Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1895, Síða 4
72
ÞjÓÐVILJIíW ungt
IV, 18.
ga®©#©s©s©3©»««©©9©©«®o©©©®«s®$ðs©e©83©®©s«e®®e©©0«$«o«<»
N o r ixl a, 1-k a f f i
frú verksmiðj iinni „Nörrej j lla nd“
er, að úliti allra þeirra, sem rejnt hafa, liið
bezta ka.ffi í sinni r*öö.
IVor’inívl-liaíii er bragðgott, hollt og iiærandi.
IVonnal-kafli er drýgra, en venjnlegt kaffi.
Normal-liaííi er að öllu leyti eins gott, eins og' liið dýra,
brennda kaffi. Eitt pund af Xormal-kaffi
endist á móti 11 /, pd. af brenndu kaffi.
IV or-iiiíil-lta 11 i fœst í ftestum biiSum.
Einka-útsölu liefir:
Tlior. E. Tulinius,
Strandg'ade, Xo. 12,
Kjolicnliavn, C.
3NTS Selur að eins kaiipmönnnm!
t
*
I
Pianomagasin
„SKANDINAVIE N“,
SoxLgons I\rytorv 30,
Siblivrn.
Hvorfor
ere vore Pianoer af „eget Fabrikat“ noget
af det bedste, der fabrikeres?
P o r (1 i dot har hel Jernramme og
---------Metalstemmestokplade.
P ° t' d i det har fineste Mekanik.
XV c> 1* d i dot er krydsstrenget.
Forrti det liolder fortrinlig Stem-
ning.
JV o l* cl i det liar en Let og belaagelig
---------- Spillemaade.
JV o x* tl i det har en stor, blod og klan»r-
---------fuld Tone.
IP o r* cl i det er elegant og smagfuldt
---------udstyret.
Pianoer sælges med
10 Aars Garanti.
Skriv efter iilustr. Prisliste.
VISIT-EIORT,
falleg, fúst i prentsniiðju ,I>jóðv. unga‘.
PRKNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNÖA.
18
Og svo gat hann þar að auki talað við Huldu um móð-
ur sína sálugu, sem hann hafði svo opt séð, og setið
hjá í eldhúsi þessu; en þegar hann hafði talað við fröken
Janet um eitthvað af endurminningum þeim, er bundnar
voru við þetta gamla heimili hans, þá hafði hún æfin-
lega svarað honum með einhverri setnirigu eptir einn
eða annan rithöfund eða skáld, og sagt það með þeirri
uppgerðar viðkvæmni, að hann var alveg hættur að minn-
ast á slíkt við hana.
En við Huldu féll John aptur á móti þvi betur
að tala um bliðleik og hjartagæzku móður sinnar, sein
Hulda var ekki ólík henni að upplagi að ýmsu leyti,
og þar á ofan tók hún innilega hlutdeild í söknuði hans;
en þá hlutdeild sina sýndi hún að visu ekki með nein-
um utan að lærðum setningum, heldur með angurblíðri
þögn, — þessari þögn, sem opt er margfalt þýðingar-
meiri, en nokkur orð.
John tók eptir því, að Hulda var að jafnaði frem-
ur raunaleg á svipinn, og gat hann ekki leitt neinar
getur að því, hvað að henni myndi ganga, þar til hann
þóttist verða þess var, að það myndi sprottið af því, að
systir sín myndi ekki vera henni eins góð, eins og ætlast
mátti til; og jafn skjótt sem hann sá sér færi á, spurði
hann því Huldu um þetta, og lét svo, sem hann væri
töluvert kunnugur öllum málavöxtum.
19
„Jeg vil ógjarnan kvarta undan systur yðar við
yður hr. Harlow — —u.
„O, gerið svo vel, að kalla mig John! Og að því
er systur mína snertir, þá þekki jeg bresti hennar betur,
en þér. En haldið þér nú bara áfram“.
„0, það er ekki annað, en það, að hún hefir sagt
yið mig, að fröken Dunton væri óvön þvi, að sitja til
borðs með vinnukonum. Og þegar svo drengirnir
sögðu foður yðar frá því, þá varð hann reiður, og kom
t.il mín, og sagði: „Hulda, þú skalt borða ineð okkur
liinum! Ef þú lætur þig vanta við borðið vegna þess-
arar tyldur-rófu, þá er jeg neyddur til, að skerast opin-
berlega i leikinn; skilur þú það!u Og til þess að koma
i veg fyrir, að hann gerði það, hefi jeg svo haldið áfram
að borða með ykkur“.
John varð mjög gramur yfir þessu; hann var til-
finningarnæmur og drenglyndur maður, og fann þvi vel,
hversu særandi slíkar slettur hlytu að vera fyrir unga
stúlku, sem aldrei hafði komið til hugar, að nein lítils-
virðing gæti verið í því, að vinna hvaða starf, sem væri.
Og afleiðingin varð allt önnur, heldur en systir lians
iiafði ætlazt til. Jolin veitti Huldu Manners miklu meiri
athygli eptir, en áður, af því að hún varð að þola þenn-
an ójafnað.
Kvöldið næsta fyrir þakklætishátíðina ætluðu þær