Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.03.1896, Blaðsíða 2
78
ÞjÓðVILJIXN unot
V, 20.
sem hefðu það fyrir lífsstarf, og væru
færir um, ekki að eins að afgreiða dagleg
og óhjókvæmileg stjómarstörf („lobende
Forretningeru), heldur og að hafa frum-
kvæðisrétt („initiativu) til alls, sem þörf
er á að lagfæra, og undirbúa og semja
um það við alþingi; með öðrum orðum
stjórn, sem hefði eitthvert „programu.
En í stað þess að leggja aðal-áherzl-
una á þetta, biður þingsályktunar-tillag-
an með mestri áherzlu um það, að Islands
ráðherrann só ekki í rikisráði Dana.
Jeg held nú að vísu, að stjórnin geri
helzt ekkert, út af þingsályktunar-tillög-
unni; en samt óttast jeg það, sein verra
er í þessu efni, en aðgjörðaleysið, nefni-
lega að stjómin finni upp á því, — öld-
ungis „administrativtu —, að breyta um
tilhögunina á ríkisráðinu, og ákveði, að
íslands ráðherrann skuli ekki eiga sæti
í því, láti t. d. Nellemann fara frá, sem
ráðherra íslands, en setji Dybdal í stað-
inn, sem sérstakan ráðherra.
Og svo myndi stjórnin segja við al-
þingi:
„Nú hafið þið fengið það, sem þið
einkum og sér í lagi báðuð uru, og því
verðið þið nú að hætta öllu stjórnar-
skrár-þrefiu.
Með þessu myndi stjórnin stinga steini
upp í þingið, sem það bæði ætti íllt
með að kingja, og setja út úr sór*.
En með slíkri breytingu væri ads
elckert unnið**.
Mér er sama, hvort ráðgjafinn heitir
Nellemann eða Dybdal, ef hann ekki gjör-
ir annað, en að láta það ganga gegnum
hendur sér, sem honum er rétt.
En fáum vór stjórnarbót, sem gjörir
það líklegt, að vér að jafnaði fengjum
„programu-stjórn, þá get jeg á þeim
'*) Þetta nær að eins til „tiilögumannanna1*,
en ekki til vor „frumvarpsmannanna11. sem ekki
erum í makkinu við stjórnina. Eitstj.
**) Þetta er kann ske vel mikið sagt, því
að unnið væri það vist, að fá það viðurkennt,
að hin „sérstaklegu málefni íslands“ kæmu eigi
undir atkvæði annara ráðherra konungs, en ís-
lands ráðherrans eins, svo að afskipti ríkisráðs-
ins af þeim rnaluni vorum væri þá eigi Jengur
að óttast; en í stjórnar-framkvæmdinni myndi
þetta annars frkleitt valda neinni breytingu í
bráð, með því að ráðherra íslands heíir víst
eigi til þessa verið ráðum borinn í rikisráðinu,
að því er íslands mál snertir.
Stjórnarskrárbarátta íslendinga ætti og hlyti
því að ganga sinn gang, þó að sérstakur ráð-
herra, — með ábyrgðarlausa Jandshöfðingjann 1
skottinu —, yrði settur á stokkana. — Ritstj
grundvelli orðið mesti „miðlunarmaðuru;
landsdóminn, og allt annað, gef jeg þá
minna fyrir; sá bezti landsdómur, sem
vér gætum fengið, væri, að stjórnin væri
skyld að víkja fyrir vantraustslýsingu
(„mistillidsvotumu) alþingis.
------------------
Frakkar hafa nú í ráði, að leiða neyzlu-vatn
til Parísar frá Genfer-vatninu, ineð því að þeim
líkar ekki vatnið úr Seine-fljótinu, sem blandað
er ýmsum öhreinindum; verða þeir því að leiða
vatnið um 540 kílometra (1 kilometer=bl(i8.,, fet),
enda er kostnaðurinn við vatnsleiðslu þessa á-
ætlaður urn 500 milj. franka.
Af uppfundningum si’rium segja menn, að
Edíson muni hafa um 1 milj. dollara í tekjur
á ári.
Eptir siðasta fólkstali eru kvennmenn á
Þýzkalandi 26,352,480 að tölu, en karlmenn frek-
lega 1 milj. tærri, eða að eins 25,105,1134.
Líniidansarinn Jean Fr. Blondín, sem árið
1859 gekk á streng yfir Niagara-fossana, og
varð heims-frægur af, er nú orðirin fjörgamall
maður, en kvongaðist þó ný skeð ungri og lag-
iegri stúlku í Tjundúna-borg.
Fjáriiagur Noregs. Eptir því sem skýrt er
frá í norskum blöðum, voru tekjur rikisins yfir
fjárhags-árið 1H94—’95 alls 54 milj. 800 þús.
krónur, en útgjöldin 56 milj. 200 þús. — Itíkis-
skuldirnar voru 146 milj. 200 þús., en tekju-
eptirstöðvarnar 15 milj. 200 þúsundir.
Líkneskjur af Lafayette og Washington
voru ný skeð af hjúpaðar í París, og hafa kost-
að of-fjár. — Hefir auðmaður einn í Ameríku
gefið þær borginni.
Frakkneski leikrita-hölundurinn Alexander
Dumas yngri, sem nýlega er látinn, hefir efnazt
vel á leikritum sínum; hann lætur eptir sig
um 3 milj. franka. — Faðir hans, Dumas hinn
eldri, lét ongar eigur eptir sig.
Fyrir 60 þúsundir franka hefir frakkneska
stjórnin komizt að þeim samningum við „shahinn“
t Persíu, að Frakkar skuli einir hafa rétt til
þess, að leita fornmenja á Persalandi; en eign-
ast skal þó „shahinn11 helming allra þeirra forn-
menja, sem finnast.
—t*etfx!bf:+.1-
tJtiöxxcaL.
Nýjustu tíðindi frá útlönduin, er ná
til 5. þ. m., telja nýjar og nýjar líkur
að því, að það só sönn og áreiðanleg fregn,
að dr. Fr. Nansen hafi komizt alla leið
til Norðar-pólsins, hafi fundið lönd þar
nyrðra, og sé nú koininn til Síberíu, á
heimleið þaðan að norðan; meðal annars
fékk riorska stjórnin 4. þ. rn. liraðfrétt
frá utanrikisráðherra Rússa, sem telur
víst, að óhætt só að reiða sig á hrað-
fréttina frá Jalmtsk, er getið var um í
siðasta nr. blaðs vors,, með þvi að hun
stafi frá áreiðanlegum manni, að því er
rússneska stjórnin hafi getað ko-mizt næst
uin. — Rússar hafa og sent af stað hrað-
boða, til þess að fá sem fyrst sannar og
áreiðanlegar fregnir.
Annars ekkert nýmæla frá útlöndum.
-------------———
J jP<> rl',olsst<»i, skáldsagna höf-
undurinn russneski, liefir ný skeð ritað
bréf til eins af kuriningjum sínuin í
Pólverjalandi, og hefir bréf það vakið
all-mikla eptirtekt, af því að Toistoj fer
þar mjög óvægum orðum um aðfarir
Rússa gegn Pólverjum, og þykist enda
eigi geta fundið nógu hörð orð, til þess
að fordæma „hin hræðilegu ofbeldisverk,
sem hin siðlausu, heimsku og ómannúð-
legu yfirvöld Rússa hafi framið gegn
trú og tungumáli Pólverjau.
„Jeg er ekki Pólverjiu, segir Toistoj
enn fremur, „en þar sem jeg er sjónar-
vottur að því, hve afar-heimskulegum
vopnum kvikindi rússnesku stjórnarinnar
hafa beitt á Pólverjalandi, til þess að
hnekkja trú og tungumáli landsmanna,
þá finn jeg til sömu gremjunnar, og heíi
sama viðbjóðinn á aðförum þessum, eins
og Pólverjar sjálfir, og keinur það þó
engan veginn af því, að mér getist bet-
ur að kaþólsku trúnni, en að öðrum trú-
brögðum, heldur blátt áfram af því einu,
að jeg vil leitast við að vera kristinn
maðuru.
Eins og gefur að skilja ráða aptur-
lialdsblöðin á Rússlandi sér eigi fyrir
gremju, út af þessum ummælum Tolstofs,
enda þarf og eigi að efa, að hver annar,
en hann, sem hefði leyft sér önnur eins
umrnæli, myndi hafa átt vísa vist í
Síberíu, það sem eptir var æfinnar.
Félag liefir i vetur myndazt í
Kaupmannahöfn, er tekur að sór að á-
byrgjast muni manna gegn innbrotsþjóf-
um. — Höfuðstóll fólagsins er 100 þús.
krónur, og nafn þess: „Tyveforsikrings-
selskabet mod Indbrudu.
Augnalækniriiiii kcmur. Á alþingi komu
fram óskir um það síðastl. sumar, að augna-
læknir Björn Ólafsson brygði sér í sumar til