Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.02.1896, Side 4
60
ÞjÓÐVILJINN' UNGl
Y, 15.
86 svo ósjálfstæður, að játast undir sam-
þykktir þessar, er jeg álít, að gjöri ráðn-
ingu á þilskip mjög óálitlega atvinnu
fyrir allan fjölda háseta.
Menn verða að gæta þess, að bjat-g-
ræðis-tíminn hefir tnikið að þýða hjá
þessari vinnu-þjóð, og sýnist mér því
róttara, að menn snúi sér heldur að þeirri
atvinnunni, sem meiri arðsvon er að,
svo sem að ráða sig í landvinnu, eða
stunda róðra*.
Að endingu skal jeg geta þess, að
það er ekki tilgangur minn, að vilja
með línum þessum vekja neina óskyn-
samlega sundurþykkju milli skipseigenda
og liáseta, heldur vildi jeg að eins benda
báðum hlutaðeigendum á það, að öll við-
skipti verða að vera svo arðberandi fyrir
báða parta, sem unnt er, ef þau á annað
borð eiga að geta þrifizt, svo að vel f’ari.
Marts M. Gihfjörð.
*) Nokkrar undan í'arnar vorvertíðir hafa
róðrar verið mjög léleg atvinna lijá öllum al-
menningi hér við Djúpið, þar sem bseði hefir
verið tregt um afla og flskur í lágu verði; má
þvi heita, að ekki hafi aðrir haft arð af þeim,
en útgerðarmennirnir, — Dala- og Stranda-menn
einkanlega —, sera tekið hafa sitt ákveðnaviku-
kaup, hvernig sem látið hefir; en nú er svo að
heyra, sem ýmsir útvegsbændur hér við Djúpið
muni ætla sér, að fara varlegar i þær ráðning-
ar, en að undan förnu. Ritstj.
ísafirði 8. febr. ’96.
Tiðarfar. Dað, sem af er þessum mánuði,
hafa haldizt stöðugir umhleypingar, og dyngt
niður kynstrum af snjó, svo að hvívetna eru
nú hagleysur, og ófærðir mestu á landi.
Aflabrdgð liafa nú um hríð verið mjög treg
hér við Út-Djúpið, enda mjög sjaldgjöfuit, vegna
ótíðarinnar. — í gær hafði þó aflazt 1—2 hundr-
uð í Hnífsdal og i Höfnunum. — Aflaleysi að
frétta úr Tnn-Djúpinu og Ogurnesinu.
,I?iltur oar stúllia'
er eim ti' sölu i prentsmiðju „Þjóðv.
ungaw. Boðsbréf þau, sem enn hafa eigi
verið endursend, ættu að endursendast
sem fyrst.
PJP" Pappír og ritföng ýmis konar
fást í pappírs-sölu „Þjóðv. unga“.
Feitmeti er livergi eins
ódýrt og við verzlun
I.. A. Snorrasonar.
Nægar byrgðir af útlendum vörum.
^Vyip KAUPENDUR að yh,
S3ÍF” X XIX standandi (Y.) árgangi
„Þjóðv. unga“ fá í kaupbæti sögusafnið
nr. 1- 2 i kápu, og það, sem út er kom-
ið að sögusafninu með yfirstandandi ár-
gangi, — alls .yíii* 300 Þlj»ð«íð-
tii- af skemmtilegum söguin.
Þessi kosta-boð standa þó að eins til
næstk. aprílmánaðarloka.
BráJh.'u.a islenzh. frina.erb.i.
eru ávallt keypt. Yerðskrá send kostnaðarlaust.
Olaf (írilstad, Trondhjem.
~~____ :------------5----1----------
X prentsmiqju „Þjóðv. ungau
fást einatt útsvars-seðlar oa: reikninga-
o o
eyðublöð af ýmsu tagi.
300 lironcr
filsikres enhver Lungelidende, som efter Be-
nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ-
parat ikke findev sikker Hjælp. Hoste, Hæshed,
Asthina, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning
o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For-
liib. Hundrede og atter Hundrede have be-
nyttet Præparatet med gunstigt Resultat.
Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind-
Virkning af Malt. paa Mais. Attester fra de
höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3
Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr., 12
Flasker 15 Kr., 24 Flasker 28 Kr. Albert
Zenkner, Opfindei-en af Maltose-Præparatet,
Berlin S. 0. 213.
PRKNTSMIÐJA I'.JÓDVILJANS UNOA.
46
„Gott. A morgun skal jeg láta skilja inig við
konuna..........Er það svo nokkuð meira, sem þér hafið
að segja? Við skulum Lara vera fljótir“.
„Þér verðið að venja yður við, að heyra liina
óttalegustu viðburði, án þess að blikna, eða skelfast“,
hélt smiðurinn áfram.
„Það get jeg þegar“, svaraði Kvinzel, og leit enn
þá einu sinni til dyranna.
„Þess betra..........Þá skuluð þér fá að heyra
fyrstu fregnina.........Jeg hefi fyrir liálfri klukkustund
myrt konuna yðar“.
„Hvað segið þér?“ spurði Kiinzel, og spratt á fæt-
ur. Hann var orðiim náfölur af ótta.
„Sem meðlimur félags vors, verðið þér að leysa
öll bönd, sem binda yður við heimilið og skyldulið yð-
ar“f hélt smiðurinn enn áfram, kaldur og tilfinningar-
laus; „þess vegna hefi jeg skotið konuna yðar — því að
hvort sem þér viljið, eða ekki, þá skuluð þér verða
okkar maður!“
Hann tók skammbyssu upp úr vasa sínum, og lagði
hana á borðið.
Kiinzel greip í axlir smiðsins, og mælti:
„Hvað er það, sem þér eigið við?............Segið
undir eins, að þér séuð að eins að gera að gamniyðar!“
47
Heimann leit á liann með ákaflega heimskulegu
augnaráði, og svaraði, eins og ekkert væri um að vera:
„Hver sogir, að jeg sé að gera að gamni mínu?“
Nú skildi málafiutningsmaðurimi fyrst hið skelfi-
lega athæfi vitfirringsins. Það var til þess, að fram-
kvæma þetta voða-verk, að hann hafði snúið aptur til
heimilis málaflutningsmannsins!.........Hin hjartkæra
kona hans, hin elskulega Anna hans, dáin, myrt af vit-
stola manni!.........Honum sortnaði fyrir augura; hon-
um fannst allt taka að snúast í kring um hann ......
Hann varð að styðja sig við borðið. Svo kom hann
af tilviljun við einhvern ískaliian hlut. Hann vissi ekki,
hvað hann gerði. Hann sá að eins morðingja konu sinn-
ar standa frammi fyrir sér, og glápa á sig með glottandi
og ógeðslega aulalegu augnaráði. I örvílnun sinni og
hræði þreif liann skammbyssuna, og hleypti úr henni.....
Það heyrðist hvellur. Smiðurinn féll dauður á gólfið.
Kiinzel starði á fiann með örvæntingarsvip, og
fleygði sér svo í legubekkinn, gagntekinn af ótta og
harmi. Vitstola maður hafði svipt hann því dýrmætasta,
sem hann átti, og það var sami maðurinn, sem hann
um morgunirm hafði frelsað fra dauðanum! Þannighatði
hann launað honurn lífgjöfina! Öll hamingja hans var
þannig orðin að engu, og sjálfur var hann orðinn —
morðingi!..........