Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1897, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 04.12.1897, Blaðsíða 4
44 Þjóðviljinn tjngi. VII, 11. Voltaliross pröíessor HesKiers fraraleiðir rafmagnssíraum í líkamanum, sem hefir mjög góðar verkanir á hina sjúku parta, og heíir fullkomlega lækn- andi áhrif á þá parta, sem þjázt af gigtveiki, sinadrætti, krampa og taugaveiklun (Nervositet); enn fremur hefir straumur- inn ágœtar verkanir á þá, sem þjázt af þunglyndi, hjartslœtti, svima, eyrnahljóm, höfuðverk, svefnleysi, hrjóstþyngslum, slœmri lieyrn, influenza, hörundskviltum, magaverk, þvagláti, kveisu og magnleysi, með því rafmagnsstraumurinn, sem er miðaður við hinn mannlega likama, fær blóðið og taugakerflð til þess að starfa á reglulegan hátt. Hjá þeim, sem stöðugt berra Voltakross prófessor Heskiers, er blóðið og taugakerfið í reglu, og skilningar- vitin verða skarpari, þeir finna ósegjanlega vellíðan, þeim virðist eins og sólin sldna bjartar en áður, og söngur og hljóðfærasláttur hafi aldrei áður haft þá eiginlegleika, til að vekja allar hinar beztu endurminningar, sem nú, og allir kraptar, líkamlegir og andlegir, vaxa; í stuttu máli: heilnæmt og hamingjusamt ásigkomulag, og þar með lenging æfinnar, sem flestum er allt of stutt. Á öskjunum utan um hinn ekta Volttakross á að vera stimplað: „Kejserlig kgl. Patentu, og hið skrásetta vörumerki: gullkross á bláum feldi; annars er það ónýt eptirlíking. Voltakross prófessor Heskiers kostar 1 krónu 50 aura hver, og fæst á eptirfylgjandi stöðum: í Reykjavik hjá herra kaupm. Birni Kristjánssyni ----— —-----------Gunn. Einarssyni Á ísafirði — — kaupfólagsstj. Skúla Thoroddsen - Eyjafirði — Gránufélaginu Á Eyjafirði hjá herra kaupm. Sigfúsi Jónssyni Á Seyðisfirði hjá herra kaupm. S. Stefánssyni ---------------- - Gránufélaginu Á Eyjafirði hjá herra kaupm. Sigv. Þorsteinssyni - Húsavik — — ----- J. A. Jakobssyni - Raufarhöfn — —- ----- Sveini Einarssyni A Seyðisfirði hjá herra kaupm. C. Wathne A Reyðarfirði hjá herra kaupm. Er. Wathne - Eskifirði — — ------Fr. Möller. Huggun liiris sjúka. Influenza og gigt. | Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupm. Jakob Gunnlögsson Cort Adelersgade 4. Kjöbenhavn K. Voltakross prófessor Heskiers hefir á stuttum tíma læknað til fulls gigtveika menn, sem svo árum skiptir hafa gengið við hækjur. Taugaveiklaðir og magnlausir, sem í mörg ár hafa legið rúmfastir, hafa farið á fætur, styrkir og heilbrigðir. Heyrnarlitlir og heyrnarlausir, sem árangurslaust hafa leitað hjálpar, og sem í mörg ár ekki heyrðu, livað við þá var talað, hafa fengið heyrnina aptur, svo þeir geta notið góðs af kirkjuferðum sínum og viðræðum við aðra. Fullorðnir og börn, sem til mikillar sorgar fyrir sjálfa sig og ættingja sina hafa þjáðst af þvagláti í rúmiði hafa losast við þenna leiða kvilla. Brjóstþyngsli hafa læknazt með þvi, að bera Voltakross prófessor Heskiers, jafn vel á þeim, sem opt hóldu, að þeir væru dauðanum nær. Höfuðverkur og tannpína, sem er opt óþolandi, hverfur vanalega eptir fáa klukkutíma. Voltakross prófessor Heskiers hreinsar blóðið, stillir krampa, og veitir hinum veiklaða hoilbrigðan og hraustan líkama. Þeir, som annars eiga bágt ‘með að sofá, og bylta sér órólegir á ýmsar hliðar í rúmi sínu, þoir sofa vært með Voltakross professor Heskiors á brjóstinu. Oíiarlítið kraptaverk. Vottorð: Af guðs núð hefir mér loks hlotnazt að fá blessunarríkt meðal. Það er Voltakrossinn, sem þegar er jeg hafði bmkað hann í tæpan klukkutíma fyllti mig innilegri gleði. Jeg var frelsuð, hugguð og heilbrigð. Jeg hefi þolað miklar kvalir og þjáningar í hinum þrálátu veikindum mínum, og finn skyldu mína til að látft yður í ljósi mínar hjartanlegustu þakkir. Seegel við Eytra 19. ágúst 1895. Prú Therese Krelzchmar. Undirritaður, sem í mörg ár hefir þjúðst af magnleysi í öllum líkamanum, sem voru afloiðingar af inflúenzu °g gigt — já, jeg var svo veikur, að jeg gat ekki gengið —, er eptir að hafa borið Voltakrossinn orðinn svo hraust- ur og kraptgóður, að jeg get gengið margar mílur. Lyngdal 12. júní 1895. Ole Olsen, bakari. Professor Heskiers ekta Voltakross er á öskjunum stimplaður: Kejserlig Kgl. Patent“, og moð hinu skrá- setta vörumerki: gullkross á bláum feldi; að öðrum kosti er það ónýt eptirlíking. jffimmamiBaaai PKENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJAN8 UHGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.