Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1898, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.12.1898, Síða 4
52 Þjoðvilji.vn ungi. vm, 13. jHotið tímannj svona tilboð fást okki opt. Nú til jóla sel jeg vörur. sem til eru í verzlaninni, með eptirskráðu vöruverði; þar er sýnt, hvað vörurnar hafa kostað áður (innan sviga), og hvað jeg sel þær nú; en'að eins mót peningum út i hönd. Hvergi á Islandi fást eins ódýrar vörur, og þar eptir góðar, og utanbæjarfólk, sem ekki gat haft gott af auktioninni, ætti að nota þetta tækifæri; kann ske bjóð- ist ekki opt svona tilfelli. Lesið og takið eptir. Jeg pakka nú út mörgum nýjum vör- um, hentugum jólagjöfum. Millumskirtutau al. (45) 0,25. Erma- fóður (0,45) 0,25. Svuntu- & kjóla-tau (2,00 1,50 1,00) 1,10 0,80 0,60. Óblegj- að lérept (85, 25) 0,20 0,14. Casehimir (1,50) 0,80. Sherting (50) 0,25. ítalskt klæði (1,40) 0,80. Sirz (30) 0,20. Flöj- el, svart (2,50 1,50) 1,65 0,85. Fatatau (5,00 4 sortir 4,00 2,50) 2,75 2,25 1,25. Karlmannafatnaðir og jakkar. Hálsklút- ar (60) 0,35. Axlabönd (1,00) 0,65. Skraddaraskæri (4,00) 2,25. Skólatöskur (1,25) 0,65. „Primusu (12,00) 7,00. The (2,00) 1,10. Reyktóbak (2,00) 1,10. Email. þvottastell (4,00 3,35) 2,50 1,75. Email. Fötur (2,50) 1,75. Gólfmottur (0,80) 0,55. *** Cognao fl. á (2,50) 1,75. Portvin (3,00) 2,00. Svenskt Banco (3,00) 2,00. Kauðvín (2,00) 1,25. Cacao-Likör. Musk- atslynetto 2,00. Baierskt öl á J/2 flösk- um. Kirsebervín 0,90. Brennivin 0,55. Bitter margar sortir. Rio-kaffe, bezta sort á 50 aur. Ennfremur fæst í verzlan minni: Bankabygg. Hrísgrjón. Haframél. Ertur. Sagogrjón. Semolinegrjón. Kús- ínur. Sveskjur. Gráfikjur. Chocolade. Email. pottar, könnur, katlar o. fl. Mikið úrval af alls konar verkfærum handa járn- og tré-smiðum, vönduðum, en þó ódýrum. Skrár, lásar, skrúfstykki, zinkplötur, blikkplötur og tin. Islenzkt smjör á au. pd., og sauðakjöt. ísafirði 22. nóv.br. 1898. IV8. S. Árnason. Með því að áformað er, að í næstk. marzmánuði verði hér í Bolungarvík haldin tombóla til ágóða fyrir brú þá, sem áformað er að byggja yfir Ósinn i Hólshreppi, þá leyfum vér undirritaðir oss hér með að skora á alla þá, er kynnu að vilja styrkja þetta þarfa fyrirtæki með þvi, að gefa muni til tombólunnar, að koma þeim sem fyrst til einhvers af oss undirrituðum, og í síðasta lagi fyrir lok næstk. febrúarmánaðar. Hvenær í marzmánuði tombólan verð- ur haldin verður síðar auglýst. Bolungarvik, 12. nóv. 1898. Bergar Kristjánsson, Hálfclán Örnolfsson, Jóhann Bjarnason, Kr. Halldörsson, Pétur Oddsson. Áskorun. I 11. nr. „Þjóðv. unga“ þ. á. er skýrt frá því miskunnarlausa og þrælslega nið- ingsbragði, er framið kvað hafa verið á einum af hestum Guðm. bónda Oddssonar á Hafrafelli, og þess getið til, að það muni hafa verið framið af einhverjum, sem hafi þótzt eiga sín að einhverju i að hefna við eiganda hestsins. En þar sem hestur þessi hefir gengið hér inni í firðinum, og vér undirritaðir, nánustu nábýlismenn Guðmundar, ekki getum legið undir því, að vera má ske grunaðir um ofan ritað ódæðisverk, þá leyfum vér oss hér með að skora á hinn heiðraða eiganda hestsins, að láta sem fyrst hefja ýtarlega rannsókn i téðu máli, en frikenna oss ella að öllu leyti af of- an nefndu, hryllilega ódæði. Kirkjubóli 2J. nóv. 1898. Jbn Halldórsson. Páll Jónsson. (hreppstjóri) Jón Halldórsson, (yngri). Jilíis Nielsen Holbergsgade 17 Kjobenhavn K., umboðsmaður hlutafélagsins „J. Marten- sens Eftf.u í Trangisvogi á Færeyjum, tekst á hendur umboðsmennsku fyrir íslenzka kaupmenn, er kynnu að óska að hafa umboðsmann, til þess að annast kaup og sölu á vörum í Kaupmannahöfn. PRBNTSMIBJA ÞJÓÐVILJANS UNGA 50 hyggst að ganga að eiga, sjá mig — og deyja svo. — Og vertu nú sællu. Með þessum orðum vafði hin fagra kona unnusta sinn að sér, og hélt síðan lieimleiðis. Tíminn líðurt Tvö ár eru nú liðin, síðan atburðir þeir gerðust, er að ofan er frá skýrt, og víkur nú sög- unni til Svíþjóðar. Þar liggur barónseign ein fögur milli borganna Kalmar og Karlskróna, og voru þar allir gluggar dýrð- lega uppljómaðir, er hér var kornið sögunni. Eignin náði til sævar, og skarst fögur vík úr Eystrasalti rétt upp að stéttinni, er lá fram með aðal- byggingunni. Hafði þar i víkinni verið kveikt í ýmsum tjöru- köggum í hátiðaskyni, svo að stóð af bál inikið, og sló ljósbjarmanum og blossanum út á víkina. Það var því auðséð, að hér stóð eitthvað mikið til, enda var það hvorki meira né minna, en stærðar brúð- kaupsveizla, sem fara átti að halda. Kapt. Carl Elfring var sem sé í dag að ganga að eiga dóttur S ... baróns, sem var vellauðugur maður. Aðal-salur hiíssins, hvíti salurinn svo nefndi, var alskroyttur- fegurstu blómum og limi. Fram af salnum var stofa ein, og vængjahurð á milli, og samskonar dyr lágu úr salnum út á veggsvalir einar, og var þaðan lnð fegursta útsýni yfir hafið og víkina. I stofunni, beint á móti vængjahurðinni, var stór spegill, og rétt fyrir framan hann var vatnsdæld, sem öðuskel í lögun, full af tæru vatni, og syntu í þvi nokk- urir gullfiskar. 51 Speglinum var þannig fyrir komið, að vatnsflöturinn speglaði sig i honum. ■ í stofunni beið fjöldi marskálka og brúðarmeyja, og var svo til ætlast, að brúðhjónaefuin kæmu þar inn, sitt um hvorar dyr. Nú var dyrunum hritndið upp, og brúðurin prúð- búin, og brúðguminn í skrautlegasta einkennisbúningi sínum, mættust þar á miðju gólfi. Brúðguminn kyssti hæversklega á hönd unnustu sinnar, og brúðarmeyjarnar og marskálkarnir þyrptust nú utan um brúðhjónaefnin fögru. Yængjahurðin, er lá inn i „hvíta salinnu, var nú opnuð, og blöstu þar við brúðarfótskarirnar, saumaðar silki og gulli. Bak við þær stóð presturinn í skrúða sínum og út frá honum í hálfhring stóð skrautbúinn söfnuður, og var það heldra fólkið þar úr héraðinu. Carl Elfring leiddi nú brúðurina inn að dyrum „hvíta salsinsu; en allt í einu nam hann staðar á þröskuld- inum, og þreif til vasaklútsins síns. Hann hafði fengið blóðnasir rett í því, að athöfnin skyldi byrja. „Fyrirgefðu, ljúfan mínu, sagði kapteinninn við brúðurina „það eru að eins blóðnasir, sein batna straxu. Að svo mæltu flýtti hann sér að öðuskelinni, til þess að dýfa ofan i hana hreinum vasaklút, er einn af marskálkunurn rétti honum. Hann laut ofan að vatninu, en hrökk jafnharðan til baka. A spegilslóttum vatnsfletinum sást myhd af grann- vaxinni og tígulegri meyju.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.