55 GjöM: I. Styrkur til fjögra ekkna, kr. a. fskj. nr. 1—4 (sbr. og 10. nr. IV. árg. „Þjóðv. unga“) 110 00 II. Fyrir auglýsing í þarfir sjóðsins, fskj. nr. 5 . . . 1 85 III. Fptirstöðvar: kr. a. a, I söfnunarsjóði íslands . . . 3967 52 b, í sparisjóði ísa- fjarðar . . , 310 18 4277 70 kr. 4381T55 Isafirði, 16. marzmán. 1895. Fyrir eigin hönd og meðstjórnenda: SJcúli Thoroddsen. Slnptaíimdur í þrotabúi verzlunarfélagsins „Islandsk Exportforretning“ verður lialdinn í þing- liúsi kaupstaðarins fimmtudaginn þann 4. næstk. aprilinánaðar kl. 12 á liádegi. Verður þá skýrt frá hag búsins, rann- sakaðar kröfur þær, sem lýst hefir. verið, og væntanlega tekin ákvörðun um, livort skuldheimtumönnum skuli. nú þegar greitt nokkuð upp í kröfúr þeirra. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 13. marz 1895. Sigurður Briem, settur. J£þ®ar eð jeg hefi orðið þess áskynja, að inonn í fjærsveitum hyggja, að jeg, með því að gjörast lögregluþjónn, liafi. algjörlega hætt að siníða, þá vil jeg liér með gjöra augljóst, að jeg enn fæst nokkuð við smíðar; sérstaklega smíðajeg gull-hringi, bæði einbauga og steinhringi, fyrir hvern sem æskir þcss. Isafirði, i marz 1895. Árnason. íSiHiii •nal fundin á Eyrarhlið; vitja má á afgreiðslustofu „Þjóðv. unga“ gegn augl ýsi n gargj ald i. Nú þegar getur piltur, sem laginn er fyrir smíðar, fengið liennslri í g'iillsmíði hjá Helga Sigurgeirssyni á Isafirði. PKENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA. 14 vörinni á syni sínum“, eins og hann var vanur að kom- ast að orði; og jeg er nærri því viss um, að ef John liefði vitaðýhve föður hans þótti þetta velræktaða yfir- skegg hans — sem kominn var svo mikill vöxtur i — fara honum herfilega ílla, þá hefði hann þegar látið raka það af sér. En það var annars langt frá því, að Jolin væri blindur, að því er yndisleik Janet’ar Dunton snerti; liún talaði um alla þá rithöfunda, er mest voru lesnir, án þess að reka nokkurs staðar í vörðurnar, og þáð var eðlilegt, að slikt gæti haft glepjandi áhrif á mann, sein ekki hafði enn þá notið nægrar menntunar til þess, að sjá, hversu menntun hennar risti grunnt. En allur henn- ar lærdómur var i raun og veru ekkert annað, en hjóm, sem ekki hafði haft nein menntandi áhrif á hana. Hún hafði lesið ósköpin öll, án þess að það liefði fest neinar rætur í sálarlífi hennar. En það gat John ekki séð; og þvi varð hann sem frá sér numinn, þegar hann hugsaði til þess, að hann ætti að eignast svo gáfaða og mennt- aða konu. „En hvað vinir mínir verða forviða og öfundsjúkir! En hvað gamli málaflutningsmaðurinn verður glaður, þegar hann sér, að jeg hefi náð mér í slika konu! En hvað það verður yndislegt, að eiga konu, sem ber langt af öllum öðrurn konum í öllum heimboðum og samsætum! En hvað gestir okkar verða hrifnir, 15 þegar hún í senn veitir þeim líkamlega, og andlega svölun!“ Þessar og því likar voru hugsanir Jolm’s; harin var orðinn ástfanginn í .Janet, eins og hann myndi liafa verið ástfanginn í nýrri te-könnu, eða einhverri sjald- gæfri bók; í hans augum var Janet eins og hver annar kostagripur, sem gainan var að geta sýnt kunningjunum sem sína eign. En það eru annars margir aðrir, en John, sem hafa ’kvongazt af likum hvötum, og kallað það ást; og John liélt nú líka í raun og veru, að liann væri ástfanginn í Janet Dunton, og alla næstu viku spjallaði hann við hana, gekk með henni, og ók með henni í sleða; og hann var staðráðinn i því, að hann skyldi flytja þennan dýrgrip heim með sór til New York. En með þeirri varfærni, sem málfærslumönnum er eigin, hugsaði hann sér samt, að bezt myndi að geyma það, þangað til i síðustu lög, að leggja algjört löghald á ,hana. En það er vafalaust, að ef hjarta hans hefði átt nokkurn þátt í þessu áformi hans, þá myndi varfærnin ekki hafa komið honum að miklu liði, því að enda þótt varfærnin sé góður öldubrjótur, til að verjast því, að hégómagirnin geri mikinn usla, þá er liún þó þýðingarlaus gegn brimsjóum ástarinnar, og það fékk John Harlow siðar að reyna.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.