Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1895, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1895, Blaðsíða 1
Vorð ArganQcsms (minnst 40 arka) ii kr.; í Aineriku 1 doll. Borgist fyrir júní- mánaðarlok. DJOÐVILJINN UN GI •-==~r— |=r£E FjÓBÐI ÁBO AN <JUB. - Uppsögn skrifleg ógild nema komin sé til útget- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. M ». ÍSAFIBBI, 15. MAÍ. Löghlýðin stjórn.í: Af því að jeg gizka á, að mörgura af lesendum „Þjóðv. uiiga11 murii eigi þykja það ófýsilegt, að sjá og lieyra af stjórnarinriar eigin munni, hvernig hún virðir dómstólana, og að hún gerir þeim eigi hærra nndir höfði, en löggjafarvaldi alþingis, þegar henni býður svo við að horfa, get jeg eigi synjað lesendura blaðs- ins þeirrar ánægju, að kynna sér eptir- fylgjandi bréf, sem mér barst nú sam- stundis: „LANDSHÖFÐINGINN YFIR ISLANDI. Reykjavík, 7. rnaí 1895. Ráðgjafinn fyrir ísland liefir í bréfi, dags. 22. f. m., lagt fyrir raig að tjá yður, að liann sjái sér ekki fært að setja yður inn aptur í embætti það, er þér hafið haft á hendi sern sýslu- maður í ísafjarðarsýslu og bæjarfógeti í Isafjarðarkaupstað, en telji óhjákvæmi- legt, ef það á annað borð eigi að geta koraið til raála, að þér séuð i embætt- Uln eptirleiðis**, að þér flytjizt í annað sýshimannsembætti, er þér, eptir því sem fram er komið, ekki séuð álitinn ófallinn til ag gegna***. Slíkt ernbætti ■ ! Giein, svo segja samhljóóa þossari, sendi jeg ritstjóra „tjóðólfs11 nú meö „Laurn“ til birtingar í blaði hans. >f-*j l'arna lýsir sér vanstilling og geösnep- ill stjórnarinnar, eptii að 8 „paragi.apha“-ofsókn- arhöggið var rokið í vindinn, 0g aöferö lienn- ar í „eltinga-leiknum11 hatði hlotið sinn maklega dóm i æðsta rótti ríkisins! Þeir eru breiskleikanum undirorpnir, eins og aðrir, stjórnarinnar menn. ***) Einn af kunningjum vorum, sem vér lofuðum að renna snöggvast augum yfir |)etta merkilega „document11, varð strax fremur bros- leitur á svipinn, og er vér inntum eptir ástæðu til þess, sagði hann, að sér þætti svo skrítið þetta sérstaka skilyrði, et- stjórnin teldi svo óhjákvæmilega nauðsynlegt fyrir þann, er gegna ætti embættinu i ísafjarðarsýslu, því að „eptir þvi sem fram væri komið“, hefði ekkert farið aflaga hjá Sk. Th., svo sein dómur bæzta- réttar sýndi, og hlyti það því að vera stjórn- arinnar meining, að til þess að gogna sýslu- inannsembættinu í ísafjarðarsýslu væri enginn vel fallinn, nema sk, sem eitthvað færi aflaga hjá. telur ráðgjafinn sýslumannseinbættið í Rangárvallasýslu, sem nú er laust, og liefir því falið mér að tjá yður, að ef þér sækið um nefnt embætti, þá múni hann leggja til, að yður verði veitt það. En ef ekki sé komið um- sóknarbréf frá yður til ráðaneytisins i siðasta lagi með póstskijii því, sem eptir ferðaáætluninni á að koma til Kaupmannnahafnar 4. julí næstkom- andi, þá muni hann leggja hitt til, að yður verði veitt lausn frá embættum þeim, er þér nú hafið, með eptirlaun- um éptir eptirlaunalögunum. Þetta tilkynnist yður hér ineð. Magnús Stophciisen. Ilannes Hafstein. Til hr. sýslumanns og bæjarfógeta Skúla Thoroddsen Ísaíi rði“. Andinn í bréfi þessu leynir sér ekki, og aðferðin þarf engrar útskýringar frá minni hálfu. Svar mitt var stutt, og að jeg hygg laggott eptir atvikum: / „•Jeg læt ekki setja mig niður sem hreppsómagau.~ý Það er lika hér við athugandi, að einbætti það, sem stjórnin ætlar að vera svo náðug að leggja til, að mer verði veitt, er 2—3 þúsundum króna tekju- ininna, en embætti þau, sem jeg cnn í dag liefi kgl. veitingu fýrir, og sýnir það enn betur aðferð stjórnarinnar, ofan á allt það fjártjón, sem hún þegar hefir bakað mér ineð nærfellt þriggja ára „sus- pensionu og allsendis ástæðulausum máls- eltingum, svo sem dómur hæztaréttar vottar. Jeg þarf ekki að bæta því við, að ráðherrabréf þetta skapast þá fyrst, er ráðherrann hefir að vanda leitað álits landshöfðingjans Magnúsar Stephensen, °g er þa,ð i fullu saniræmi við aðra að- ferð Magnúsar í ináli þessu, og kom mér því alls eigi á óvænt. En má sko eg verði síðar maður til þess, — þegar „fríiðu er fengið —. að skýra löndum mínum nokkuð frekar frá aðgjörðum Magnúsar i máli þessu, því 1895. jeg hefi nokkuð getað grafizt eptirþeim, enda þótt hann af einhverjum ástæðum virðist hafa notað „prívatu-bréfaskriptirn- ar, ekki síður en embættisbréfin. ísafirði, 12. maí 1895. Skidi Tlioroddsen. -----oO<>gooo---- Fréttir útlendar. Til viðbótar útlendu fréttunum i síð- asta nr. blaðs vors skal þessa að eins getið: Danmörk. Eptir kosningarnar 9. april, þar sem vinstrimenn og „social- istar“ unnu svo glæsilegan sigur, var ríkisþing Dana kvatt til aukaþings, til þess að prófa kjörbréf hinna ný-kosnu þingmanna, og stóð það þing að eins i 3 daga. — H'ógsbro gamli var nú aptur kosinn forseti þjóðþingsins, og aðrir embættismenn þingsins úr liði vinstri- nianna. — 53 af þingmönnuin framsókn- ar-manna hafa myndað nýjan þingflokk, er nefnist „Yenstre-reformpartiu, og mæl- ist sú flokks-myndun hvívetna vel fyrir í Danmörku. Sjóðþurðurinn einn var ný skeð orðinn uppvís í Danmörku, og heitir sá Jo- hannes Andersen, er stolið hefir úr sjálfs síns hendi 62,700 kr. af amtssjóði í Vor- dingborg, og var nú tekið að rannsaka mál hans. England. Sundurlyndi er risið milli Tory-manna og Chamberlains-fiokks- ins („unionistanna11), sem um mörg ár liafa verið í bandalögum, og er það aðal- ágreinings-efnið, að Cliamberlain vill af nema ríkiskirkju í ÚVales, en það þykir Tory-flokknum mesta óhæfa; en vegna sundrungar þessarar situr mi frjálslynda ráðaneytið fastara i sessi, en áður. Friði 11* er saminn með Japans- mönnum og Kínverjum, og var hann fullgjör i borginni Shimonoseki 13. f. m., og erti friðar-skilmálarnir að mestu hin- ir sömu, sem getið var um i síðasta blaði voru, nema hvað það var eitt i friðar- skilmálunum, að Japansmenn og Kínverj- ar geri með sér samning til sóknar og

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.