Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1895, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1895, Side 1
Verð árgangsins (miimst 40 arka) B kr.; í Ameríku 1 doll. Borgist fyrir júni- mánaðarlok. M 30. ÞJÓÐVILJINN DNGI. -1 ; 11 ':[= FjÓEÐI ÁRGANÖUR. ==|— .---7=;- -s—ls»g|= RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =|sc6g—-i- ísAFIRÐI, 3. ÁGUST. Uppsögn skrifleg ógild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. 1895. Fregnir fra alþingi. Rvík, 15. júlí ’95. er enn skammt liðið á þing- timann, þegar þetta er ritað, — að eins 3 /2 mánuður —, svo að örðugt er enn að dæma um það, hvern ávöxt þingstarfið muni bera þjóð vorri að þessu sinni; en þrátt fyrir ágreining þann um stjórnar- sliipunarmálið, sem fram hefir komið, svo sem vikið var að í síðasta blaði voru, þá munu þó flestir þingmenn hafa það iiugfast, að láta ekki þann ágreining hafa áhrif á önnur þingmál, svo sem stundum liefir þó áður viljað við brenna í þing- sögu Islendinga. Alþingi Islendinga má og sízt við því, að kröptunum só sundrað, þar sem þingið er bæði fáliðað, og stjórnin, sem kunnugt er, hin versta viðureignar, að því er ýms áhugamál landsmanna snertir. En sundrung öll getur auðveldlega orðið vatn á stjórnarinnar mylnu, getur orðið sú vegabótin, sem hún bjargast á yfir ógöngur gjörræðis og lagasynjana; en slíka vegabót er alþingi voru óþarft að gjöra, þar sem stjórnin jafnan hefir ábyrgðarleysið að fleyta sér á, liversu ógreið Sem yfirfór hennar virðist að vera. Gamal-kunningjar. Ýms af lagafrurnvörpum þeim, sem alþingi vort fjallar um í sumar, eru gamal-kunningj- ar þings Og stjórnar; það eru lög þau, sem stjórnii) synjaði staðfestingar í vetur, on sem þingið sendir lienni nú aptur á nýjan leik, svo að hún geti yfirvegað málin að nýju, og þá annað tveggja séð H*g uni liönd, svo seni mannsins börnum er titt, eða þá fyllt enn betur mæli poli- tiskra synda sinna. Af garnal-kunningjurn þessum munu lesendur vorir kannast við frv. um kjör- [jengi Irenna í sveita- og safnaða-málum, sem Shúli Thoroddsen flytur nú í þriðja skipti á þingi, og er reiðubúinn til að flytja áiram þing eptir þing alla embætt- istíð þeirra Magnúsar og Nelleinanns, ef á þarf að lialda, og lionurn endist aldur og þingseta til þess, enda er það ofur- bágborinn politiskur einstrengingsskapur af stjórninni, að lofa ekki þingi og þjóð að ráða, þegar um jafn mikið smámál er að ræða. — Frv. um kosningar presta, sem síra Einar Jónsson og lector Þór- hallur Bjarnarson o. fl. flytja nú á þingi, er annar gamal-kunninginn, sem hætt er við, að stjórnin eigi lengi við að glíma, ef hún ekki skipar honum í laga-sessinn, og sarna má engu srður segja um eptir- launa-lœklcunur-frv., sem Guðjón Guðlaugs- son o. fl., ota nú framan að þeim vinun- um, landshöfðingja og ráðherra, í annað skiptið. — Um léttun gjalda á jafnaðar- sjóðunum, frumvarp það, sem synjað var á síðastl. vetri, kom landshöfðinginn Magnús með þá kynlegu ástæðu, að stjórn- in hefði eigi viljað aðhyllast það, af því að það hefði verið samþykkt á aultaþing- inu í fyrra, en samskonar frv. hafnað áður á reglulegu alþingi ’93(!!); taldi því stjórnin nauðsynlegt, að lieyra nú álit reglulegs alþingis um málið(!!), enda þótt á þessu þingi sitji allir sömu þingmenn- irnir, eins og á aukaþinginu í fyrra. — Já, þær eru mergjaðar kann ske synjun- ar-átyllur stjórnarinnar! Frv. um húsetu fastakaupmanna mun í ráði, að borið verði fram á þinginu innan skamms, svo að stjórnin og kaup- mennirnir hennar sjái óinnig þennan fornvin sinrr aptur; en vafasamt mun það, hvort háskóJamáUð hefir nvi byr á þessu þingi, með því að mörgum mun það kærara, að samþykkja að eins frv. um lagaskóla, en halda háskólahugmynd- inni vakandi með þvi, að leggja fó nokk- urt í háskóla-sjóðinn, enda skiptir það og minnstu, hvor vegurinn er valinn í þessu efni. Hamgöngnmalefiii verða að likindum eitt af aðal-verkefnum þessa þings, enda mun þjóðinni þ.ið kærast, að eitthvað verulegt spor i frarn faraáttina verði nú stígið á þessu þingi, til þess að bæta sarugöngur við útlönd, og með frain ströndum landsins, •— Hefir því þingið þegar skipað 5 manna nefnd (dr. Yaltý G-úðin., Sk. Th., Jens Pálsson, Klemenz sýslumann og Jón Þórarinsson), til þess að íhuga málefni þetta sérstaklega, og láta uppi tillögur um það. — Hafa þing- inu borizt tilboð frá 0. Wathne um strand- ferðir frá Seyðisfirði til Isafjarðar, norðan um land, frá 15. marz til 15. nóv. ár hvert, og vill lrann í því skyni fá 35 þús. króna fjárveitingu á fjárlögunum, og ætlar að nota gufuskip sitt „Egil“ til ferðanna. — í annan stað hefir og enski fjárkaupmaðurinn mr. Frants boðið lið- sinrri til þess, að koma á fót ensku hluta- félagi, er Islendingar eigi þó 2/5 b °g annist það félag milliferðir stöðugar milli íslands og Englands; en með þvi að van- ; séð mun þykja, hvort mr. Frants geti komið því fram á Englandi, sem hann ætlar sér í þessu efni, þá er hæpið, að þingið þiggi boð hans; enda væri það leitt, ef þingið skildist við mál þetta í hálfgerðri óvissu. —- Mörgum þingmönn- um mun því fast i huga, að landið láti smíða sér fleytu, á stærð við „Lauru“, og væri þá gátan heppilega ráðin; en hér er það líklega versti Þrándurinn i Götu, að stjórninni er ekki treystandi til framkvæmdanna; það eru kontor-störfin og skriffinnskan sem láta þeim herrum allt betur; verður þvi þingið, — ef þessi leið er farin —, að ráða menn til alls, sem gjöra þarf, og er það auma ástandið, að stjórnin er ekki notandi til slíks; en svo verður að segja hverja sögu, sem liún gengur. Holdsveikra-spítalinn verð- ur líklega eigi reistur bráðlega, þvi að mál þetta var svo ílla undir-búið af stjórn- arinnar hendi, að nefnd sú, er neðri deild fal að fjalla um það (Þ. Th., dr. Valtýr, Þ. Guðm., Þorlákur og Jón Þór.), hefir ekki sóð sér fært að ráða deildinni, að fallast á það í þetta skipti; vantar enn, -— þrátt fyrir allan gauraganginn i dr. Ehlers —, vissu um tölu holdsveikra manna liér á landi. en eptir henni verð- ur stærð hússins að fara, og sönruleiðis vantar allar áætlanir um kostnaðinn, þar sem frv. stjórnarinnar er að eins bj’ggt f á lauslegri ágizkun landlæknis Scliiei heck’s,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.