Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.03.1896, Blaðsíða 1
Verð irgangsins (minnst
40 arka) 3 kr.; í Ameríku
1 doll. Borgist fyrir júm'-
minaðarlok.
M
DJOÐVILJIN N DN61
-——|r- Fimmti ákganguk. =| 1 =—
—-f—§a*s|= RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. —i—
_____• ________—:—— — --------
ÍSAFIKÐI, 21. MAKZ.
Uppsögn skrifleg ógild
nema komin sé til útgeí-
anda fyrir 30. dag júm’-
mánaðar.
ÍJ-SOO
-- .. *
Utan þjöðkirkjimnar.
Það er þó sarmast, að það er állt
annað en árennilegt, að standa utan þjóð-
kirkjunnar hér á landi, þvi að slikir
menn eiga sér lítinn rétt, og eru í fyllsta
máta skoðaðir sem vargar i véum.
Svo langt erum vér Islendingar að
vísu komnir, að þjóðkirkjan er ekki leng-
ur skyldu-heirnili manna; það er hverjum
frjálpt að fara úr lienni, sem vil).
En þó að kirkjan geti séð af sálun-
um, þá vill hún þó lieldur vita, hvað
skildingum sinna fyrri sóknarbarna líður.
Lög uin uta.nþjóðkirkjumenn frá 19.
febr. 1886, t- eirdiver mestu ómyndar-
og hálfleika-lögin frá síðari árum —, á-
kveða sem sé, að sá, sem úr þjóðkirkjunni
fer, skuli þó greiða prests-og kirkju-gjöld
til hennar eptir sem áður; og þjóðkirkj-
an, eða þjónar hennar, taka við þessum
nauðungar-gjöldum, án þess að roðna.
Og það er að eins einn vegur, til
þess að losna við gjöld þessi, — og þó
eigi til fulls* —, og hann er sá, að utan-
þjóðkirkjumennirnir séu svo margir sam-
an, að þeir geti og vilji kosta sér prest,
°g stjórnin viIji staðfesta þá kosningu.
En svo kemur það bezta, eða réttara
sagt sú heimska laganna mesta, að stjórn-
inni er, — eptir 13. gr. ný nefndra laga —,
siður en ekki skylt að staðfesta þá kosn-
ingu, heldur getur liún eptir vild sinni
haldið utanþjóðkirkjumönnunuin i tjóðr-
inu, og neytt út úr þeirn peninga, þjóð-
kirkjunni og prestum hennar til styrktar,
ár eptir ár.
Réttindi þau, sem lögin frá 19. febr.
’86 veita utanþjóðkirkjumönnum í orði,
getur þvi stjórnin gert allsendis einskis
’virði á borði, ef henni svo sýnist.
Og kirkjustjórn sú, sem nú situr við
stýrið, liefir nú lika nýlega sýnt það, að
hún er þess einráðin, að nota sér þenna
rétt, og forsrnáir ekki að fylla pyngju
þjóðkirkju og þjóðkirkju-presta, á kostnað
utanþjóðkirkjumanna, i lengstu lög.
'*) Pasteignartíund, og kirkjugjald af húsum, er
omögulegt að losna viö, sbr. lögin frá 19. febr. ’8ti.
Sú sagan er i stuttu ináli þannig:
Fyrir vist 1 lj., ári kusu utanþjóðkirkju-
menn í Vallanesprestakalli cand. theol.
Porrard Brynjólfsron til prests, og leit-
uðu svo, sem lög gera ráð fyrir, stað-
festingar stjórnarinnar á þeirri kosningu
sinni.
En staðfesti þá stjórnin þákosningu?
Ónei, ekki var hún alveg á þeim
buxunum, heldur hefir hún með marg-
víslegri skriffinnsku, og alls konar útúr-
diirum, verið að þvæla það einfalda og
sjálfsagða mál fram og aptur, fram á
þenna dag, og sér þó enn sízt. fyrir
endann.
I stað þess að ráðherrann leggi inál
þetta þegar undir allra hæztan úrskurð
konungs, eins og honum var óefað skylt,
fer liann að leita ráða hjá Vallanespresti,
— sem fráleitt er neitt áfram um, að
missa af prests-gjöldunum —, hjá pró-
fasti og biskupinum, enda þótt þeim
þjóðkirkju-herrum sé mál þetta allsendis
óviðkomandi, og lögin frá 19. febr. ’86
gefi þeim alls ekkert atkvæði um málið.
Og hr. Hallyrhnur biskup notar sér
svo færið, til að fara þess á leit, að
kosning hr. Porr. Bríjnjólfssonar öðlist
ekki allra hæzta staðfestingu, „fyr en
það.sé nægilega sannað, að söfnuðurinn
liafi fengið sér kirkju-bygging, er sé út
búin öllu því, er sé nauðsynlegt til venju-
legrar guðsþjónustu, og ekki sé notuð til
neins annarsu(!!)
Það er sannarlega all-eptirtektaverð
hugnlsemi þetta lijá blessuðuin bisk-
upnum.
En meðal annara orða, hvað varðar
annars þjóðkirkju-biskupinn um það,
hvernig utanþjóðkirkjumennirnir í Valla-
nesprestakalli haga guðsþjónustum sín-
um, og hvort þeir nota til þeirra sér-
staka kirkju-byggingu, eða liafa þær t.
d. í heirnahúsum sínum.
Vér sjáurn eigi betur, en að þjóð-
kirkju-biskupnum sé, og eigi að vera
það mál, eins og önnur málefni utan-
þjóðkirkjumanna, allsendis óviðkomandi.
En sé þetta kirkju-byggingar skilyrði
biskups á hinn bóginn til orðið af um-
liyggju fyrir því, að „guðsorð verði ekki
fyrir lasti“, þá virðist oss slíkt kenna
helzt til mikillar pápisku, ef biskup lield-
ur, að guði séu ekki bænir barna sinna
jafn þóknanlegar, þótt ekki séu þær fram
bornar í sérstakri byggingu, sem kölluð
er kirkja, og er honum því eigi ætlandi
sá hégómi.
En hitt mátti biskupinn sjá, að utan-
þjóðkirkjumönnunum í Vallanespresta-
kalli Iilaut að verða skilyrði þetta til
eigi all-lítils óleiks, þar sem ný stofnaðir
söínuðir eru optast fátækir í fyrstu, enda
er það og naumast að furða, að því er
utanþjóðkirkju sötnuð þenna snertir, þa.r
sem liann verður enn, — þótt löngu sé
úr þjóðkirkjunni genginn — , að lialda
áfram að gjalda í guðskistuna i Vallanesi,
sem græðir á öllum drættinum, og vafn-
ingum þeirra þjóðkirkju yfirvaldanna.
En hvort þjóðkirkjan i heild sinni
fitnar til lengdar af þannig lagaðri að-
ferð stjórnenda sinna, það þarf að atliug-
ast síðar.
-----------------
Stjórnarskrár pistill.
Einn af valdsmönnuin landsins, sein
vér þó auðvitað eigi viljutn nafngreina,
svo að hann ekki komizt í ónáð, skrifar
ritstjóra „Þjóðv. unga“ ný skeð um
stjórnarskrármálið á þessa leið:
„Jeg sannfærist allt af betur og bet-
ur um það, að endurbót á stjórnar-skip-
uninni sé nauðsynlegur grundvÖllur fyrir
framförum voruin, svo að segja í öllum
greinum, og því harma jeg það mjög,
að þingið skyldi skilja við stjórnarskrár-
inálið, eins og það gerði í sumar.
Jeg er nefnilega hræddur um, að
málið sé komið í mola, að minnsta kosti
fjrrst um sinn; og mór finnst jafn vel
þessi þingsályktun góða ekki taka nógu
skýrt fram aðal-kjarnann í stjórnarskrár-
baráttunni.
Það, sem jeg legg inesta áherzluna
á að fá, er það, að ekki færri, en þrír
menn helzt, verði settir fyrir stjórnina,