Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1897, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1897, Blaðsíða 1
Ve.rð árgangsins (minnst 48 arka) 8 hr.; erlendis 4 lcr., og í Amerílcu doll.: 1,20. Borgistfyrirjúní- mánaðarlok. M 11. ÞJOÐVILJINN UNOI. •f—RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. ísAFIKÐI, 4. DES. Uppsögn skrifleg, ó- gild netna komin sé iil útgefanda fyrir 80. dag júnimánaðar. 18 9 7. Málþræðir - lán — tollar. Þegar sá dagur rennur upp, að vér Islendingar fáum loks hinn lengi þráða fréttaþráð, sem vonandi dregst nú ekki úr þessu fram yíir aldamótin, þá verðum vér þegar að vera við því búnir, að geta lagt málþræði milli helztu héraða hér innan lands, því að það gefur að skilja, að fréttaþráður, sem að eins tengir Beykja- vík við útlönd, getur aldrei orðið land- inu í heild sinni að verulegum nótum. Má þvi telja sjálfsagt, að alþingi 1899 taki mál þetta til ineðferðar, svo að frétta- þráðurinn geti sem fyrst orðið að almenn- um notum, og myndi nú skaðlaust, þó að tillögum vorum 1891, um undirbún- ing máls þessa, hefði sinnt verið, svo að vér stæðum nú betur að vígi. En kostnaðinn? Hvaðan eigum vér að taka hann? Eins og stendur hcfir laudið eigi það fé handbært, sem til þessa þarf, og vcrO- ur því lang-hyggilegast, aiJ landssjóður taM lún til þessa fgrirtœkis. En til þess að geta greitt vexti af þvi láni, og endurborgað það smámsaman, voröur ekki hjá þvi komist, að auka drjúg- um tekjur landssjóðs með nýjum tolla- álögum, og mun blað þetta því bráðlega taka tollamálið til íhugunar. ----O00§§000---- Um ábyrgðarlausa landshöfð- ingjadæmið fórust Jbni sál. Guðmunds- sgni, fyrrum ritstjóra „Þjóðólfs11, þannig orð (sbr. „Þjóðólf“ 5. nóv. 1872): ... „Þó að þetta nýja landsliöfðingja- dærni, er nú skal ríða hér í garð, hafi fátt til fagnaðar að færa í skauti sínu, en niðurlægingu nóga fyrir oss áflest- an veg, þá má sannarlega fagna því, að vahl það, sem landshöfðingjanum yfir Islandi er i hendur lagt, er þó eigi meira, en þetta: að hann stendur undir æðra valdi, æðri stjórn nálega i öllum málum; vaM hans mun reynast, eigi að síður, ærið nóg, og ærið þung- bært svona fyrstu árin, bæði þingi voru og þjóð“. Þannig leit J'on sálugi Guðmundsson, — sem lengi stóð meðal hinna fremstu í sjálfstjórnarbaráttu vorri —, á ábyrgð- arlausa landshöfðingjadæmið þegar við stofnun þess; og hvað myndi þá, ef hann hefði lifað það, að sjá framfarir Magnús- ar Stephensens i embætti þvi? En nú kveður „Þjóðólfur“, — og ýms- ir þingmanna -—, við annan tón, þar sem þeir vilja fyrir engan mun missa af þessu útlenda, ábyrgðarlausa valdi, sem reynzt hefir svo háskalegt landinu. Er ekki slíkt meiri háttar gláni- skyggni? Sundkennslan. í Reykjanesinu var yfir höfuð fremur ílla sótt þessi árin, sem hún stóð; en hefði kennslan haldið áfram, þá er trúlegt, að áhugi manna hefði fremur lifnað, enda er það ærið hugsunarleysi í því héraði, þar sem allur fjöldi fullorðinna karlmanna sækir atvinnu sína út á sjóinn, og eyðir i sjóvolki miklum hluta æfi sinnar, að menn skuli ekki vilja kunna að fleyta sér, og sökkva svo all-optast, eins og steinninn, ef fæturnar ná ekki niðri. Mér finnst því, sem Isfirðingar megi ekki lengur láta mál þetta liggja i dái, enda er nú svo langt um liðið, síðan sundkennslan fór liér fram, að þeir geta nú kann ske í annað skipti orðið „fjörug- ir á fyrsta sprettinum“. Einn, sem fytur. ----.-«=*=*.--- ílla og ómyndarlega hefir oss ísfirð- ingum farizt, að halda uppi sundkonnslu hér við Djúpið, þar sem engin sund- kennsla hefir átt sér stað í Reykjanesinu i siðustu 2 ár. Mér er sagt, að orsökin til þessa sé sú, að maður sá, er sundkennsluna hafði á hendi, söðlasmiður Bjarni Asgeirsson á Arngerðareyri., hafi siglt til útlanda; en þetta finnst mór mjög léleg ástæða, þar sem auðvelt hlaut að vera, að fá annan sundkennara í hans stað, enda man jeg svo lan^t, að þegar sundkennslan var byrjuð í Reykjanesinu árið 1890, horfðu Isfirðingar ekki i, að fá sér sundkennara norðan úr Eyjafirði; og þar sem sund- kunnátta liefir drjúgum aukizt hér á landi síðan, einkum eptir að sú stefna hófst á alþingi 1891, að styrkja að nokkru sund- kennslu úr landssjóði, þá ættu nú að vera enn minni vankvæði á því, að fá nýtan sundkonnara. En það er svo með þetta, eins og því miður með sumt annað fleira hjá oss ís- firðingum, að „fyrst er allt frægast“; vór erum fjiirugir á fyrsta sprettinum, en út- haldslitlir í meira lagi, og þreytumst fljjótt á fyrirtækjum vorum. Satt er það að vísu, að sundkennslan Fyrsta gufuvélin. Eins og sagt er, að ýms- ’ ar borgir liafi í fornöld kppjit um það, að vora fæðingarstaður Homers skálds, svo lieíir og á síðustu öldum verið ágreiningur milli ýmsra þjóða um það, hverri þeirra lieiðurinn beri fyrir uppfundningu gufuvélarinnar, sem unnið hefir mannlcyninu svo ómetanlegt gagn. Sá hét Blasco de Gctray, og var spánverskur að uppruna, sem sagt er, að fyrstur byggi til gufuvél; sj'ndi hann þessa uppfundningu sína árið 1548 i Barcelona í viðurvist Karls keisara V., og gazt almenningi vel að; en liavago, fjár- málaráðherra keisarans, taldi honum trú um, að uppfundning þossi væri einskis virði, svo að vonir þær, er Blasco dc Garay lvafði gort sér um uppfundningu sína, urðu að engu. — Eptir það lá mál þetta í dái, unz ítalskur maður, Gíovanní Branco, fann upp gufuvél i byrjun 17. aldar, og er það fyrsta gufuvélin, sem menn nú hafa til lýsingu af. Um sömu mundir fann og frakkneskur mað- ur, Salomon de Caus, upp gufuvél, en hlaut það að launum, að hann var álitinn vitlaus, og sett- ur á vitlausra-spitala í París, og segir svo frá þvi í bréfi einu, dags. i París 1641 (bréfið er frá Marion Ilelorme til M. de Cinq Mars): „Jeg, og markiinn af Worcester, vorurn á gangi hjá vitlausraspítalanum Bicétre, og varð mér þá eigi lítið bilt við, er við sáum hræðilegt andlit gægj- ast út á milli járnrimlanna, og heyrðum, að kallað var með hásri röddu: „Jeg er ekki vit- laus! Jeg er ekki vitlaus! Jeg hefi gjört mikilvæga uppgötvun, er auðga myndi land það, er tæki hana að sér“. — „Hvað hefir hann fundið upp“, spurði jeg leiðsögumann okkar.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.