Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.11.1895, Blaðsíða 4
16
ÞjÓbviljinn ungi
Y, 4.
á Ágætis-verð
er á pappír og ritföngum o. fl. í hinni
nýju pappírsverzlun „Þjóðv. unga“, og
nægar birgðir af:
rnargs konar póstpappír,
ótal tegundum umslaga, og
pappír í arkai'-bi'oti;
enn fremur:
glanzpa ppír,
silkipai>I>ÍT* (margvísl. litur), og
transparent (kalker-)pappir
fjölda-margar tegundir af:
penniun,
blelíi. og
blýöntum
Penna-stangir, einkar ódýrar,
myndabækur, margvíslegar,
teilcni-stipti og
sslix*if l>aeli:vTx• fyrir börn;
mjög margar tegundir af:
ofl-ÍXtTllíXtÍOnS-liOX'tTTIlT,
A'isit -IvOi-txxxn o. fl.
----Útsvars-seðlar fást að
venju í prentsmiðju „Þjóðv. unga“ og
reikninga-eyðublöð af ýmsu tagi.
Kína-lifs-elixir
Jeg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst
af veikhm í taugakerfnu, og hefir bæði
sálin og líkaminn liðið við það. — Eptir
margar, en árangurslausar, lækninga-til-
raunir, reyndi jeg fyrir 2 árum síðan
„Kína-lífs-elixír“ frá hr. Yaldemar Peter-
sen í Frederikshavn, og eptir að jeg hafði
brúkað úr 4 flöskurn, var jeg þegar orð-
in mikið hressari; en þá hafði jeg ekki
efni á því, að kaupa mér meira.
Nú er sjúkdómurinn aptur farinn að
ágerast, og er það vottur þess, að batinn,
sem jeg fékk, var liinum ágæta bitter
að þakka.
Litlu-Háeyri, 16. janúar 1895.
Guðrún Símonardöttir.
lYíoíx-lífs-elixíi'ixin fæst hjá
flestum kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að líta vel eptir því, að
standi á flöskunum i grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji. með glas í
hendi, og firma, nafnið Yaldemar Peter-
sen Frederikshavn, Danmark.
Pianomagasin
„SKANDINAVIEV,
Kougeus KTytorv 30,
Iitolixai.
Hvoríor
ere vore Pianoer af „eget Fabrikat“ noget
af det bcdste, der fabrikeres?
P ordi bar hel Jernrami'ne og
-------—--Motalstemmestokplade.
Ql‘<fi c]e^ p,ar flneste Mekanik.
ordi det er lcrydsstrenget.
TP O X* íl i <'et l10'^er fortrinlig Stem-
----------ning.
jyi 0 j, j det har on let og behagelig
---------— Spilleinaade.
TP r rl i het har en stor, bled og
klangfuld Tone.
Tf O x* < | i det er elegant og smagfúldt
----------udstyret.
Pianocr sælges med
10 Aars Garanti.
Skriv efter illustr. Prisliste.
Yisit-kort, margar tegundir, fást í
PKKNTSMIBJU WOBVIL.JANS UNGA.
2
menni mikið, og fúlmenni að sama skapi; hafði húsbóndi
minn opt átt fullt í fangi með að fá hann til að hlýða,
því að hann hló að eins að svipuhöggunum, og hverri
annari hegningu, er beitt var við hann, og varð æ þrjózk-
ari og ógegnari við hverja ráðninguna, er liann fékk.
1 hvert skipti sem jeg var neyddur til að vanda
um við hann, vegna hirðuleysis hans og vanrækzlu, var
sem eldur brynni úr augum hans, og svipur hans varð
þá svo ógeðslegur, og svo ógnandi, að jeg þottist aldrei
geta verið óhultur um líf mitt fyrir lionum. Jeg bað
húsbónda minn hvað eptir annað, að losa sig við þræl
þennan; en með því að þrællinn var hraustmenni mikið,
og gat, þegar hann nennti því, flutt full vínföt úr ein-
um stað í annan aðstoðarlaust, þá tímdi Gyðingurinn
okki, að verða við þeirri marg-ítrekuðu ósk minni.
Svo var það einn rnorgun, er jeg korn inn á beykis-
verkstofuna, að jeg fann þrælinn steinsofandi á gólfinu
hjá fati einu, sem jeg hafði beðið hann að gera við
nokkru áður, og bjóst nú við, að myndi vera altilbúið.
Jeg þorði samt ekki að refsa honum sjálfur, og sótti
því húsbónda minn, svo að hann gæti séð, hvernig þræll-
inn hegðaði sér; og þegar Gyðingurinn sá, hvernig þræll-
inn sveikst um, varð hann svo gramur, að hann lamdi
hann í hausinn með tunnustaf; við höggið spratt þræll-
inn á fætur í bræði, en er hann sá húsbónda sinn með
3
stafinn í hendinni, hélt hann sér samt í skefjum, og
tautaði að eins eittlivað um það í halfum hljóðum, að
hann kærði sig ekki um, að vera þar, sem hann væri
barinn með tunnustöfum; svo tók hann þó aptur til
starfa; en oðara en husbóndinn var farinn út, lét liann
reiði sína bitna á rnér, af því að jeg hefði kært hann
fyrir húsbóndanum; hann greip tunnustafinn, og vatt sér
að mér, og ætlaði auðsjáanlega að rota mig. Jeg hljóp
bak við fatið, og náði þar í öxi, til þess að verja mig
með; hann féll um stól, er varð á vegi hans, — en spratt
þegar á fætur aptur, og réðist að mér; en í sömu svif-
xi m rak jeg öxina i höfuð honum, svo að hann fell ör-
endur niður fyrir framan mig.
Jeg var mjög órólegur yfir þessu, því enda þótt
jeg áliti það réttlæta mig, að þetta hefði að eins verið
nauðvörn af minni hálfu, þásájeg þó fram á það, að hús-
bóndi minn myndi verða rnjög óánægður yfir missi þræls-
ins, og þar sem engin vitni höfðu verið við stödd, sá
jeg, að jeg myndi verða ílla staddur, ef jeg yrði kallaður
fyrir dórnarann. Eptir nokkra umhugsun réði jeg af, að
nota mér það, sem þrællinn hafði sagt, — að hann kærði
sig ekki um að vera þar, sem hann væri barinn með
tunnustöfum —, og telja húsbónda mínum trú um, að
þrællinn hefði strokið á burt. En þá þurfti jeg að koina
líkinu undan, og það var hægara sagt, en gert, þvi að