Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.11.1895, Page 1
Verð árgangsins (minnst
40 arka) B kr.; í Ameríku
1 doll. Borgist fyrir juní-
mánaðarlok.
DJÓÐVILJISN UNGI.
-—-=[= FlMM'TI ÁBG ANOUK. =1-.. • ->.
——gsv*s[= RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. =l^:€l—t--
Uppsögn skrifleg ógild
nema komin sé til útgef-
anda fyrir 30. dag júní-
mánaðar.
M <s.
Frá útlöndum lierma nýjustu
fregnir, að ófriði Frakka á Madagaskar
sé nú loks lokið; unnu Frakkar höfuð- ‘
borg eyjarskeggja, er Antananarívo nefn-
ist, 30. sept. síðastl., og var þá allri mót-
spyrnu lokið. — Hefir ófriður þessi allur
kostað Frakka of-fjar, enda fá þeir nú
og vel í aðra hönd, er allt þetta mikla
eyland lýtur nú lögum þeirra og lofi. —
Drottningunni kvað þeir þó ætla að lialda
áfram stjórninni að nafninu til, en skipa
henni ráðanauta eptir eigin höfði, og hafa
rekið þá i útlegð, sem sýnt höfðu Frökk-
um mesta mótspyrnu og fjandskap.
í Danmörliu var fullyrt, að
bráðlega myndu verða ráðherraskipti
þannig, að Reeds Thott, og félagar hans
allir, færu frá stjórn, en Klein hæztarétt-
ardómari tækist á hendur, að veita nýju
ráðaneyti forstöðu: mega það heita góðar
fi'éttir, því að Klein er talinn miklu
frjálslyndari, en þeir lieeds Thott, þótt
hægrimaður sé. — Sagt er og, að Nelle-
niann eigi að verða dómsforstjóri í hæzta-
rétti, í stað Buch's, sem nýlega hefir
feugið lausn frá því embætti.
Með október byrjun byrjaði nýtt blað
að konaa út í Kaupmannahöfn, og heitir
það „Folk og Land“, en útgefandi þess
er Krábhe héraðsfógeti, sem fyrir nokkr-
um árurn var um mörg ár forseti í danska
þjóðþinginu, og jalnan mikils metinn í
liöi vinstrimanna. — Blað þetta berst
öfluglega fyrir breytingu á stjórnarskip-
un Dana, og þýkir vinstrimönnum það
góður liðsauki. —
Látinn er að segja L. Pasteur, hinn
alkunna frakkneska vísindamann, sem
læknisfræðin á margar og mikilsverðar
uPPgötvanir að þakka; liann var fæddur
1822. — í Kaupmannahöfn er og nýlega
latin skáldkonan Benedikte Arnesen-KaU,
sem her á landi mun mörgum kunn af
ritum sinum; hún var af íslenzkum sett-
um, dottir Páls Árnasonar rektors (ý 1851).
Ef fregnin lýgur ekki, þá standa nú
ráðlierraskipti fyrir dyrum í Danmörku
samkvæmt framan sögðu, eða eru má
Ísafibði, 22. NÓV.
ske þegar um garð gengin, og Islend-
ingar njóta þá af, og missa líka hr.
NeJlemann úr ráðherra-sessinum.
Mörgum kann nú að visu að sýnast
það kynlegt, að ráðherra-skipti í Dan-
mörku, sem stafa af einhverjum orsökum,
er ísland varða engu, skuli valda hér
ráðherra-skiptum; en svo hefir það geng-
ið, og svo mun það ganga, á meðan störf
ráðherra íslands eru að eins liöfð að hjá-
verki af einhverjum dönsku ráðherranna.
Hvað nú hr. Néllemann snertir, þá
þarf íslendingum að vísu ekki að vera
eptirsjá í honum, fremur en Dönum.
Hann hefir liaft sömu tökin á stjórn-
arskrá vorri, eins og á grundvallarlög-
unum dönsku, gert hvorttveggja að þýð-
ingarlausum pappírs-bleðli, og þannig
neytt báðar þjóðirnar, Dani og íslend-
inga, út í stjórnarskrárbaráttu.
En hvað um það, þá er þetta ástand,
að ráðherra-skipti í Danmörku valdi ráð-
herra-skiptum iijá oss, alveg óhafandi,
eins og sýnt var fram á þegar á fyrsta
löggjafarþingi voru, er Klein lét af stjórn
íslands mála, að eins vegna ráðherra-
skiptanna, sem urðu í Danmörku 1875.
Slikt ástand getur þvi stundum svipt
oss góðurn og nýtum ráðherra; en það
getur líka stundum gjört hið gagnstæða.
Ráðherra-skipti i Danmörku þurfa
annars ekki að koma á óvænt, þvi að
það var þegar í almæli í fyrra, að ráða-
neytið Beeds Thott væri að eins skipað
til bráðabirgða, sbr. grein vora í 38. nr.
III. árg. „Þjóðv. unga“, og þessi trú
manna styrktist að mun, þegar það kvis-
aðist að Reeds Tliott hefði þegar viljað
losa sig við stjórnar-störfin, eptir kosn-
mga-ófarirnar í síðastl. aprilmán.
Eins og kunnugt er, ráða nú vinstri-
menn meiri hluta atkvæða í fólksþing-
inu; hina svo nefndu „apríl-sætt“, sem
gjör var á þinginu í fyrra, ónýtti þjóðin
við kosningarnar, og nú var því ekki
nema um tvennt að velja fyrir stjórnina,
annað tveggja að hefja nýja baráttu við
i fólksþingið, eða að slaka á klónni.
!!-<<>£>
Og staðfestist sú fregnin, að hæzta-
réttardómari KJein verði formaður hins
nýja ráðaneytis, þá er það auðsæ breyting
í frjálslyndari stefnu, og framhald eða
endurtekningu bráðabirgðalaga-ástandsins
í Danmörku þarf þá eigi að óttast, því
að Klein var aldrei neinn Estrups-liði,
heldur hefir hann jafnan verið talinn
óháður í skoðunum, og staðið utan flokka.
Það er því vonandi, að ráðherra-
skiptin verði fyrirboði þess, að upp fari
að renna betri og bjartari tímar í Dan-
mörku, að stjórnarskipunin kornist þar
aptur í viðunanlegt horf, svo að þjóðin
geti á grundvelli laganna unnið að sín-
um áhugamálum.
Þegar minnzt er á ráðherra-skipti í
Danmörku, þá vaknar eðlilega hjá oss
íslendingum spurningin um það, hvaða
þýðingu slík umskipti kunni að kafa
fyrir land vort og þjóð.
En þeirri spurningu er ekki auðvelt
að svara.
Það er kunnugt, að meðan „national-
liberali“ flokkúrinn réði lögum og lofum
í Danmörku um og eptir miðbik aldar-
innar, þá hafði hann lit-lu frelsi til vor
að miðla, þó að hann talaði og syngi
nóg urn frelsi fyrir sjálfan sig.
Það er því engan veginn vist, að
meira frelsi fyrir Dani þýði einnig meira
frelsi fyrir oss.
En á hinn bóginn er þess þó að gæta,
að þar sern aldrei er neins af ófrelsis-
seggjunum að vænta, þá má þó heldur
vænta frjálslyndis af þeim, sem frjáls-
lyndari eru.
Og þar sem stjórnar-farið hér á landi
er nú orðið nokkurn veginn rússneskt,
eins og í Danmörku, þá er ekkert að
óttast, að burtfor lir. Ndlemann's úr ráð-
herra-stólnum valdi breyting til hins
verra.
Af ráðherra-skiptum í Danmörku í
frjálslyndari stefnu, virðist oss því, að
íslendingar geti fremur haft góðs að
vænta.
En fullt eins mikla, ef ekki enn þá