Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.11.1895, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.11.1895, Qupperneq 3
ÞjÓÐV :l.i i? V UNGT’ 23 Y, 6. ísafirði 22. nóv. ’95. Tíðarfar. Norðan-veðrinu slotaði loks 17. þ. m., og hefir síðan haldizt hæg og þýð veðr- ktta. _________ Aílalbrögð eru enn prýðis-góð hér við Djúpið; k Snæfjaliaströndinni og i Ögurnesinu hafa ýmsir afiað 4—6 hundruð á dag, og úr Álptafirði, og verstöðunum hér við Út-Djúpið, er einnig bezta afla að frétta. — Svipað er og að heyra úr Jökultjörðum, vel þar um síld og fisk. Arnfirðingar hafa í haust fengið mikinn afla, enda haft næga síld til beitu, en aflabrogð eru þar nú heldur x rénun. . ' Alþin. Guðjón Guðlaugsson og Torfi skólastjóri Bjarnason komu hingað til kaup- staðai-ins 18. þ. m., sem kosnir fulltrúar fyrir Stranda- og Dala-sýslur, a, gufubktsfundinn; og isömu erindumkomu hingað einnig síra Guðm. Guðmundsson í Gufudal ogEdílon skipstjóri Grímsson á Bíldudal, þótt eigi hefðu þeir beint umboð frá sýslufélögunum í Barðastrandai-sýslu, enda höfðu sýslunefndii'nar sont íilit sitt bréf- iega. — Aptur á móti höfðu Snæfollingar alls engin skeyti sent, og hefir þó heyrzt, að þeir bafi haft gufúbátsmálið til meðferðar á sýslu- nefndarfundi í haust. Fundarmenn þessir lögðu aptur af stað héð- an í gær. Fyrir hönd Isfirðinga mætti á fundinum oddviti sýslunefndarinnar, hr. Sig. Briem. Hýjar sveitaverzlanir. A sýslunefndarfund- inum 14. þ. m. var 3 búendum hór í sýslu veitt sveitaverzlunarleyfi: Guðm. bónda Oddssyni á Hafrafelli, Guðm. bónda Sveinssyni i Hnífsdal og Jóni bónda Guðmundssyni í Eyrardal. — Hefir sýsluneíndin áðuf þráfalldlega neitað um slík leyfi, en sýnist nú komin á aðra skoðun. Sýsiuncfn(1 arfundurijin 14. þ. m. tók gufu- bátsmálinu fremur dauflega og vógunarleysis- lega, eins og vant er að vera, þegar eitthvað á að framkvæma, sem fjái'framlög þarf til, •— þorði livorki að eiga þát-t i gufubátskaupum með öðrum sýslum amtsins, -þi-átt fyrir vildis- kjör þau, sém nú standa til boða, né heldur eiga neitt við útbald gufubáts, en vildi þó leggja fram talsvei’ðan styrk, ailt að 1500 kr. á ári, auk landssjóðs styrksins, ef, einhver ein- stakur maður yrði áræðnari, en 6 sýslufélög til samans, og héldi uppi gufubátsferðum íYestui-- amtinu á eigin ábyrgð. Eins og skýrt var frá i síðasta nr. blaðs vo‘rs, voru 7 sýsl.unefndai'menn úr Noröur-ísa- fjarðarsýslu fjarverandi, óveðurs vegna. í gnfubátsmálinu varð niðurstaðan sú hjá fulltrúum sýslunefndanna, að reyna aðnásamn- ingum við kaupmennina P. J. Thorsteinsen á Bíldudal og B.jörn Sigurðsson í Flatey, — sem sent höfðu tilboð á fundinn —, að þeir tækju að sér, að halda uppi gutiibátsterðum i Yestur- amtinu, fyrst um sirm um næstu 2 ár, gegn því, að þeir fengju styrkinn úr landssjóði, 10 þús. krónur á ári, og að auki frá sýslufélögun- um 2500 kr. hvort árið. Að öðru leyti verður minnzt ýtarlegar á gjörðir íundarins í næsta blaði. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn þann 7. næsta inánaðar verður í verzlunarhúsum Samsons kaup- manns Eyjólfssonar ha,ldið opinbert upp- boð, til að selja ýmsar verzlunarvörur, þar á meðal margbreytt fataefni. Ujipboðið byrjar kl. 11 f. b. nefndan dag, og verða þá uppboðsskilinálar birtir. Bæjarfógetinn á Isafirði, 20. nóvbr. 1895. Sigui'ður Briem, settur. 300 BLroner tilsiki-es enhver Lungelidende, som efter Be- nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ-, pai-at ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthtna, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For- löb. Hundivde og atter Hundredo have be- nyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., C Fiasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr., 24 Fiasker 28 Kr. Albert Zenkncr, Opfinderen af Maltose-Præparatet, Berlin S. 0. 2C. Boðsbréfin að „Piltur o stúl lv í‘ ætti að endursenda 12 víninu. — Jeg varð þegar dálítið rólegri, er jeg sá það,« þvi að nú voru lítil líkindi til, að líkið myndi þekkjast. „Heilagi faðir Abrabain!“ kallaði búsbóndi minm UPP yfir sig; „iivað er það, sem jeg sé! — Dauður mað- ur, svo sannarlega bjálpi uiér guð! — en jeg veit ekkert uru þetta -— veizt þú nokkuð um þetta Gbaris?u f Jeg sór og sárfc' við lagði, að jeg vissi elcki neitt um það, og kallaði biskupinn til vitnis um, að jeg segöi ekki annað, eu sannleika. ; - Meðan ð. .þessu samtali stoð, horfði bersböfðingimr á húsbónda minn, þrútinn af reiði, og með svo ógnandi- augnaráði, að það yar varla liægt að misskilja það; en albr aðrir, er Yiðstaddir voru, virtust altilbúnir, að rífa baiiii á bol, þegar minnst varði. „Bölvaður trúvillingurinn!“ sagði Tyrkinn að lokum „býr þú þannig út vinið lianda börnuin spámannsins?u nHeilagi faðir Abrabam! — mér er jafn ókunnugt, eins og þérj ]iershöfðingi, um það, livernig þetta lík befir; komizt í fatið. En jog skal með ánægju skipta um fat,j og senda þér annað í staðimí fyrir þetta“. „Látum svo verau, svaraði hersböfðinginn. „Þræl- ar mínir skulu þegar fara eptir þvíu. Hann skipaði svo þrælum sinum, að sækja fatið, og að litlum tíma liðnum koma þeir með það í burðarstóli. „Það verður tilfinnanlegur skaði þetta fyrir veslings 9 um það. Svo bauð bann mér, að gefa mér bluta í vín- verzluninni, ef jeg'yrði kyr; en jeg lót ekki telja mér liughvarf. I hvert skipti, sem barið Var að dyrum, hélt jeg, að hershöfðinginn og berlið lians væri komið, til að sækja mig, og liraðaði jeg því ferða-undirbúningi mínutn sem mest jeg mátti; en kvöldið áður, en jeg ietlaði af stað, kom húsbóndi minn inn í vingeyinsluhúsið til mín, og hélt á skjáli i bendinni. „Cbarisu, mælti liann, „þú hefir ef til vill imynd- að þér, að jeg bafi boðið þér að vera meðeigandi minn að verzluninni, að eins til þess, að fá þig til að hætta við ferð þína, og að jeg hafi svo ætlað að svíkja þig um það allt á eptir. En til þess að sannfæra þig um bíð gagnstæða, hefi jeg hér látið >semja skjal, sem gerir þig að meðeiganda. mínum, og veítir þór rétt til þriðj- ungs af öllum ágóða verzlunarinnar bér eptir. Lestu það yfir, og þá muntu sjá, að það er í alla staði formlegt, og samið i viðurvist dóinaransu. Um leið og hann sagði þetta, rétti hann mér skjal- ið, og renndi jeg, til málamynda, aúgunum yfir það; en þegar jeg ætlaði að fara að fá honuin skjalið aptur, með algerðri neitun, að þiggja þetta tilboð hans, þá var allt í einu barið svo fruntalega að dyrnm, að við urðum báðir næsta skélkaðir.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.