Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1895, Page 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1895, Page 1
Verð árgangsins (minnst 40 arka) Ö kr.; í Ameríku 1 doll. Borgist fyrir júnl- mánaðarlok. M 1H- II DJOÐVILJINN DNGI —- ■ | Fjórði Argangur. b=l> — —RITSTJÓBI: SKÚLI THORODDSEN. s— ísAFIRÐI, 23. MARZ. ITppsögn skrifleg ógild nema komin sé til útgef'- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. Fréttir útlendar. —'jyi— I síðustu útlendum blöðum, sem oss hafa borizt, eru þessi tíðindi helzt: I )anmörli. I sumar eiga að fara fram kosningar til þjóðþingsins, og eru þingmenn og þingmannaefni þegar farin að lialda livern þingmálafundinn eptir annan, kosningunum til undirbun- ings; fylgjast hægrimenn og Bojsen’s- liðar að málum hvívetna, en vinstrimenn og „socialistar“ hamast á móti, enda þyk- ir nú miklu skipta, hvern dóm kjósend- urnir leggja á „miðlaninaa, eða apríl- sættina, sem gjörð var í þinglokin í fyrra: kalla margir, að með sætt þeirri sóu grundvallarlög Dana höfð að engu, þar sem bráðabirgðaijárlaga farganið var sam- þykkt, óg hefir nú Chr. Kralhe, sem áður var um mörg ár forseti þjóðþingsins, vakið ináls á því, að eina ráðið til þess, að koma stjórnarfari Danmerkur á rétt skrið, sé að samþykkja grunvallarlaga úreytingu, er óheimili skýlaust öll bráða- birgðarlög, og ákveði jafnfraint, hvernig að skuli farið, ef þingdeildirnar greini á í íjármátum; heíir Chr. Krabhe liin sið- ustu árin sneitt hjá allri politík, en býð- ur sig nú fram til kosningar í Kallund- borg kjördæmi. JN oregi"-. t i0k janúarmánaðar beiddist Kinil Stang, 0g félagar hans í ráðaneytinu, lausnar, f^r þy ().car konungur þegar til Kristjaníu, og tók Rð semja við Steen rektor, 0g aðra helztu þinggarpa af liði vinstrimanna, kvaðst að vísu ekkert hafa á móti því, að taka ser ráðaneyti af flokki vinstrimanna, som nú hafa afl atkvæða í stórþinginu, en þvi að eins vildi hann þó feia þeiin stjórnartaumana í hendur, að þeir vildu gjöra sér það að góðu, að consula-malið yrði raett og útkljáð af stjórnum beggja þjóðanna, Svia og Norðmanna, i samein- ingu, með því að hann áliti, að Norð- menn væru ekki bærir urn að útkljá það mál einir, eptir sambandslögunum; um þetta gengu bréfin fram og aptur milli konungs og helztu þingskörunganna, og rak hvorki nó gekk; en mjög mikill spenningur og blaðaæsingur spunnust út af þessu, og höfðu ýmsir Norðmenn í heitingum, að segja sambandi ríkjanna slitið, og láta vopnin skipta, ef Oscar konungur eigi vildi slaka til. Rússland. Heldur eru nú farn- ar að dofna vonir manna um það, að ungi keisarinn Kilcolaj II. muni gefa þegnum sínum frjálsa stjórnarskipun; lét hann það ótvírætt í ljósi í ræðu einni, sem liann hélt 29. jan. þ. á., að ekki væri til neins, að gera sór slíkar vonir, því að hann inyndi halda fast við ein- veldið, svo sem faðir sinn og forfeður. Látinn er í jan. þ. á. einn af helztu og nafnkunnustu mönnum Riissa: Giers utanríkisráðlierra; hefir liann ráðið mestu um utanríkismál Rússa, síðan árið 1882. t öriklilandi eru ný skeð orð- in ráðherrasliipti, og stýrir nú Détyannis hinu nýja ráðaneyti, en Tríhupis er far- inn frá stjórn; þar i landi fara fram kosn- ingar til þings i næstk. ajirilmán., og er talið vafasamt, hvor þingflokkurinn þá muni bera sigur úr býtum. England. Frjálslynda ráðaneyt- ið, sem Eosebery lávarður stýrir, þykir nú standa á völtum fæti, með því að fylgi þess á þingi fér þverrandi; og með- al annars liefir írski þingflokkurinn, sem fylgir Redmond að málura, snúizt algjör- lega gegn ráðaneytinu, af því að það hafi lagt írska heimastjórnar-málið á hyll- una; má því búast við, að Rosebery leysi bráðum upp þingið, og efni til nýrra kosninga. 24. jan. þ. á. andaðist RandoJph Cliur- chill lávarður, þingskörungur, mikils inet- inn i flokki Tory-manna; liann var fædd- ur 13. febr. 1849, sonur Marlborough hertoga, sem kominn var af nafna sin- um, er frægur varð i spanska erfða- stríðinu. Frakkland. Eins og skýrt. var frá í síðustu útlendu fréttum i blaði voru, kusu Frakkar sér nýjan forseta 17. jan. þ. á., og fór kosningin fram í Versölum; við fýrstu kosninguna fóllu atkvæði svo, að FeJix Faure lilaut 244 atkv., Wcddeck- Rousseau 184 atkv. og Brisson, forseti fulltrúaþingsins, 338 atkv.; en með þvi að Brisson er maður mjög frjálslyndur, og því „ílla sóðuru af apturhaldsmönn- um, konungs- og keisara-sinnum, þá fór svo, að Felix Fuure, forseta-efni hinna Iiæglátari lýðvehlismanna, fékk við aðra kosningu 430 atkv., en Brisson að eins 361 atkv. Felix haure er maður 53 ára gamall, og voru foreldrar hans fátækir; lagði hann þegar í æsku stund á verzlun, og hefir síðustu árin staðið fyrir stóru verzl- unarhúsi, er hann var meðeigandi að; árið 1881 var hann í fyrsta skipti kos- inn á þing, eptir ráðum Gambettu, og hefir setið á þingi síðan; í fyrra var hann kosinn varaforinaður fulltrúa-þingsins, og flotamálaráðherra var hann í síðasta ráða- neyti Dupuy's. Nýtt ráðaneyti var skipað á Frakk- landi 27. jan. þ. á., og er Ribot formað- ur þess. Anarkisti nokkur, Gayneux að nafni, fór fyrir skömmu inn í eitt af helztu veitingahúsunum í París, og borðaði þar ágætan morgunverð; en í stað þess að borga, lýsti hann því yfir eptir á, að hann væri stjórnleysingi, og kvað sig gleðja það, að hann hefði þó einu sinni á æfinni fengið sér ágæt.an morgunverð, upp á kostnað eins stórborgarans; sendi þá veitingamaðurinn þegar eptir lögreglu- þjóni, til þess að taka „anarkistannu fastan; en er lögregluþjónninn ætlaði að leggja á hann liendur, rak „anarkist- inn“ þegar rýting i brjóst honum, svo að hann hné örendur niður: en loks tókst svo fieiri mönnum að færa Gagneux í varðhald. Af ófriðinum í Asíu er það að segja, að Japansmönnum veitir enn betur, og Iiafa unnið sigur á Kínverjum i ýmsum smá-orustum; G. febr. þ. á. unnu þeir sigur í sjó-orustu mikilli á Weihai- wei höfninni; misstu Kínverjar þar 12 „torpedo“-gufubáta, og 3 stór herskip, sem þeir höfðu þar til varnar, gátu Jap-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.