Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.05.1895, Blaðsíða 4
100
Þjóðviljinw usot.
IV, 25.
eitthvað að sér í kæruskjali yfir kosning-
argjörðinni þar á Mýrunurn í fyrra, og
inun flestum finnast þetta óþarfa þref.
-------------
ísafirrti, 15. inaí ’í)5.
Tíðarfar befir all-optast verið lygnt og blítt
þessa síðustu vikuna.
Kaupför eru nú komin til allra þriggja aðal-
verzlananna bér í kaupstaðnum; „Terpsicbore11
kom í gser ineð vörur tii Leonh. Tang’s verzl-
unar.
Strandferðaskipið „Laura“ kom hingað loks-
ins rétt fyrir háttatímann 11. þ. m., og þaut
strax á stað aptur 12. þ. m. árdegis, svo að
fjöidi manna varð að gera sér vöku-nétt við
uppskipun og aðra afgreiðslu skipsins, og er
það í mcira lagi. óviðfelldið og óþægilegt, að
skipið skuli ekki hafa meiri viðdvöl á einum
lielzta viðkomustaðnum. (
Með skipinu komu liingað L. A. Snorrason
kaupmaður, Jakob kaupmaður Thorarensen
frá Reykj'arfirði, báðir frk Kh., sira Stefán í
Vatnsfirði úr Rvík, og ýmsir fleiri.
Frá Khöfn hafði „Laura“ farið 24. f. m., oða
5 dögum síðar, en áafllað var.
A flubriigð eru enn mjög treg viðast. hér við
Djúpið, nema afli nokkur i Bolungarvikinni í
f'yrra dag, 1—2 hundruð á skip hjá all-mörgum.
Af yerkafólki hefir í vor sótt meiri fjöldi
liingað að Djúpi, og á Vestfirðina, en nokkru
sinni fyr, ekki að eins hér úr nær-sýslunum,
heldur og af Norður- Suður-landi, enda sumt
orðið að hverfa aptur, af þvi að það hefir ekki
getað fengið hér atvinnu.
LIFSÁBYRGBARFÉLAGIÐ „STAR“.
Hr. Pétur kaupmaður Thorsteinsen á
Bíldudal hefir tekið að sér umboð tyrir
enska lífsábyrgðarfélagið „Star". og gota
því þeir, sem óska að tryggja líf sitt,
snúið sér til hans.
Reykjavík, 7. inaí 1895.
tílafía Jóhannsdóttir,
sem hefir aðal-umboð félagsins
á Islandi.
Sundkennsla.
Hér með auglýsist, að sundkennslan
í Reykjarnesinu byrjar 15. júní næst-
komandi, og geta bæði unglingar og full-
orðnir, sem vilja Tjota hana, snúið sér til
undirritaðs.
Arngerðareyri, 12. rnaí 1895.
Bjarni Asgeirsson.
sem vilja selja enska fisk-
kaupmanninum mr. Ward fisk á yfi'r-
standandi vori, eru beðnir að snúa sér
til mín, og er jeg reiðubúinn að gefa
þeiin allar nauðsynlegar upplýsingar, og
leiðbeiningu um, hvernig bezt er, að
þeir verki fiskinn.
Iiyrskling upp úr salti
ættu þilskipamenn og aðrir að selja mér,
sem horga hann í peningum út í hönd.
p. t. ísafirði, 14. mai 1895.
Jóhannes Pétursson.
P^ý skinnklæði og nokkur
vorkuð saiíðskinn fást keypt með
góðu verði. Ritstjóri vísar á seljanda.
Undirskrifáður tekur að sér að sníða
og sauma karlinanns-fatnaði, yfirfrakka
og íleira, eptir nýjustu tízku. Yandað
verk, og fljót afgreiðsla. Yinnustofa min
cr í húsi hr. skósmiðs Magnúsar S. Arna-
sonar, opin hvern virkan dag frá kl. 7
f. m. til kl. 8 e. rn.
ísafirði, 29. apríl 1895.
Fr. Eggei*tsson,
skraddari.
TTlXcXlirir’A'tCtÖ'CIJr hefirtil
sölu þessar vörutegundir:
Kamgarn, margar tegundir — tilbú-
irm karlmarmsfatnað — svuntu-efni úr
ull — kjóla-efni — tvististau, óvenjulega
breið — gardinu-efni, margar tegundir —
Silki-plyds — kvennslipsi —- hvíta klúta
— borðdúka — sirz — herðasjöl —- kvenn-
belti — tilbúnar millumskyrtur og skyrtu-
efni — hálslín og tilheyrandi slipsi —
handsápu — stangasápu - þvottabretti
— ekta anelín af öllum litum — fint
kaffibrauð — tekex, tvær tegundir —
chocholade, 6 tegundir — rosinur —•
sveskjur — sagogrjón — rnelis — kon-
fekt-brjóstsykur, margar tegundir —
vindla, margar tegundir — Tuborgaröl,
25 au. fl. — sherry — cognac — whisky
— rornm — brennivín.
Enn freinur hefi jeg til vaðstígvól
handa sjómönnum, sem eru smíðuð eptir
mig. og seljast nú með betra verði,
lieldur on útlend stígvél, maskínu-smíð-
uð. — Einnig hefi jeg til landskóleður
og sjóvetlinga.
.Tegr kaupi fisk, ull og tóuskinn
hærra verði, en alinennt gjörist hér á
ísafirði.
Vörupantanlr annast jeg fyrir
menn, ef þess er óskað.
ísafirði, 4. maí 1895.
>1. S. Arnason.
Ný skósinulaYerlistofa
---opnxiQ 15. inai ---
í húsi Filippirsar Arnasonar (beint, á móti
„Hotel Isafjord“). Alls konar skófatnað-
ur búinn til eptir nýjustu tízku, og alltr
sem að skósmiði lýtur, leyst af hendi
svo fljótt sem verður.
—= Gott efni I - Yandað yerkí =—
Nægar byrgðir af útlendum skófatnaði
af mörgum tegundum, erutilsölu; þar á
meðal sumar-slcór (turist-skór) fyrir herra,
dömur og drengi, rnjög þægilegir í liita-
tið. Sömuleiðis vatnsstígvéla- og skó-
áburður, sem oinlægt heldur leðrinu mjúku,
sléttu og vatnsheldu; skósverta, skólmepp-
arar, skóreimar o. fl.
ísafirði, 13. maí 1895.
Benóni Benónísson.
Vottorð.
Hr. Yaldemar Betersen
í Frederikshöfn!
„ Eg undirrituð liefi í meira en 30 ár
þjáðst af brjóst-krampa, taugaveiklun,
hjartslætti o. fl., og liefi jeg leitað ýmsra
lækna, og brúkað ósköpin öll af meðul-
um, og af Braina-lifs-elexir, - - en allt
varð það árangurslaust.
Loksins datt mér svo í hug, að reyna
yðar heimsfrœga „Kína-lífs-élexir“. og hefi
jeg við notkun hans orðið vör við mikla
breytingu til bata; hann liefir linað þján-
ino-arnar, og dregið úr sjúkdóms-tilfell-
unurn i hvert skipti, sem jeg hefi neytt
hans.
Jeg hefi alls brúkað úr 16 flöskum,
og það er jeg sannfærð um, að til þess
að lialda við heilsu mirini, verð jeg
framvegis að halda áfram að nota „el-
exirinn“.
Rauðarhóll pr. Stokkseyri, ls/» 1894.
Guðrún Guclbrandsdóttir,
madama.
Kína-lífs-elixíi'inn fæst lijá
flestum kau])inönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá
liinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að líta vel eptir því, að —‘
standi á flöskunum i grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firma nafnið Valdeinar Peter-
sen Frederikshavn, Danmark.
PKKNTSMIÐJA ÞJÓUVU.JANS l'NOA.