Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1898, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.02.1898, Blaðsíða 4
80 Þjóðviljinn ungi. YII, 20. Piltur, frá 16 til 18 ára, getur nú þegar fengið atvinnu við að læra beyltisiðn hjá Guðbjarti Jónssyni á ísafirði. Horsk Margarin fra Aug. Pellerin Fils & Co. Christiania. Sammenligning af Margarinsmör og Meierismör, Fra Stadskemikerens Laboratoriuin. Christiania, "dcn 28^1 Mai 1897. D’herrer jfug. fellerin fils Sf fo. Christiania. Ifölge Deres Anmodning er der ind- Jcjobt gjenem Bureauet paa forslcjetlige Steder i Byen Prover af Deres Margarinsmör Kválitet S. O. M. og af norsl: Meierismör. Resultat af Undersögelsen: Margarinsmör. Meierismör. Lugt, Smag FeAt frisk 86.47 ptc. 86,37 pct. Ostesto/ Mclkhsuklcer Mineralske Stoffe 0,75 — 0.96 — (vœ.entlig) Kogsult; ö,Oö 0,59 — 0,76 — 2,28 — Yand 7,99 — 10,00 — 100,00. 100,00. L. Schemelck. Jeg undirritaður, sern í mörg ár hefi þjáðst mjög af sjóveiki, og leitað ýmsra lækna að árangurslausu, get vottað það, að mér hefir reynzt kína-lívs-elexirinn ágætt meðal gegn sjóveiki. Tuugu í Fljótshlið 2. febr. 1897. Guðjbn Jbnsson. * * * Ivina-lífs-elixírinn fæst hjá fiestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaugendur beðnir að líta vel eptir þv-í, að — standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínveiji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. Pliroato slíniicliunvislí. Export Kaffi Surrogat er óefað hið bezta og ódýrasta Export Kaffi. F. Iljoi th Sz, Co. Kjebenhavn, K. Furöiyerk 19. alflar. Af öllum þeim uppgötvunum, sem á seinni árum hafa sett hugi manna i hreif- ingu, má Yoltakrossinn setjast í fremstu röð, því að svo má nú brátt segja, að ekki finnist sá blettur ájörð- inni, þar sem menn eigi þekkja þetta náttúrumeðal, sem flutt hefur blessan og hamingju í hreysi og hallir. — Ekkert meðal, sem til þessa hefir fundizt, getur veitt linun og iækningu í svo margs konar tilfellura, eins og Voltakrossinn, því að við gigtarflogum um alla líkamans parta, við „neuralgia, liðagigt, máttleysi, krampa, taugaveikl- un, sinnuleysi, hjartslætti, svima, suðu fyrir eyrum, höfuðverkj- um, við svefnleysi, andarteppu, heyrnarsljóleik, „influenza“, húðsjúkdómum, magakvölum, þvaglátum í rúmið, við kveisu, magnleysi, og veililun á ónefndum stað (einkum sé það afleiðing af „onani“), og í stuttu máli við flestum sjúkdómum, sem ekki þarfnast „kírurgiskrar“ meðferðar, hefir Voltakrossinn einatt reynzt að vera einstakt meðal, enda sanna það til fulln- ustu hin óteljandi vottorð og pantanir frá furstum, vísindamönnum, og frá þeim, sem svo hafa verið hamingjusamir að fá heilsu sína aptur, um allan hinn mentaða heim. Hr. d.r*. læevy ritar meðal ann- ars, sem hér segir: „Jeg vil ekki láta hjá líða að tjá yður, mikilsvirti herra, innilegustu viður- kenningu mína, að því er snertir verk- anir Voltakrossins, er þér hafið upp fund- ið, sem og að láta þá ósk mína i ljósi, að Voltakrossinn nái sem mestri útbreiðslu til líknar hinu þjáða mannkyni, einkan- lega þar sem jafn vel fátæklingum er ekki of vaxið að afla sér hans vegna þess, hve ódýr hann er. Velborni herra! Samkvæmt skipun frá frú furst- innu Hohenlohe bið eg yðurvinsam- legast að senda nefndri hefðarfrú 8 stykki af Voltakrossum. Niederstetter 16. marz ’97. Virðingarfyllst ^melie IVIeíT’ei’t. Jeg undirritaður, sem er 45 ára gam- all, og sem þjáist af brj ós tsj úk d ómi, — teknum að erfðum frá foreldrum, og sem eg hefi þjáðst að fjarskann allan —, votta hér með, að í lyfjabúð einni hér í borginnikeyptijegeinn „Voltakross“, sem þegar á fyr3ta degi veitti mór bata, sem jeg ekki hafði haft af að segja allt mitt líf, o.g af þeirri ástæðu ræð jeg öllum, sem af brjóstveiki þjást, að bera þenna undursamlega kross. Cajle Corrientes 861, Buenos Ayres. lgnacio TMiclieletto. Voltakross prófessor Heskiers fæst að eins á eptir nofndum einkaleyfðu útsölustöðum, og kostar 1 krónu 50 aura hver: í Reykjavik bjá bv. kaupm. Birni Kristjánssyni — — — — Gunn. Einarssyni Á Tsafirði — — kaupf.stj. Skúla Thoroddsen - Skagastr. — — kaupm. F. II. Bemdsen Grúnufélaginu — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteinssyni — J. Á. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufólaginu — Fr. Wathne — Fr. Moller SÓ Voltakrossinn ekta á askjan að vera stimpluð: „Keiserlig kgl. Patent“; að öðrum kosti er hann falskur. PKENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA. -t Eyjaíirði — - Húsavík — — - Raufarhöfn — — - Seyöisfirði — — - Reyðarfirði— — - Eskifiröi — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað: 20. tölublað (11.02.1898)
https://timarit.is/issue/155339

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

20. tölublað (11.02.1898)

Aðgerðir: