Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1895, Blaðsíða 3
TY, 22.
ÍPJÓÐVILJINN UNGtl.
87
i þ. id. meó ,,Laura“, alfluttur hingað heim,
að þvi er sugt er.
Við ritstjórn „Lögbergs“ hefir nú
tekið einn af helztu löndum vorum þar
vestra, hr. Sigtryggur Jónassov, sem var
aðal-frumkvöðull „stóra málsins“, er svo
var nefnt, og megurn vér Islendingar
óefað vænta lielztu framfara-málum vor-
um góðs stuðnings af ritstjórn hans.
Sjning i Færeyjum. Fyrir
forgöngu „Föringafólagsu hafa Færey-
ingar ákveðið að lialda sýningu í Þórs-
höfn „um ólafsvöku“-leytið í sumar; ætla
þeir að sýna þar ýmsa búsmuni og lieim-
ilis-iðnað, en þó einkum allt það, er að
sjávar-útvegi og landbúnaði lýtur o. fl.;
gert er ráð fyrir, að sýningin muni standa
yfir í 8 daga, og myndi sýnis-gripum
frá íslandi tekið með þökkum, að þvi er
einn af forstöðumönnunum ritar oss; en
sendast verða þeir þá til Þórsliafnar,
með utanáskriftinni: „Framsýningin í
Tórshavn“, fyrir 1. júlí næstk., og auð-
vitað verður þá um leið að skýra frá
nafni og bústað eigandans, sem og verði
því, sem selja má munina fyrir.
En þar sein nú er orðinn næsta nauni-
ur tími til stefnu, þá er ekki að vænta,
að munir verði sendir frá Islandi, sem
neinu nemur; en á hinn bóginn ætti það
einkar vel við, að nokkrir Islendingar
sæktu sýningu þessa; það gæti orðið bæði
til gagns og gamans.
líorður-Múlasýslu, 17. marz’ 95: „Tíðarfar hefir
veriðmeðlang-bezta móti hér í vetur, svo að ganil-
ir menn muna varla slíkt; heita mk, aðjörðhafi
verið al-auð, það sem af er vetrinum, og er
slíkt fatítt liér á ÍJt-Hóraði, því að opt standa
hér allar skepnur á gjöf þvi nær allan veturinn.
— Gripahöid í betra lagi. — Sýslufundur er
hér nýlega af staðinn. Margt var þar rætt,
enda stóð fundurinn í þrjá daga. Ilelztu ný-
mæli, sem þar komu fram, voru: stofnun kvenna-
skóla á Austurlandi, og var ákveðið, að hann
skyldi settur á Eiðum, sanihliða búnaðarskólan-
um, og einkum lögð stund á liina almennu
menntun, sem að gagni má koma fyrir aiþýðu-
fólk. •— Einnig var samþykkt, eptir tillögum
hins nýja amtmanns, að gjöra fjárskoðanir um
alla sýsluna i vetur, er bæöi skyldu miða til,
að styðja að tjárrækt, og koma í veg fyrir, að
kláði, eða önnur sóttnæm veiki í sauðfé, næði
að útbreiðast, þó að slikt kynni aö kvikna ein-
hvers staðar i sýslunni. — Margt var þar fleira
rætt, þvi alls voru þar til meðforðar 48 mál.
Yar fundurinn hinn atkvæöamesti og skemmti-
legasti, sem vér liöfuin átt að venjast, enda var
lionum vel stjórnað, og framkoma hins setta
sýslumanns okkar A. V. Tuliniusar hinfrjáls-
legasta i flestum málum“.
------oUC^OOo------
ísafirði, 23. apríl ’95.
Tíðarfar. Síðan síðasta blað vort kom út,
hefir tið verið næðingasöm, kafalds-fjúk öðru
hvoru.
Fiskiskipið „Litla Lovisa“, eign verzl. Á.
Ásgeirssonar, skipstjóri Bjarni Jóhannsson, kom
20. þ. m. sunnan úr Stykkishólmi og Ólafsvík
með ö0 70 sjómenn, sem flestir verða á þil-
skipa-utveg Ásgeirs verzlunar.
Ailíibrögð eru heldur farin að lifna hér við
D.jupið; hafa stöku menn i Hnífsdal, og víðar
hér við Út-Djúpið, fengið 2—4 hundruð á dag,
þessa siðustu dagana; en hjá öðrum hefir verið
misjaf’n afli.
V ottox*ð.
Jeg undir-rituð hefi í mörg ár þjáðst
af gigt, þrýstingi fyrir brjóstinu og svefn-
leysi, og voru þossum kvillum mínum
samfara miklir sársaukar. — Jeg leitaði
mér læknis-hjálpar, en það varð árangurs-
laust: en fyrir naumlega einu ári, var
mér ráðlagt, að reyna Kína-Ufs-elixír hr.
Valdemars Petersens, og gerði jeg það
34
Að hann þar litla Lalla sá,
lesarinn kann ske gizkar á;
hann hafði kosið kosta-sess
klofvega yfir bringu prests ;
naisinuni leið þó hálfu verr í liöndum gests.
Manninum var ei kyrking kær,
þraganum gyllta prestur nær,
mykkir nú td 1, og herðir að,
-hallaðist Lalli rnjög úr stað;
svimaður liann ur söðli skauzt, og svo fór það.
Óðara’ en prestur fékk þar frið,
fiýtir hann ser að rísa við ;
títuprjónar þúsund þá
þutu’ í hann allan til og frá;
Skúta fannst sein skíeða-drífa skollin á.
Það var kyn, hver tjandi fiaug
frá svo litlum væskils-draug;
meðan undrið yfir gaus,
augunum mest liann hlifa kaus ;
presti þótti pilturinn ekki prjónalaus.
Nú liafði hann fengið nóg af þvir
nær liann þá svíra stráksins í,
opinn þar og aptur á bak
undir sig hann Lalla rak.
Eágt er að standast sterkra manna steinbíts-tak.
Þegar nú fiatur Lalli lá,
31
þar sá hvorki þurð nó blett,
það hefði vel mátt kalla nett,
liefði nii að eins liöfuðið viljað horfa rétt.
Loksins segir hann: „Lalli minn,
laglega fer hann, skrúðinn þinn.
Yel er nú búin vegleg för,
vilda jeg Skúti missti fjör;
liafðu nú við hann handtök bæði liörð og snör“.
„Farðu’ honum ekki fraruan að
fantinum arna, mundu það;
það liefi jeg til þrautar lært,
það er ekki neinum fært;
bezt er, að fjandi sé í sæng, og sofi vært“.
„Litluin böggli, Lalli minn,
íauma jeg hérna i vasa þinn;
þessa prjóna þér jeg fel,
þeir hafa Lengi dugað vel;
æði skal hann af þeirn hljóta eða íiel“.
nÞu verður nú að leita lags
lánist þér ekki að kyrkja’ hann strax,
prjonunum mun hann verjast verst,
vitinu skaltu firra prest;
það væri kann ske öllum okkur allra bezt“.
„Trylltu hann þá sem mest þú mátt,
miðaðu’ á fjanda úr liverri átt,
unz liann lofgjörð eys á þig,