Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1898, Blaðsíða 3
VII, 20.
Þjóðviljinn ungi.
79
um þeim, er Kvíla á Hólmaprestakalli í
Suður-Múla-prófastsdæmi og Staðarpresta-
kalli í Barðastrandarprófastsdæmi.
Aí þeim 47 lögum, er síðasta alþingi
afgreiddi, eru þá 16 enn óafgreidd af
stjórninni, með því að 2 lögum hefir þeg-
ar verið synjað staðfestingar, svo sem
getið er hér framar í blaðiru.
------OOO^OOO ■ ■ -
Sauðaþjófnafinr. Ráðskona að Hærra-Vaðli
íi Barðaströnd kvað nyskeð hafa orðið uppvís
að því, að liafa stolið 5 kindum, slitrað þeim,
og iagt þær í tm húsbónda síns. — Vinnukonu,
og unglingspilt einn, hafði hún að verkurn
þessum með sér, og er sagt, að búandanum hafi
verið ókunnugt um þetta tiltæki hjúa sinna.
Blaðainannafélag er nú sagt nýstofnað í
Reykjavik, og hafa flestir blaðstjórarnir í Reykja-
vík gengið i það, nema ritstjórar þeirra hjóna-
leysanna „Þjóðólfs11 og „Dagskrár:11
Tilgangur fólags þessa mun einkum vera
i því iólginn, að hlynna að ýmsu, er lýtur að
blaðamennsku hér á landi.
Barinn til óbóta. Það óþokkaverk var unn-
ið í Reykjavík á þrettándakvöldið 6. þ. m., að
tveir menn réðust með höggum á saklausan
mann á götu, i snikkara Jóliannes Böðmrsson á
Lágafelli í Mosfellssveit (fyrrum á Hvitár-
völlutn), og meiddu hann svo á höfði, að lækn-
ar töldu um hríð fullkomið tvísýni á lifi hans,
en þó var hann, sem betur fer, fremur á bata-
vegi, er siðapt fréttist, þó að hæpið væri, að
hann næði nokkuru sinni fullri heilsu.
Sakamálsrannsókn var hafin í Reykjavik út
af óverknaði þessum, og vonandi, að þorpar-
arnir sleppi éigi hjá maklegri hegningu.
Hettusótt hefir gengið í Reykjavik, og þar
i grendinni, og lagzt oinkum á yngra fólk.
Rest þessi hefir þó yfir höfuð verið fremur væg_
---------------
ísafirði 11. febr. ’98.
Tíöwfar enn mjög storma- og snjóa-samt,
og yfir höfuð vandræða tíð til lands og sjóar.
Straudferðaskipið ,Laura‘, skipstj.P.Christian-
sen, hafnaði sig hér að kvöldi 7. þ. m., og fór
liéðan aptur, bcint til Reykjavíkur, að morgni 9.
]>. m. — Með skipinu tóku sér far frá Vestur-
landinu til Kaupnmnnahafnar: kaupmennirnir
P. J. Thorsteinssen frá Bíldudal, Markús tínœ-
björnsson frá Patreksfirði og Scemundur Ilalldórs-
son úr Stykkishólmi, en til Reykjavíkur: síra
líjartan Kjartansson, Grunnvíkinga prestur,
með barn sitt til lækninga, o. fl. — Frá , út-
löndum kom hingað með skipinu M. S. Arna-
son kaupmaður.
Aflabrögð hór i Djúpinu mjög treg i þ- m.,
gjörsamlega aflalaust fyrir innan Arnarnes, og
þú að nokkuð hafi reizt í ytri verstöðunum
dag og dag í bili, þá hefur aptur hinn daginn
verið að kalla þurr sjór.
Til heimalitunar
viljum vér sérstaklega ráða mönnum til
að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa
verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum
litum fram bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhvor, sem notar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
I stað hellulits viljum vór ráða mönn-
um til, að nota heldur vort svo nefnda
„CastorsvarH, því þessi litur er miklu
fegurri og haldbetri, en nokkur annar
svartur litur. Leiðarvísir á íslcnzku fylg-
ir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaup-
mönnum alstaðar á Islandi.
Buchs Parvefabrik, Studicstræde 32.
Kjebenliavn K.
T" æ*, Isl i. 0 ©ptir.
Nú með „Láurau hefir undirritaður
fengið miklar og góðar birgðir af efnum
t-il skósmiða, og hefir enn,' sem fyr, góða
vinnukrapta. Jeg á þvi hægast rneð að
útvega mönnum bæði nýtt og garnalt
skótau, eins og þeir þurfa og óska, fljótt
og vel afgreitt. Eru þetta ekki kostir?
ísafirði 10. fcbr. lH9d.
Hlifili Einavsson.
M koma góð kjör!
Hjá undirrituðum eru enn þá til næg-
ar byrgðir af öllu, er til heyrir reiðskap,
og er selt svo ódýrt, sem unnt er, borg-
un tekin í reikning, við flestar verzlanir
hjer á staðnum, og móti peningum út í
hönd er gefinn 10 °/0 afsláttur, og meira,
ef mikið er keypt.
Petta eru góð kj'ór!
Leó Eyjölfsson, ísafirði.
Eitt þyrftu sem ílesíir að muna,
og það er, að líta inn til undirritaðs áður
en þið kaupið skótau annars staðar, því
eins og flestir skilja er betra að kaupa
vel gert, og úr góðum efnum, heldur en
miður gert úr slæmu efni.
Þú sjómaður, sem þarft að fá góð
stigvél, ættir að reyna stígvél frá mjer.
Einnig geta ferðamenn og landmenn feng-
ið mjög lagleg, lótt og lipur stígvél,
sem þeir munu ekki iðrast eptir að hafa
kostað sér. — Svo er og til sölu margs
konar blanksverta og stígvóla-áburður,
skóreimar, skóhorn, hnepparar og m. fl.
Isafiröi 10. febr. ’98.
Skúli Einarsson.
SjtraMsii á ísafirfli.
Gæzlustarfið við sjúkrahúsið á
Isafirði verður veitt frá l.júní næstkom-
andi að telja. - - Föst árleg þóknun er
200 krónur: 2 herbergi í húsinu til leigu-
lausra afnota, auk eldhúss, búrs, kjall-
ara með brunni, geymsluhúss, baðhúss
með áhöldum, kálgarðs m. m. Gæzlu-
starfinu fylgir sú skylda, að láta sjúk-
lingum í tje fæði, aðhjúkrun, þjónustu,
liita og ljós, allt fyrir riflega þóknun.
Ennfremur fylgir réttur til að selja böð
fyrir eigin reikning. AukafyrirhÖfn við
sjúklinga, svo sem vökur o. þv. 1., greið-
ist sérstaklega.
Staðan virðist hentugust fyrir ein-
hleypar konur eða barnlaus lijón.
Þéir, sem sækja vilja um starf þetta,
verða að senda umsóknarbréf sín, studd
meðmælum læknis, eða annara valin-
kunnra manna, fyrir miðjan aprílmán-
uð næstkomanrli til:
Sj u lc rahúsnefnd a rinnar
á
Isafirði.
Isafirði 5. febr. 1898.
Þorvaldur Jónsson, H. Hafstein,
Jón Laxdal.
ljtifíenga
B 1 S C U l T S (smákökur)
tilbúið af CRAWPOED & SOHS
Edinburgh og London.
Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
F. Hjorth & C°
Kjobenhavn K.
TIIE 3S33I3SJ3E3XT3Ha.<3-
Roperie & Sailclotli Company Limited
stofnað 1750.
Yerksmiðjur í Feitli og Glasgow.
B ú a t i 1
færi, strengi, kaðla og segldúka.
Yörur verksmiðjanna fást lijá kaup-
mönnum um allt land.
Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar:
F. I Ijoi-th «Sr Co.
Kaupmannahöfn K.
Bindindismannadrykkurinn
er ljúffengur og fínn svaladrykkur. „Chika“
er ekki ttioðal þeirra drykkja, sem meölimum
af stórstúku Danmerkur af N. I. 0. G. T. er
bann.ið að drekka.
Martin Jensen Iíjebenhavn.
MoösmaSiir fyrir islaad: f. Hoorth & co.