Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1895, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1895, Blaðsíða 2
80 Þjóbviljinn ungi. IV, 22. hnekki við það, því að félags-andi almenn- ings er — að minnsta kosti þar, sem jeg þekki til — enn ekki á svo háu stígi, að hann dofni ekki við stór áfoll, sem stafað gætu af klaufaskap og þekkingar- leysi, eða öðru verra. En, fyrir utan þann stór-hagnað, sem umboðsverzlun þeirra Z. & V. hefir ár- lega fært landinu, svo sem fólagsmenn geta sjálfir bezt um dæmt, þá er það einmitt einn aðal-kosturinn við skipti við þá, að þar er við áreitfanlega, og enga klaufa, aðeiga; það vita menn af margra ára reynzlu; en væru umboðsinennirnir einhverjir og einhverjir, sem almenning- ur ekki bæri fullt traust til, þá er hætt við, að tillög margra til félaganna yrðu smá, eða ekki meiri, en svo, að hver þættist standa nokkurn veginn jafn róttur, hvernig sem færi; þau yrðu með öðrum orðum meira til reynslu, en til verulegra hagsmuna. „ísafoldu ætti því að reyna að styðja sel-verzlanirnar á einkvern annan hátt, en með tortryggnis-getsökum til einstakra inanna, sem inest eru við fólögin riðnir; jafn auðvirðileg árás, eins og gjörð er t. d. á alþm. Jbn Jónsson frá Múla i 21. „ísafoldar11, hlýtur að vekja íllan grun um málstað og tilgang þess blaðs, sem grípur til jafn lúalegra vopna, enda er og Jón alþrri. kunnari en svo að frjáls- lyndi, einurð og hreinskilni, að eitur- slettur í einu pólitisku umskiptingsblaði megi granda mannorði hans eða áliti*. Auðvitað neitar því enginn, að kaup- félögin islenzku ern enn í bernsku, og standa að mörgu til bóta; vér kaupfélags- inennirnir sjáum íiestir ljóst, bæði hina miklu kosti þeirra, og gallana, sem á eru, og gerum oss far um að bæta úr þeim, sein bezt; og vér erum þess einnig full vissir, að oss mun takast það srnátt og smátt, ef vér ekki látum vélar þeirra manna, sem fólögunum eru óvinveittir, verða félagsskap vorum til sundrunar eða hnekkis. Gamall kanpfélagi. Á rcið í'rá Evrópu 1 il Amcriku. Maður nokkur, Wiasemsky að nafni, lcggur um þessar mundir af stað í'rá, Pan’sar-borg, og ætlar að riða yfir Evrópu þvet'a og Siberin, riða síðan áísum yfir Behrings-sundið, sem vanaleara erlagtliest- heldum ísi 2 inánuði á ári hverju, og ríða síð- an eptir endilangi i Norður-, Mið- og Suður-Ame- riku, alla leið til Eldlandsins. *) Ef' ritstjóri „Þjóðv. unga“ mætti leggja, hér orð i þelg, myndi hann geta, þess til, að ritstjóra „ísafoldar11 hefði ef til vill veitt örðugt að gleyma prentsrniðju-umtalinu, sem varð meðal ýmsra alþingismanna í í'yrra suniar, og bakaði ritstjóranurn að sögn ýmsar svefnlausar nætur. — Hann þykir sem só dýr á prentun f'yrir land- ið, pilturinn, og þvi vildu ýnisir, og alþm. Jón Jónsson ekki sízt, að sett yrði upp prentsmiðja til samkeppni við kappann; en annari eins mis- gjörð, eins og að láta sér detta þá óhæfu i hug, gleymir „lsafold“ aldrei, og liefir því ,,fitur“ sínar til taks, til þess að reka í þá, sem ollu svefnleysi ritstjórans síðastl. sumar. Ritstj. Mcsta járnhrauta-Iaml liciinslns. 1. jan. þ. á. voru járnbrautir i Bandarikjunum alls 177,758 enskar mílur á lengd, og er jjað miklu meira, en lengd allra járnbrautanna i Evrópu, og lík- lega fullur helmingur allra járnbrauta þeirra, sem á jörðinni eru. Sýning á köttum. í Eundnnum eriárhald- in sýning á köttum úr ýmsum löndum, og er heitið verðlaunum fyrir þá kettina, sem f'alieg- astirþykja; liæztu verðlaun eru 1000 pd sterling, og væri ekki ónýtt að eiga þá kisuna, sem þau verðlauuin hlýtur. liilcií-jJjing' Dana hefir séð sig um hönd, og samþykkt 93 þús. króna, fjárveitingu til eptirlits með útlendum fiskimönnum liér við land; en um fjár- veiting þessa hafði fjárlaganefnd fóíks- þingsins synjað í vetur, sbr. 15. nr, „Þjóðv. unga“ þ. á. 1 )anska liei-imltipið „Heim- dalu, sem byggt var í fyrra, og er eitt af liraðskreiðustu herskipum Dana, á í sumar að vera hér við land, til þess að hafa gát á útlendum fiskimönrmm, eink- um botnvörpumönnum („trawlersu); skip þetta fer að sögn 20—22 rnílurí „vagt“, og á að liafa aðal-stöð sína á Austfjörð- um, líklega helzt áEskifirði; foringi þess er capt. Schultz. llitstiói■M-slí ipti við ,Liög- berg4. Hr. Einar Hjörleifsson er nú hættur við ritstjórn „Lögbergsu, og kem- ur með fjölskyldu sína til Islands seint 30 þá komst eitthvað strax á ról; þegar hann síðan reramdi raust rytjan upp úr haugnum brauzt; hún hafði gengið svöng í sæng og sofið laust. Þegar hiín haus úr haugi rak, hopaði Máni á skýja-bak, eins og honum sýndist synd að særa út þessa hryggðar-myiul; máninn hélt, að maðurinn vekti upp meina-kind. Þegar aptur yfir sveit ofan af himrii máninn leit, sá hann manninn haugnum hjá, hann var að kara drauginn þá; mánanum þótti meira’ en brjóstheill maður sá. Hann fór svo að hnauka við höfuð draugs og efsta lið; þó hann spyrnti af afli í ekki fann hann lát á því; liðurinn skældi i skakka farið skauzt á ný. Það sást minna að það var skakkt, þegar allt varð borðalagt; hnappa-gull á hala-stað — heldur var nú dittað að. Ekki var hann þó efnilegur allt um það. Maðurinn þrekni brosti blítt, blómlega hafði’ hann drauginn skrýtt, 35 liðkaðist honum málið þá: „Þú hefiru, segir liann, „sigrað mig, sendur var jeg að drepa þig. Vant er á göldrum Vestanmanna að vara sigu. „Fyrst, jeg á nú að þjóna þér, þá máttu ekki granda mór, sendu mig ekki á Fjandans fund, fá muntu’ aldrei vænna hund, lofaðu mór að lalla hér enn þá litla stundu. — „Finndu nú prjóna fansinn þinn, fyr en við skiljum, Lalli minn, þeir hafa gert hér gagnið sitt, gleymdu nú engum, skinnið mitt; seinna kemuru, kvað hann Skúti, „kaupið þittu. — Lalla var furðu létt um það; lítur nú prestur á, og kvað: „Trúðu mór, of þú tekur inn títurnar arna, Lalli minn, þær munu eyða uppþembingi í annað sinnu — Mörg komu tárin augun i, áður en tókst að kyngja því; prestur studdi stöðugt að, strákurinn varð að gleypa það. Hamingjan geymi hálsinn minn í hverjum stað. Nú var hann Lalli leiddur iit, lötraði’ hann þá, og gekk í kút,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.