Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.11.1895, Síða 3
ÞjÓðviljinjv ungi.
19
Y, B.
Önflrðingar kvað vera orðnir sprenglærðir í
'blautflskssölunni, ekki siður en Djúpmennirnir,
liafa lagt megnið inn blautt af þeim mikla afla,
sem þar hefir fengizt í haust.
Dýrflrðingar eru aptur á móti stutt komnir
í blautflsksfræðunum, enda kvað verzlun Grams
vera henni lítt sinnandi, telur hana ekki horfa
fiskiverkuninni til bóta.
Bráðafárið heflr i haust vorið að smástinga
sér niður í Inn-Djúpinu (Langadalströndinni).
Úr Dýraíirði er skrifað 9. þ. m.: „Fiskiafli
farinn á Dýrafirði; hefir verið mikill hjá mörg-
um, en sára-litill hjk sumum; en nú þarf að fa
hér samþykkt, svo að menn ekki slægi fiskinn
á sjó, og leggi ekki hver ofan í annars veiðar-
færi á nóttum, og skemmi þannig hver fyrir
öðrum. — í dag var haldinn fundur á Mýrum.
undirbúningsfundur undir sýslufundinn, og vildu
allir fremur leigja gufubkt, en kaupa, og hafa
hann heldur stóran“.
----Í3ES---
Fyrirspurn.
Er það löglegt af presti, að lieimta 2 kr.
fyrir barnskírn. þegar meðai-alinin er á 55 a.
V.
Sv.: Eptir tilskipun 27. jan. 1847 er borg-
unin fyrir barnskírn: „8 álnir minnst“, og meira,
en 3 álnir, má þvi prestur eigi heimta, en heim-
ilt að taka við meiru.
---—oOO§§OOo-----
500 KLroner
tiisikres enhver Lungelidende, som ef'ter Be-
nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ-
parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed,
Asthina, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning
o. s. v. ophörer ailerede efter nogle Dages For-
löb. Hundrede og atter Hundrede Iiave be-
nyttet Præparatet med gunstigt Resultat.
Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes he'mmeligt, det erholdes f'ormedelst Ind-
virkning af Malt paa Mais. Attester fra de
höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3
Flaslter med Kasse 5 Kr., 6 FJasker 9 Kr., 12
Flasker 15 Kr., ‘24 Flasker 28 Kr. Albert
Zenkner, Opfinderen af Maltose-Præparatet,
Berlin S. 0. ‘2(i.
Bæ þeiin, sera við höfura i haust reist
í Kirbjubólslandareign i Skutulsfirði, höf-
um við gefið na.fnið Kirkjubær, og biðj-
um því alla, sem við okkur eiga skipti,
að skrifa okkur á Kirkjubæ, meðan við
dveljum á þessum stað.
Kirkjubæ, 9. nóv. 1895.
Ólhia Ólafsdóttir,
Sigurgeir Bjarnaron.
Boðsbréfin að ,, TJ i 11 n i'
o«g stúlka“ ætti að endursenda
sem fyrst, svo að bókin verði send út
um landið.
8
að sér þætti það mjög náttúrlegt, að vínið hefði batnað.
Hann kvaðst hafa verið vinsali áður, og sagði, að i Evrópu
væri þag algengur siður, að láta stór stykki af hráu nauta-
kjöti liggja í víninu, til þess að gera það bragðbetra og
kröptugra, 0g að stundum væri lika notað til þess ýmis-
legt annað kjöt, er fengist með betra verði, en sem jeg,
vínsalanna vegna, vil ekki nefna; liann sagði, að opt
hefði tekizt, að gei-a þau vín góð með þessu, er áður
heíðu verið odrekkandi. — En það er bezt, að lialda sér
við efnið.
Þið getið ekki imyndað ykkur, hvernig jeg varð
innan brjósts, þegar jeg sa þræla hershöfðingjans leggja
af stað með fatið. — n var enginn efi á því lensur
ao morðið kæmist upp, og þa var algerlega úti um mig.
— Jeg réð því af, að flýja sem skjótast frá Srnymx,
Jeg gerði áætlun uin, hve langur timi myndi verða, þar
til hershöfðinginn yrði búinn með vínið úr tunnunni, og
hagaði undirbúningi minum undir ferðina eptir því.
Jeg sagði husbónda mínum frá þvi, að jeg hefði asett
mér að fara fra honurn, með því að ættingi minn einn,
er væri vínsali á Zante, hefði boðið mér, að ganga í félag
með sér, og gerast hluthafi í verzlun lians. Húsbóndi
minn átti ekki gott með að vera án mín, ogbaðmigþví,
að vera kyrran hjá sér; en jeg svaraði honum, að jeg
hefði fastákveðið að fara, og væri eigi til neins, að tala
B
þar sem jeg hafði umsjón með öllu, efaðist jeg ekki um,
i að jeg fyr eða síðar myndi fá færi á, að koma likinu
svo undan, að ekki yrði vart við.
Vorið eptir var jeg einn dag sem optar önnum
kafinn við að losa vinið úr einu fati í annað, eins og
við vorum vanir að gjöra., og veit jeg þá ekki fyrri til,
en hershöfðinginn kemur inn til mín. Ha.nn var drykkju-
maður mikill, og einn af beztu viðskiptamönnum okkar.
Hann lét ekki sækja vinið í pelum og pottum, eins og
mörgum hættir við, heldur kom liann æfinlega sjálfur í
virigeymsluhúsið, og valdi sér eitthvert álitlegasta fatið.
Atta hraustir þrælar vorn svo ætíð látnir bera fatið heim
til hans í burðarstóli með þéttum tjöldum fyrir glugg-
unum, rétt eins og hann hefði fengið sér nýja ambátt,
til þess að fjölga í kvennabúri sinu. Húsbóndi minn
sýndi honum föt þau, er ætluð voru til sölu það sumar,
og stóðu þau í tveim röðum fram með veggnum. Það
er víst óþarft, að geta þess, að fat það, er þrællinn var
í, var ekki meðal þeirra fremstu. Þegar liersliöfðinginn
hafði smakkað á vininu rir einu eða tveimur fötum, sem
lionum auðsjáanlega gazt ekki að, mælti hann:
„Vinur Issaschar! Gyðingar reyna ávallt að koma
lakari vintegundunum fyrst út, ef það getur heppnast.
Nú segir mér svo hugur um, að betra vín sé í efri röð-
inni, heldur en í þeirri, sem þú hefir mælt fram með.