Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1895, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.04.1895, Blaðsíða 4
88 ÞjÓÐVILJINtí UNGI. IV, 22. einnig, og á þessum stutta tíma, sem siðan er liðinn, er jeg orðin næstum því Iieilbrigð, og jeg hefi vonir um það, að jeg, áður langt um líður, verði fullkom- lega heil heilsu. Með því nú að Kma-lífs-elixírinn hefir hjálpað mér svo vel, þá ráðlegg jeg ein- um og sérhverjum, sem þjáist af ofan- nefndum kvillum, eða líkum sjúkdóm- urn, að nota Kína-lífs-elixírinn. Kaldaðarnesi, 23. nóv. 1894. Guðrún Einarsdóitir. Iviiiu-1 ifr-í-elixíi'iii11 fæst lijá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir þvi, að — standi á flöskunum í grænu lakki, og eiris eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. HagkYæm Yiðarkaup. Þeir, sem kynnu að vilja sæta hent- ugum og góðum viðar-kaupum, geta snú- ið sér til undir-ritaðs með pantanir sín- ar, sem hefir það umboð á hendi, að taka á móti þeim. Viðurinn kemur hingað á Isafjörð að forfallalausu seinni part næstk. mánaðar, og verður af öllum sortum, bæði borð og trjáviður, og einnig áraplankar, og að líkindum, eptir því sem mérerskrif- að, fullt svo góður, eða betri, en vana- lega hefir komið hér áður, og með svo vægu verði, sem frekast verður unnt að selja hann. ísafirði, 20. apríl 1895. Jón Jónsson, trésmiður. Ivaííi-sala. Undirskrifaður selur við vægu verði: IvLafifi, með <><>• án l>i*aviðs Leinonade Ilvitöl A' indlíi f ‘liocolade og Brjóstxykur — Allt fljótt og vel afgreitt. ísafirði, 19 apríl 1895. Finnnv Tliordarson. riAN o- „SKANDINAVIEN" Vorksmiðja og sýningarstofa Iiongens TV.ytoi-v 30, Kjebenliavn. Orgel- Harmoniums lO ára áDyrgö. Lægsta vcrö. Hagfelldir sölnskilmálar. = Skriílð eptir Terðlistn með myndum. = PRENTSMIÐJA U.TÓDVII.JANS UNGA. 32 eða fer að blessa mig, þá mun hann eiga langt í land að lækna sigCí. „Vita skaltu, vinur minn, verða mun gildur bitinn þinn, þegar þú berð mér höfuð lians, heljar-mannsins vestanlanz, og hans hyski allt er flæmt til andskotans“. „Hertu þig nú þar norður frá, nefndu mig, ef þér liggur á, yfir þig legg jeg anda minn“. —• „Amen“, sagði drengurinn. — Listamaðurinn lét svo, fara lalla sinn. Eins og væri skellt á skeið skálmaði kempan vestr á leið; gleiðmynnt túngl úr glufu þá glotti niður og setti á, eins og því þætti labbalegur lalli sá. Vestur í Fjörðum eru enn ýmsir sleipir fræðimenn; þar er margt af þörfu geymt, þá hefir fyrir ýmsu dreymt; þeir hafa ekki, Isfirðingar, öllu gleymt. Vestur á sínu setri bjó síra Skúti í friði’ og ró, tignaður þar af múga manns, 33 mestur prestur Vesturlanz; þar mun lengi ncfnt í nauðum nafnið hans. Þar að víkur þáttur minn, þess er getið eitthvert sinn: einn i stofu um aptan-skeið jrfir ræðu prestur beið; liann var nú kominn hér um bil á hálfa leið. Þá er sagt, að það til bar, þegar fólkið liáttað var: að honum geispa illum sló, úr honum gjörvallt megnið dró; þar vildi’ hann nú þrauka samt, en þótti nóg. Hugsar hann þá með sjálfum sér: „Sveimar nú eitthvað grátt að mér, ekki gefst jeg upp við það, enda skal jeg þetta blað, þó að gamli Satan sjálfur sæki að“. Þegar hreint úr hófi gekk, liallar hann sér í legubekk. Prestur sofnar undir eins, ekki vænti’ hann fjanda neins. Bágt er að vita vestra þar, nær von er inoins. Aðsókn stundum marka má; meðan prestur þarna lá, fannst lionum kverkin orðin aum, andartökin stirð og naunv verður nú bilt, og vaknar upj) við vondan draum

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.