Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.11.1895, Blaðsíða 1
DJOÐVILJIM DNGI.
—--Fimmti árgan dde. =1= —
—-f—. RITSTJÓEI: SKÚLI THOEODDSEN, =\*zceg-—
Uppsögn skrifleg ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar.
Vorð árgangsins (minnst
40 arka) 3 kr.; i Ameríku
1 doll. Borgist fyrir júní-
mánaðarlok.
M 1.
Skarö i múrinn.
Einn af mörgum ókostum hins nú-
verandi stjórnar-ástands vors er puh’itf,
sem þvi er, og heíir lönguni verið, sain-
fara.
það hefir ekki verið nóg með það,
að stjórnin er, og hefir verið, lagalega
ábyrgðarlaus, heldur hefir og þjóðinni í
flestuin tilfellum verið allsendis ókunn-
ugt um það, livoruin þeirra tveggja, ráð-
herra eða landshöfðingja, væri aðallega
um að kenna, þegar eitthvað þótti mið-
ur fara, en skyldi.
Og afleiðingin af þessu pukurs-ástainli
liefir svo optast orðið sú, að menn liafa
eingöngu slegið skuldinni á ráðherrann,
af því að menn vissu eigi, að aldan var
runnin héðan að heiman, hafði upptökin
í voru eigin landi.
En sá veldur miklu, sem upptökun-
um veldur, og ráðherranum erírauninni
nokkur vorkunn, þó að hann, sem er
hér allsendis ókunnugur, byggi stundum
meira, en vel þykir íára, á tillögum
landshöfðingja.
En slíkt pukur-ástand er ekki hollt,
og því má fagna því, er eittlivað skarð
iæst rofið i þann múr.
Og dálitið stig f þá áttina er óneit-
anlega ráðherra-brefið frá 27. mai þ. á.,
þar sem ráðherrann fellst á þá tillögu
alþingis, að i hvert skipti er einhverju
lagafrumvarpi frá alþingi er synjað stað-
festingar koriungs, eða neitað er að sinna
einhverri ályktun frá annari eða báðum
deildum alþingis, þá skuli framvegis birta
tillögubréf landshöfðingja um málið orð-
rett i B. deild Stj.tíðindanna, ásamt bréfi
ráðherrans.
Að vísu nær þetta að eins til ákveð-
ins flbkks þingmála, svo að ekki vantar
það, að pukrið liefir enn.stórt og mikið
svæði, til að verka á.
En nokkur bót er þetta þó, það sem
það nær, bót, sem getur orðið þjóð-
inni að góðu liði, ef rétt er á haldið.
Og ekki síður getur það orðið lands-
höíðingjanum sjálfum til góðs, orðið til
IsAFIKÐI, 6. NÓV.
þess, að gera hann, — eins og „Þjóð-
ólfur“ hefir ný skeð réttilega bent á —,
miklu varfærnari í tillögum sínum til
ráðherrans, er hann á það i vændum, að
þær komi fyrir almennings augu.
En óskandi væri, að þjóð vorri tæk-
ist innan skamms, að brjóta íleiri og
stærri skörð i svarta múrinn.
-----------------
Nokkur orð út af ritgjöi-ð
síra J6h. L. L. Jóliannssonar,
mn Kaupmannaliafnar-tiáskóla.
Eptir
Boga Th. Melsteð.
(Niðurl.) Dönum er það fyllilega Ijóst,
að hversu réttlátir, seni sagnfræðingar
reyna að vera, þá gota þeir þó aldrei
losað sig við „sitt eigið jega, eins og
sagt er í heimspekinni. og að það hefir
rnikla þýðingu, hvort landsmenn sjálfir
rannsaka og rita söguna, eða láta aðra
gera það. Þeir hafa sjálfir fengið að
súpa seiðið af kenningum holsteinskra
og þýzkra sögumanna frá fyrri hluta og
miðbiki 19. aldar. Bæði þetta, og afleið-
ingar ófriðarius 1864, hafa eflaust ýtt
uudir þá, að rannsaka sögu sína, enda
vinna þeir svo mikið fyrir sögu föður-
lands síns, að engin þjóð gerir nú meira
að tiltölu, og fæstir jafn mikið. Það er
Dönum ljóst, að engin vísindágrein er í
raun réttri þjóðlegri, og veitir þjóðhbllari
menntun, en sagan.
I stað þess að niðra sagnfræði Dana,
ættum vér Islendingar beldur að taka
oss aðferð þeirra og atorku til fyrirmynd-
ar. Enn er svo ástatt lijá oss. að enginn
Islendingur getur í landinu sjálfu gefið
sig fyllilega við sögu landsins, enda er
minnst af henni rannsakað, allra sízt
„politiska“ sagan, og liagfræðissaga lands-
ins; verður það aldrei gert á viðunanleg-
an hátt, fyr en vér gerum það sjálfir.
Er oss lítill sómi að Jiví, ef vér ætlumst
til, að Danir, eða aðrir, geri það fyrir oss,
og ekki ætlaðist Jón yfirdómari Péturs-
son til þess, er liann fyrir réttum 30
árum reyndi að koma því til vegar, að
sett væri á stofn kennara embætti í ís-
lands sögu í íteykjavík.
En úr því jeg fór að minnast á sagna-
fræðina við báskólann, skal jeg geta þess,
að sú deild háskólans (heimspekisdeildin),
þar sem sagnafræðin er kennd, er yfir
liöfuð skipuð ágætum vísindamönnum og
kennurum. Heinispekis kennararnir eru
báðir miklir vísindamenn; þeir eru ólik-
ir, og bæta hvor annan upp; væri næsta
óliklegt, að Þjóðverjar t. a. m. sneru
ri'tum prófessors Höffdings á sína tungu,
ef ekkert væri frumlegt í þeim, eins og
síra J. J. ætlar. Þá má nefna málfræð-
ingana Gertz, Mehren, Yerner, AYimmer,
Fausböll, V. Schmidt, Kr. Nyrop o. fh,
sem eru hver öðrum merkari, og víðfræg-
ir vísindamenn, og ekki að gleyma Yil-
belm Thomsen, sem er kennari í saman-
burðar málfræði, og frægur um víða veröld,
enda er hann fyllilega jafningi Ra.sks og
Madvigs, og enginn málfræðingur er nú
uppi, sem er honum fremri í hans grein.
Þó vita menn varla, hvort hann er ágæt-
ari vísindamaður, en kennari.
-----500^000------
Xálægt bænum Mandalay, böfuðborginni í
Birma a Austur-Indlandi, eru rústir af hér um
bil 700 hofutn, er helguð voru Buddba, trúar-
höfundi Buddha-trúarmanna, og eru hof-rústir
þessar einkar-merkilegar, meðal anriars af því,
að i þeim éru marmara-plötur, þar sem öll biblia
Buddha-ti'úarmanna er á frummálinu. hinni svo
nefndu „palí“-tungu, sem töluð var þar eystra
k dögum Buddha, 5—(i öldum f. Kr. f. — Biblra
þessi. sem nefnd er „tripítaka11, er alls 8,808,000
atkvæði, eða nálega 15 sinnum lengri, en allt
gamla testamentið. — Þykir því miklu skipta,
að fornmenjar þessar verði rannsakaðar sem
bezt, og því hefir nú prófessor Max Múller,
málfræðingurinn alkunni, ný skeð skorað á menn
til fjárframlaga, svo að teltnar verði nákvæmar
Ijósmyndir af fornmenjum þessum, áður en það
verði um seinan.
Lilibrennslur eru smám saman að færast í
vöxt í öðrum löndum, þó að prestar standi víða
á móti; árið, sem leið, voru t. d. líkbrennslu-
ofnarnir á ítáliu 23 að tölu, og voru það ár
brennd á Ítalíu 2109 lík.
Ký jarðgiing' eru Lundúnabúar um þessar
mundir að grafa undir Thames-fljótið, og verða