Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1896, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1896, Side 4
B6 Þjóðviljixn itngi Y, 14. Þórðarson í Görðum, og kandJdatarnir Geir Sæniundsson, Bjarni Símonarson og Sigurður Sívertsen. — í kjöri verða þrir liinir fyrst nefndu. _ Slysfarir. Maður drukknaði í HörgáíEyja- firði 21. des. síðastl.; hann hét Jón Jónsson, og átti heima í Arnarnesi þar i firðinum; reið hann { nkttmyrkri í vök á knni, og týndist bæði maðurinn og hesturinn. Alþýðu-fyrirlcstrar. Félag stúdenta i Revkja- vík hefir í vetur gengizt fyrir því, að haldnir hafa verið nokkrir fyrirlestrar í Rvik, sem víetlaðir eru alþýðu til fræðslu, og kostar inn- gangurinn við fyrirlestra þessa að eins 10 aura í hvert skiptið. -----fs&t---- >1 a n n a 1 Sri. t . 12. nóv. síðastl. andaðist Bjitrn bóndi Ounnlögsson að Skógum í Axarfirði, rnerk- ur bóndi í Þingeyjarsýslu; liann varð bráðkvaddur. 9. des. andaðist Arinljörn bóndi Olajs- son í Ytri-Njarðvík í Gullbringusýslu, fæddur 3. nóv. 1834; hann var mesti myndar-bóndi, og all-vel fjáður á fyrri árum; en mjög vToru nú efni hans geng- in til þurrðar. 18. s. m. andaðist síra Guðmimdur Helgason, prestur að Bergstöðum í Svart- árdal í Húnavatnssýslu; hann var tnaður korn-ungur, fæddur að Svínavatui í Húna- vatnssýslu 18. júlí 1863, en vigðist til Bergstaða 1889; var hanri maður rnjög heilsu-tæpur, yfir kominn af brjóstveiki síðustu ár æfinnar, svo að hann vatð að taka sér aðstoðar-prest á síðastl. sumri. — „Kirkjublaðiðu lýsir honum svo, að hann hafi verið „vel gefinrj maður, lipur og prúður“. —.-i.-'Jv.---- Isafiidi !U. jan. '9(5. TíðiJrfarið heíir nú um hríð veiið mjfig um- hleypinga- og storma-sumt, skipzt á snióar og rigningar, norðan- og suðvestan-hriðii'. svo að vart hefir komið kyrr stund. Aflal)i’iigð. Síðan siðasta nr. blaðs vorskom út hefir verið injög sjald-gjöfult, vegna ótíðar- innar, en aflabrögð þó aptur öllu líflegri, en þk var, hér við Út-Djúpið. Úr Dýrufirði er skrifað 27. þ. m.: „Sfðan stillurnar voru á enda, eptir þrettkndann, liefir verið mjög óstöðug tið, vindasöin og kaföld með köflum, svo að skepnur standa nú alls staðar inni; skepnuhöld eru alls staðar góð, eða ekki heyrist annars getið, enda er reymslan búin að sýna, að þegar fé er minnst beitt út, þá eru fjkrhöldin bezt, og eg er viss um, að bráða- pestin á rót sina í óhollri útbeit og slæmri hirðingu fjárins'1. 300 BLroner tilsikres enhver Lungelidende, som efter Be- nyttelsen af det vej'densberömte Maltose-Præ- parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle I)ages For- löb. Hundrede og atter Hundrede have be- nyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltoso er ikko et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr„ 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr„ 24 Flasker 28 Kr. Albcrt Zcnkncr, Opfinderen af Maltose-Præparatet, Borlin S. O. 2*i. Hi últxirr Islcn T.lr fiimerlti eru ávallt keypt. Yerðskrá send kostnaðarlaust. Olaf Grilstad, Trondhjem. IKT NÝTT átoyrgöarfélag. Þeir, sern óska að lá þilskip sírt tryggð í „Þilskipaábyrgðarfélagi Yestfirðinga“, geta snúið sér til formanns félagsins Arna kauprn. Sveinssonar á Isafirði, sem gefur allar upplýsingar þar að lútandi. PKKNTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA. 42 skyldi hann nú ekki vera orðinn hálf-geggjaður, af því að vera svona lengi í varðhaldinu?...........Svo hugs- aði hann til konunnar sinnar, hversu hrædd hún hlyti að verða, þegar liún fynndi skrifstofuna manrilausa. Hann hefði þó átt að segja henni, að hann ætlaði út. Hvers vegna hafði hann ekki gert það? Hanrr, sem ætíð var vanur að kveðja hana, jafn vel þótt hann ætlaði ekki að verða nema fáar mínútur að heiman. — Nú stóð liann hér á götunni, og skalf af kulda, en lieirna á skrifstofu hans var svo heitt og notalegh Honum fannst tíminn aldrei ætla að líða. Loksins kom smiðurinn aptur. „Hvers vegna látið þér mig bíða hér svona lengi?“ spurði Kunzel, grarnur i geði. „Jeg var að leysa af hendi mjög áríðandi og þýð- ingarmikið starf“, svaraði smiðurinn, dulur og íbyggirin. „Aríðandi —- áriðandi! — Farið þér norður og niður með öll yðar „áríðandi störfu. — Segið mér nú í fljótu máli, hvað það er, sem þér viljið mér“. „Það skal jeg þegar gera“, svaraði smiðurinn, og lauk upp dyrunum. Þeir fóru inn. Kæfandi og daun-íllt lopt lagði á móti þeim í dyrunum. Meðan smiðuiinn kveikti á larnp- anum, fór Kiinzel að glugganum, til þess að opna hann, en allt í einu hljóp smiðurinn þangað til hans. 43 „Látið þér gluggann vera aptur!“ mælti hann með bjóðandi röddu. Kunzel fór frá glugganum, og settist í gamlan legubekk, en hafði stöðugt gætur á öllum hreifingum smiðsins. Srniðurinn æddi aptur á bak og áfram innan um herhergið, dróg frara hvern kassann á fætur öðrunr, og rótaði í þeirn: svo vék hann sér að málaflutnings- manninum rneð bók eina, all-stóra, og hrundu úr henni nokkrir lausir miðar niður á gólfið. Hann greip þá þegar upp, og tók að lesa í bókinni, og var nú svo nefmæltur, að varla var rnögulegt að skilja hann: „Fyrsti kapítuli.—Afnám kvennfolks-vinnunnar.— Hvert sem litið er, sést ekki annað, en eymd og bágimli. Hvervetna rekast rnenn á rnenn, sern enga stöðu hafa, og enga atvinnu liafa..........Hver hefir bolað mörin- unum úr stöðu þeirra? Hver hefir boðizt til, að inna verk þeirra af hendi, fyrir lítið sem ekkert kaup? Kvennfólkið! Það er kvennfólkið ! Það er því að kenna, að rnargar þúsundir heimilisfeðra verða að ganga um, með hendurnar í yösunum, atvinnulausir..............Og hvernig leysir svo kvermfólkið þessi verk sín af hendi? tlla, og samvizkuleysislega! Eptir lítinn tíma verða þær leiðar á vinnunni, og svo vilja þær giptast. En fátæk- an erfiðisrnann vilja þær ekki eiga; það verður að vera

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.