Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1895, Síða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.06.1895, Síða 3
IV, 29. Þjóðviljinn ungi. 115 er Erasmus Brochrnarm* liafí. útvegað sér, og haíi haim verið sér mjög hjálp- legur. Um veturinn 1642—43 lagði Gísli Magnússon einkum stund á stærðfræði, Og naut kennslu Jacobs Golius’ar, er var kennari í austurlandamálum og heirnspeki; um vorið 1643 (í maí) fór Gísli til Eng- lands, og dvaldi þar tvo mánuði; hafði AVorm varað hann við þeirri ferð, sakir ófriðarins, er þá var á Englandi, og lik- lega hefir Gísli dvalið þar skemur, en hann í fyrstu ætlaði sér. Frá Englandi fór Gísli aptur til Hollands, og dvaldi í háskólaleyfinu hjá kunningjum sinum i Rotterdam, en fór svo aptur til Leiden; líklega hefir Gísli haldið þar áfram nám- inu næsta vetur, en eigi höfum vér vissu fyrir þvi, hvað hann hefir þá starfað, með því bréfin til Worm’s liættu um stund á því tírnabili. — I Leiden lagði Gísli Magnússon stund á ýmsar greinir náttúrufræðinnar, einkum grasafræði og efnafræði, og kynnti sér landfræði, stjórn- fræði og heimspeki; Oli Worm biður liarm, meðal annars, að grennslast eptir *) Rasnnis Enevoldsen Brochmann (1619— 62), rektor í Herlufsholm. og sírtar prófessor við liáskólann í Kaupmannahöfn. kenningum Descartes’ar, og eins biður hann að heilsa Johann de Laet, sem hann segir, að fáist við ýms söguleg fræði, og sé eigi ókunnur islenzku; muni lrann taka honurn vel, er hann heyri, að hann sé Islendingur. -— Gísli komst í vinfengi við liinn danska sendiherra í Haag, og ferðaðist með honum til hinna hollenzku herbúða, og fór svo frá Hollandi til Dan- merkur, þaðan heim til Islands, og koin á Akureyri í jirlímánuði 1646. •— Gísli Magnússon ætlaði sér samsumars að ferð- ast um ísland til rannsókna, en gat ekki komið því við; segir hann í bréfi til Worm’s (13. sept. 1646), að sér hafi ver- ið bent á staði, þar sem silfur, kopar og kvikasilfur finnist, en hann hafi en eigi getað skoðað þá; járn segir hann muni vera víða, og salt megi hæglega sjóða úr sjó. Með sama bréfi sendir hann Worm íslenzkar kornstengur, efni frá brennisteinsnámum, er liann heldur sé vitriól, og lireinsaðan íslenzkan brenni- stein, er hann kveður alveg eins góðan, eins og þann brennistein, sem kemur frá Italíu til Hollands, og er seldur þar í lyfjabúðum i stöngum. — Biður Gisli Worm að sækja fyrir sína hönd, og föður síns, uin að þeir fái einkaleyfi til að taka upp brennistein, og að konungur láti setja verð á hreinsaðan brennistein, segir hann, að þeir feðgar séu ánægðir með helminginn af þvi verði, sem fyrir brenni- steininn fáist á Hollandi. Gisli vill borga í eptirgjald af konungsnámum tuttugasta hluta af þeim brennisteini, sem fæst, en þrítugasta hluta af brennisteini á kirkju- jörðum. (Meira.) -----oOO^gooo---- t 20. mai þ. á. andaðist í Reykjavik Sigurður lector Melsteð, á 76. aldurs-ári, fæddur að Ketilsstöðum i Suður-Múla- sýslu 12. des. 1819, sonur Páls heitins Melsteð amtmanns. — Hann hafði á hendi kennslustörf við prestaskólann i Reykja- vík frá 1847—’85, og var um mörg ár forstöðumaður skólans. Prestakall óveitt: Garðar á Alptanesi, auglýstir 14. maí þ. á., og eru tekjur brauðsins rnetnar 2522 kr. 72 a. — A brauðinu hvilir 10 þús. króna kirkju-byggingar skuld, sem ávaxtast og endurborgast með 6 °/0 á 28 árum. Þingmanns liosning í Gull- bringu- og Kjósar-sýslu á að fara fram i Hafnarfirði 15. júni næstk., og var enn 44 í París, lét hann bera sig á sjúkrahús eitt, og þar lá hann fram á næsta sumar. Seint í júnímánuði fór hann a íætur, og litlu síðar heyrði hann á gestgjafahúsi einu sagt frá sögu þessari: i)! b'brúarinánuði 1807 var öllurn mjög tíðrætt um skosmið einn, ungan og efnilegan inann, sem hvarf allt i einu, nokkrum dögum áður, en hann ætlaði að kvong- ast ljomandi fallegri og vellauðugri stúlku, og voru það vinir hans þrir, sem nieð glettni sinni voru á einhvern hátt valdir að livarfi lians. Hvort inaðurinn hefir flúið eitthvað út í heiminn, eða hann liefir verið hafður á brott, veit enginn; en svo mikið er vist, að síðan hefir ekkert af honum fretzt. Unnusta hans syrgði hann mjög; en tveim árum síðar lét hún í örvæntingu sinni loks til leiðast, að giptast kaffisala einum, Loupian að nafni, og fekk hann svo mikið fé rneð konunrii, að hann á nú eitthvert skrautlegasta og mest notaða kaffihúsið, sem til er í borgirmiu. Joseph Lucher hlustaði á sögu þessa, og spurðist síðan fyrir um, hvað þeir myndu hafa lieitið, sem gletzt liefðu við skosiniðinn; en þvi voru allir búnir að gleyma.. nEn samt sem áður þekki jeg mann einn, sem liefir verið að gorta af þvi við mig, að hann þekkti menn þá, sem þér eruð að spyrja uinu, mælti sá, er Luclier liafði ávarpað; „og hann heitir Ántoine Allutu. 41 ur. Jeg vil helzt lifa í ró og friði, en þú villt helzt enda nieð skelfingu. Góða nótt-!“ Undir eins og Allut var farinn, fóru þeir að hvetja hver annan til þess, að hætta ekki við svo ágæta uppá- stungu, og Loupian, sem komið hafði með tillöguna, lofaði þessunr tveitn vinum sinum, að þeir skyldu fá rneira, en nóg, til þess að hlæja að. Að lítilli stundu liðinni kom lögregluþjónninn, og Loupian sagði lionum þegar þennan svo nefnda grun sirm: og sem skyldurækinn embættismaður sendi lögreglu- þjónninn samstundis skriflegt skeyti ura viðræður sínar og kaffisalans til lögreglustjórans. Hertoginn af Rovigo sér skeyti þetta; það kemur alveg heim við ýmsar upp- götvanir, er gerðar höfðu verið viðvíkjandi óeyrðunum i La Vendée. Það er enginn efi á því, að Picaud hlýtur að vera milliliðurinn. Það er ómögulegt annað, en að hann sé einhver meiri háttar maður, líkast til aðalsmaður, kann ske frá Languedoc............I stuttu máli, á mánu- dagsnóttina var Picaud tekinn fastur, og fluttur burt úr herbergi sínu, og það svo leynilega, að enginn hafði orðið þess var, og síðan hefir ekkert af honum frétzt; ættingjar hans og vinir gátu engar upplýsingar fengið um afdrif hans, og nú hugsar enginn um hann framar. * * Tiininn líður; árið 1814 er komið; keisaranum er

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.