Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.06.1898, Side 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.06.1898, Side 2
146 ÞjÓBVILJINN’"nNGH. vn, 87. löglega uppgjöf á scrréttinduoi íslands“, o. s. frv. o. s. frv. En ulls staðar ber að sama brunni, hvergi minnsta viðleitni til þess, að rök- styðja eitt orð af þessurn bsœmilegu get- sökurn, sem bornar eru á nálega helming allra alþiugismannanna, sem að minnsta kosti margir hverir eru þekktir, sem þjóðræknir drengir. Og þetta ætlar ungfrúin, að stallsyst- ur hennar, ísl. konur, muni taka sem góða vöru! Eu i því mun henni, sem betur fer, skjátlast. Þær munu flestar, sem karlrnennirnir, vilja heyra einhverjar ástæður. Þær inunu sjá, að ungfrúin hefir ritað grein sína af afvegaloiddri, ofsafenginni tilfinningu. Og þær munu finna, hve afar-óheppi- legt þotta tiltæki urrgfrúarinnar er, þegar þess er gætt, hve opt það hefir hljómað af vörum inótstöðumanna kvennréttinda- málsins, að konum mætti eigi veita hlut- deild i meðferð opinberra mála, af því að ‘ það lægi í kvennlegu eðli, að þær létu tilfinningarnar meira ráða, en röksemd- irnar. Þenna dóm hefir ungfrú Olafía Jó- hannsdóttir fyrir sitt leyti staðfest, hvað sjálfa sig snertir. Og það má mikið vera, ef einhverjum verður ekki, fyr eða síðar, vopn úr því. Hvitárvellir í Borgrarflrði seldir. Hr Andrés Féldsted 4 Hvítárvöllum hefir irý skeð selt þvzk- um barðxii. C. Gauldrée Boilleau að nafni, jörðinu Hvítárvelli, ásamt búi sinu, fyrir ,30 þús. krón- ur, og tók baróninn jörðina til ábúðar nú í far- dögunum, og verður Sigurður Féldsted, sonur Andrésar, ráðsmaður hans fyrst urn sinn. — Mrelt er, «ð baróninn haíi i liuga, að láta gjöra all-miklar jarðabaitur á Hvítárvöllum, og ætli að setjast að bér 4 Jandi fyrir fullt og allt. Rausuurleg gjiif. Kaupmaður Sigurður Jó- hannesson hefir i vetur, á silfurhrúðkaupsdegi sinum, gefið fæðingarhreppi sínum, Hjaltastaða- þinghá í Norður-Múlasýslu, 2000 kr. Hiifuðbólið licybhólur tll sölu. Óðalsbóndi Bjarni Þórðarson á Reykhólum hefir nú ný skeð í blaðinu „ísafold“ auglýst höfuðbólið Reykhóla til sölu, og er sú jörð meðal stærstu og ágæt- ustu jarða hér á landi, enda hefir Bjarni bóndi setið hana prýðilega, og bætt að miklum mun. Drukknun. í siðastl. aprilmánuði drukknaði telpa, á 12. ári, i Grafará í Skagafirði, og at- vikaðist það með þeim hætti, að hún datt út af borði, sem lá yfir ána. ---------------- ísafirði 18. júní '98. Tíðarfar. Síðustu dagana hefir haldizt hór mild veðrátta, og rigningar nokkrar öðru hvoru, svo að gras hefur iifnað vel þessa dagana. Timburkaupmaður. 14. þ. m. kom hingað seglskipið „Rebekka", 95 smálestir að stærð, Nt KOSTAKJÖR •H a 0 íí ■3 5> V ■H A .« Þ standa til boða í hinni nýbyrjuðu verzlun minni; komið þvi sem allra fyrst, og þá munuð þér sannfærast um, að bezt borgar sig, að verzla við mig. Hvað þetta er einstaklega ódýrt: Riokaffi nr. 1, á 55, 52 og 50 aura, eptir hvað mikið er tekið í einu. Exportkaffið góða á 45 aura Kandíssykurinn Ijúfi á 28 og 26 aura Hvítasykurinn sæti á 26 og 24 aura Munntóbakið makalausa á 1,90 og 1,75 Brennivínið smekkgóða á 75 úura potturinn. Hvað segið þið um þetta? En þó eru þetta engin kjör í samanburði við verðið á hinni alls konar vefnaðarvöru, sem livergi er eins góð og ódýr, eins og hjá mér, Ql svo sem: Bomesí á 80 aura alinin. — Léropt frá 18 til 30 aura alinin. Lakalérept, tvibreytt, á 55 a. al. — Millumskyrtutau frá 30 til 50 a. al. Dagtreyjutau, af ýmsum tegundum, frá kr. 0,40 til 2,25 al. Millumpilsatau, ágætt, á 40 aura al. Krakkakjólatau á 30 og 35 aura. Nátttreyjutau af ýmsum tegundum, dýrast á 35 aura. Kjólatau ------------------frá kr. 0,85 til 2,70. Svuntutau af ýmsutn tegundum frá kr. 0,28 til 2,70. Tvististau, af öllum mögulegum tegundum, mjög ódýr. Slipsisborðar alls konar úr alsilki, dýrir og ódýrir. Meubluklæði, ákaflega ódýrt. Yasaklútar af ýmsum sortum, frá 12 til 45 aura. Tölur og hnappar af ýmsum sortum, mjög ódýrir. Tvinni alls konar, ákaflega ódýr. Síðast eru vindlarnir góðu, og margt og margt fleira. ísafirði 15. júní 1898. 0 ö H H1 4 uðm. mr. 3Vo Guðmundsson. er niðursoðna mjólkin: „Víking brand“ frá félaginu „lorvegian milk condensin’g io.“, sem er ósæt, lang-næringarmest. Hún hefir reýnzt jafn ágæt til heimilisnotkunar, eins og handa sjómönnum á skipum, með því að liún geymist prýðis-vel. Þegar þér því kaupið niðursoðna mjólk, þá gleymið okki að biðja kaupmanninn yðar um íliillg l3T*Jl.Tl ■scnpj*T%L JMIGEOSHnaiM a»m»BiiaroiBiaam8H»aBnaaaMiiB

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.