Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1896, Page 2
50
Þjóðviljinn unqi.
V, 13.
legt, að .vér „frumvarpsmennirnira get-
um átt samleið við þá, ef ofsi sá og
Ílokks-ofstæki, sem síra Jón i Stafafelli
sýnist töluvert sýktur af, aptrar því eigi.
En á hinn bóginn eru og í „tillögu-
mannau hópnum ýmsir þeir menn, sem
tiafa sýnt það, og sýna það, með allri
framkomu sinni, að þeir eru að eins
vilja lítil verkfæri í stjórnarinnar hendi,
og um þá er því ærin ástæða til að ætla,
að þeir hafi hallazt að „þingsályktunar-
tillögunniu að eins af þvi, að þeir sáu
hana vænlega til sundrungar, og vissu,
að hún var vísasti vegurinn, til þess að
kveða stjórnarskrárfrumvarpið niður, og
losa þannig stjórnina við alla ábyrgð af
íýrri synjunum sirium.
Það er og sá kosturinn við „þings-
ályktunartillögunau í þessara manna aug-
um, - eins og tekið var fram á þing-
inu í sumar —, að liana má teygja, eins
og hrátt skinn, með því að einum þykir
henni fullnægt með þessu stjórnarfyrir-
komulaginu og öðrurn með Irinu, og allir
geta þeir svo látizt vera í samræmi við
„tillögunau, og einstakir stjórnbóta vin-
ir, þó að sína leiðina vilji hver þeirra,
og allt fari í endileysu.
Það hefði því verið mun hreinlegra
og drengilegra af „tillögumönnunum“,
að þeir liefðu borið fram nýtt stjórnar-
skrárfrumvarp, svo að séð yrði, hvað
þeir vildu.
En hvers vegna gerðu þeir það eigi?
Eins og nú stendur, þá veit í rauninni
enginn neitt, livað þeir vilja, þrátt fyrir
„þingsályktunartillögunau þeirra, og alla
lofdýrð „Isafoldar14 um hana.
Síra Jón segist ekki vera einn í þeirra
tölu, sem renga stjórnarbót vilja“, og
það er í rauninni allt það, sem vér vitum
um sjálfstjórnarfrumvarp þeirra „tillögu-
mannau, og svo hitt, að gamla stjprnar-
skrárfrumvarpið er nú orðið úalamli og
óferjandi, eptir orðum þeirra í þingtíð-
indunum að dæina; en tivort þeir koina
sér nokkurn tíma samari urn nýtt frv.,
það er eptir að vita.
Og þótt svo verði, þá er spurningin,
hvort ekki eigi að hringla frá því aptur
eptir fá árin?
Sjálfsagt verða þeir einhverjir, sem
i þann strenginn taka, eptir festunni í
isl. politik að dæma.
Og þá væri stjórninni, og hennar
skósveinum, dillað, ef stjórnarskrármál
Islands yrði þannig — eitt endalaust
hringl.
------------------
Ilraðskreiðnsta skip í heirni er eitt af liin-
um ný-byggðu herskipuin Rússa, er „Sokol“
nofnist; það fer 311 /2 enska nn'Iu á kl.tírnanum.
Spanska stjárniii heíir í haust tekið 75 milj.
franka lán i banka einuin í Parísar-borg, til
þess að standast útgjöldin við ófriðinn á Cuba,
gegn uppreistar-niönnununi þar.
Hvað verkfiillin kosta. Auk fjártjóns þess.
er verkföllin* baka atvinnuveitendununi, baka
þau og verkalvðnum opt og einatt ærinn kostn-
að, og íná i því efni geta þess, að á árunurn
18U0—’ÍI4 hafa alls orðið 546 verkföll á Þýzka-
landi, sem kostað hafa voikamenn 3'ú inilj. mörk
i beinum útgjöldum, og er þá ótalið tjón það,
sem leitt hefir at atvinnumissinum.
ítalskn stjórnin hefir i haust gefið út ný
frímerki í minningu þess, að þá voru 25 ár
liðin, siðan Italir tóku Iióma-borg úr höndum
páfa; en þetta hefir páfa þótt gjört sér til skap-
raunar, og hafa Austurríkismenn tekið upp
fyrir hann þykkjuna, og gjört frímerkin upptæk
í Austurríki, og hafa út af þessu spunnizt mikl-
ar bréfa-skriftir milli stjórnanna á Ítalíu og í
Austurríki.
Mestur liraði járnbraiita-Iesta hefir til þessa
verið talinn 60 enskar nn'Iur á kl.tímanum, en
nú þykjast Ameríkumenn geta farið 120 enskar
mílur á kl.tímanum, ef járnbrautar-vélin sé
hreifð með rafmagni, og stendur nú til, að farið
verði að leggja þannig lagaðar brautir á sumum
stöðunt 1 Bandaríkjunum.
Fiskiveiðar ýmsra þjóða nema árlega að
meðalt.ali þeirri upphæð, sem hór segir: Fiski-
veiðar Bandamanna 50 inilj. dollara, Breta 31
rnilj. dollara, Frakka 20 milj. dollara, Canada-
rnanna 17 V« milj. dollara, Norðmanria 6 milj.
dollara og Hollendinga 2 milj. dollara (1 dollar
= 3 kr. 73 a.). — Auðvitað er hér átt við »11-
an þann fisk, sem afiast, án tillits til þess,
hvernig fiskurinn er verkaður, eða hvernig
hans er neytt.
-----«N>§§00->--
Grjafsoknar-ílan i ð.
—— ^
Samkvæmt skipun Mar/núsar lands-
höfðingja Stephensen hefir arntmaðnr JúUm
Harsteen í 2—3 undan farin ár, — auð-
vitað á landssjóðsins kostnað, að fenginni
gjafsókn —, átt í rnáti við ritstjóra
„Austrau, tir. Shapta Jósepsson, út af
grein nokkurri rneð fyrirsögninni: „Meist-
ara Eiríks Magnússonar-ináliðu, sern prent-
uð var í blaðinu „Austrau 2S. okt. 1892,
og var rnál þetta dæmt í yfirrótti 30.
sept. síðastl. með þeiin úrslitum, að rit-
stjóri „Austra“ var atr/jörlega sýhnaður,
og málskostnaðtir fyrir báðum dómum
látinn niður falla, rneð því að málshöfð-
unin þófti allsendis ástæðidaus.
Málalok þessi eru óneitanlega harla
leiðinleg og óþægileg fyrir landshöfðingj-
ann sér í lagi, sem skipað hafði amt-
inanninum þessa ástæðulausu málstiöfðun
gegn ritstjóra „Austrau, og hálfu leiðin-
legri vegna þess, að það var ekki lands-
höfðingjans eigið fé, sem með var spilað,
heldur fé almennings, og landssjóðurinn
hefir þvi í þetta skipti fengið slæma bit
fyrir frammistöðu tians í rnáli þossu.
Slíkri meðferð á landsfó hlýtur þjóð-
in að nrótmæla; það er sannarlega margt
þarfara við fé landsins að gjöra, en að
verja því til allsendis ástæðulausra lög-
sókna, og væri landshöfðingja vissulega
ætlandi, að flana ekki þannig að gjaf-
sóknar veitingum, landinu til kostnaðar.
Og verst mælist það fyrir, þegar al-
inenningur lítur svo á, sein gjafsóknun-
uiri sé beitt til þess, að reyna að linekkja
vroru litla og takmarkaða ritfrelsi.
Yilji erindsrekar danska valdsins leika
þann leik, ættu þeir að fá að gjöra það
fyrir sína, en ekki þjóðarinnar, peninga.
----ooo^cw------
Bráðafárið hefir í vTetur gert usla nokkurn
í ýmsum sýslum k Suðurlandi, en hvergi nærri
hafa þó orðið eins niikil brögð að því, eins og
i fyrra. — Gefst nú norska dýralækninum, hr.
Bruland, gott færi k að rannsaka veikina þar
syðra, þó að það komi því miður líklega að
litlu liði.
Sjálfsinorð. Um miðjan nóv. síðastl. hengdi
sig maður að Vatnshól í Húnavatnssýslu; liann
hót Natan Rósantson, sonar-sonur Natans heit-
ins Ketilssonar, er myrtur var i Húnaþingi
snemnia á þessari öld.
23. nóv. síðastl. drekkti sér kvennmaður í
Myrká í Fljótshlíð; hún hét Ingibjörg Ólafis-
dóttir, og var frá Múlakoti í Fljótshlíð; hafði
hún vorið veikluð á geðsmunum.
Ja rðskjálfta varð vart í Reykjavfk aðfara-
nótfina 14. des. síðasth. og fyn'i hluta þess dags;.
hatði fyrsti kippurinn verið all-snarpur, en olli
þó engum skemmdum, að því er spurzt hefir.
Rnllýsing Reykjavíkur. Hr. Frímann B.
Andorson, fyrrum rifstjóri „Heimskringlu11, kom
í síðastl. nóvembermán. til Reykjavíkur, og hafði
nú meðferðis tilboð frk ýmsum enskum fólögum,
er taka vilja að sér, að koma á stofn raflýsing
í Reykjavík; var niál þetta síðan ræ.tt á bæjar-
stjórnarfundum í Rvík, og varð sú niðurstaðan,
að bæjarstjórnin samþykkti á fundi 5. des. sið-
astl. að greiða árlega 1800 kr. til götulýsingar