Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.01.1897, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.01.1897, Page 4
36 t»jÓÐVILJINN UNG-T VI, 9. Jörð til ábúðar. Jörðin Eyri við Seyðisfjörð, 28 hundr. að dýrleika, fæst til ábúðar í næstkom- andi fardögum. Jörðin hefir stórt tún, og grasgefið, útislægjur i betra lagi, móskurð nægan, og beitiland gott. Lang- ur ábúðartími. Semja verður við undir- ritaðan eiganda, sem og gefur allar nán- ari upplýsingar. Eyri við Seyðisfjörð. 8. des. 1896. <Tiirhn. Búrðarsnn. Jarðskjálfta-samskot, af- hent á skrifstofu „”Þjóðv. ungau: Valdi- mar Haraldsson Eyri í Skötufirði 10 kr. — Híram Daníelsson Kollsá 2 kr. — Arni Fr. Jónsson Höfðaströnd 2 kr. — Sigfús Þórðarson og Guðbjörg Bárðar- dóttir, og börn þeirra, á Isafirði 3 kr. — Halldór. Gunnarsson Skálavík 5 kr. — Samskot úr Snæfjallahreppi. sendafKol- beini hreppstjóra Jakobssyni, samkvæmt skýrslu, er birt verður hér í blaðinu, 169 kr. 75 a. — Petrína Bárðardóttir Isafirði 5 kr. — Jón Þórarinsson Stað i Súgandafirði 5 kr. — Jóhann Bjarnason Bolungarvík 5 kr. — Samskot, send af Richardi presti Torfasyni á Rafnseyri, samkvæmt skýrslu, er síðar verður birt hér í blaðinu, 72 kr. — Guðm. Jónasson Tungu í Skutulsfirði 1 kr. Samtals . . 279 kr. 75 a. Áður auglýst 1984 — 13 - Alls 2263 kr. 88 a. ísafirði 6. jan. 1897. Skúli Thoroddsen. CAj afir íir Snœjjallahreppi til þeirra, er hedið hafa tjón af jarðskjálfta. Kolbeinn Jakobsson og Sigurborg Jónsdóttir Unaðsdal 10 kr. —Guðmund- ína Olafsdóttir s. st. 1 kr. — Jóhann Engilbertsson s. st. 1 kr. — Sigrún Jóns- dóttir s. st. 1 kr. — Sigurður Guðmunds- son s. st. 1 kr. — Þóra Guðmundsdóttir s. st. 50 a. — Jón Ólafsson s. st. 50 a. — Ólafía Þórðardóttir Lónseyri 2 kr. — Guðm. Engilbertsson s. st. 2 kr. — Sig- riður Jensdóttir s. st. 1 kr. — Ragnhildur Jakobsdóttir Æðey 50 kr. — Magnús Jónsson s. st. 1 kr. — Ásgrímur Jóna- tansson Sandeyri 5 kr. — Guðrún Rósin- karsdóttir s. st. 2 kr. (Framh.) KÍNA-LÍFSELIXÍR fæst ekta í prentsmiðju „Ljóðv. un"-a“. «Feg undirrituð, sem um mörg ár hefi þjáðst meira og minna af lifrarveiki, og öðrum sjúkdómum, sem af þeirri veiki hafa stafað, votta hér með, samkvæmt tveggja ára reynzlu, að eptir að jeg hjá hr. kaupmanni Halldóri Jónssyni í Vik hefi fengið Kína-lífs-elixír frá hr. Valde- mar Petersen í Friðrikshöfn, hefir heilsa mín batnað dag frá degi, og jeg hefi þá öruggu von, að jeg með þvi að halda áfram að nota meðal þetta muni verða Iieil heilsu. Keldunúpi á Síðu 20. sept. ’95. Ragnhildur Gísladóttir. Vottar: Bjarni Þórarinsson, Gísli Arnbjarnarson. Ivínís-liffe-elixíi'inn fæst hjá fiestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir þvi, að — standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. PRF.NTSMIDJA UJÓÐVILJANS UNGA. 26 að segja, að hún var jafn hégómagjörn og festulaus i sér, eins og hún var fögur; og varla hafði hjúskapur þeirra staðið einn mánuð, þegar all-mikil missætt reis á milli þeirra. Hann var maður, sem hafði mjög næma sómatil- finningu, en fram úr hófi ákafa og óstjórnlega lund, og fór því mjög fjarri, að hann gæti umborið hégómagirni og gáleysi konu sinnar. Hvað það var, sem hún síðast tók upp á, eða ætlaði að gjöra, hefir aldrei vitnazt, en víst er um það, að það var eitthvað það, sem olli fjárskalegu sundurlyndi. Það var sumar kvöld eitt, að þau hjónin, hertoginn og hertogafrúin, voru stödd ein sér í þessu skrautlega herbergi, og heyrðist þá heiraafólkinu, sem kallað væri um hjálp; en menn skeyttu því ekki, og að lokum varð svo allt aptur hljótt. En morguninn eptir fundu menn lík hertogafrúar- innar á gólfinu i herbergi hennar. Var það auðséð á gusunum og blóðslettunum, sem sáust hér og hvar á gólfteppiriu, stofu-gögnunum, og enda á krukkunum við arininn, að frúin hafði verið elt, — er hún flýði, og kallaði um hjálp —, og marg- sinnis stungin með rýtingi. Hárbeittur rýtingur, er hertoginn átti, og notaði á dýraveiðum sínum, fannst og örskammt frá líkinu.--------- 27 Það var nú auðvitað strax farið að leita að óhapp a- manninum, og fannst hann þá í svefnherbergi sínu. — Sat hann þar við borðið í hægindastólnum, og var — steindauður, hafði skotið gegnum höfuð sér. En á borðinu fyrir framan hann lá pappírs-örk, eina bendingin um orsökina til þessa sorglega atburðar, þvi að á hana hafði hertoginn ritað þessi orð, sem höfð eru eptir Franz konungi I.: „Allt er glatað, nema ekki æran“. — Fáum mánuðum síðar var svo nyrðri hluti hallar- innar rifinn, og var það gjört að ósk sonar morðingjans. K erin stóru eru nú á „South Kensington“ safninu í Lundúnum, því að allt skraut, húsgögn o. fl., sem í þessu óheilla herbergi var, var strax selt, og er nú geymt á söfnum víðs vegar í Evrópu, svo að nú er orðið ómögu- legt, að hafa upp á því lengur. — En fyrir þig, Westford minn góði, hefir borið und- arleg og óskiljanleg sýn; og eitt er þó eptirtektaverðast. — Morðið í St. Yves var framið 9. sept. um kvöldið, og í gmr var einmitt 9. september! En komdu nú burtu, og látum okkur loka aptur hurðinni; nýi eigandinn er þegar orðinn staðráðinn í þvi, að láta rífa húsið, og reisa þar annað í staðinn, svo að þú verður að líkindum seinasti maðurinn, sem færð að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.